Morgunblaðið - 19.06.2007, Page 43

Morgunblaðið - 19.06.2007, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2007 43 Krossgáta Lárétt | 1 stór hópur, 4 troðningur, 7 klampinn, 8 ófrægir, 9 þræta, 11 strengur, 13 muldra, 14 eldstæði, 15 fórnfær- ing, 17 áflog, 20 gyðja, 22 tákn, 23 velta, 24 dóni, 25 rannsaki. Lóðrétt | 1 kuldi, 2 bjórn- um, 3 glymja, 4 þörungur, 5 nöbbum, 6 málmvafn- inga, 10 vinnuflokkur, 12 hrygning, 13 blóm, 15 stúfur, 16 ómerk, 18 snaginn, 19 hani, 20 vendi, 21 ágeng. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 Grindavík, 8 lungu, 9 drasl, 10 mör, 11 teina, 13 ásinn, 15 bákns, 18 slæga, 21 kút, 22 borða, 23 árinn, 24 gullaugað. Lóðrétt: 2 rindi, 3 nauma, 4 andrá, 5 Írani, 6 hlýt, 7 Hlín, 12 nón, 14 sál, 15 babb, 16 kærðu, 17 skafl, 18 stálu, 19 ævina, 20 agns. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú hefur lært þína lexíu, og nú hefurðu fulla stjórn á öllu. Þú hefur jafnvel tíma til að gera meira en þér ber. En slakaðu frekar á og njóttu lífsins. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú þarft ekki að gera ráð fyrir öll- um í áætlunum þínum. Rétta fólkið mun sýna sig. Ef ekki, þá átti það ekki að koma. Bíddu rólegur þess sem kemur. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú hefur sterkt innsæi – þú skilur hvað hreyfir við fólki. Með þínum náttúrulegu hæfileikum fyrir samræð- um, geturðu fengið fólk á þitt band. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú hittir fólk sem er ekki alltaf í góðu sambandi við sannleikann. Deildu með tveimur í allt sem það segir, og trúðu líklegri helmingnum af sögunum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Vanalega tekurðu nokkurn veginn rétt á málum. Stundum hefurðu þó rangt fyrir þér. Lærðu að elska mistökin þín. Án þeirra væri of erfitt fyrir fólk að ná nokkru sambandi við þig. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er engan veginn það sama hvers virði þú ert persónulega og svo fjárhagslega. Annað skiptir verulega máli en hitt ekki. Hvort metur þú meira? (23. sept. - 22. okt.)  Vog Heimurinn er frekar ruglingslegur staður, en það er ekki honum að kenna. Ef þú vilt sjá hann í skýru ljósi, reyndu þá að sjá hann í algjörlega nýju ljósi. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú verður framúrskarandi ef þú venur þig á nokkra góða siði á næstu vikum. Byrjaðu strax! Einn af siðunum á að vera sá að elska sjálfan þig. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Kátína er dyggð. Og um leið og þú heldur áfram að nota bjartsýni sem þína aðferð til að nálgast hlutina, ræktarðu með þér meiri sjarma en þú hefur nokkurn tíma búið yfir. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú lærir af öllum – líka þeim sem þú ert ekki sammála – og verður djúpvitur. Hjarta þitt syngur í full- komnum samhljómi við hrút og vatns- bera í kvöld. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Reglurnar henta ekki alveg þínum stíl. Sumar hefðir þarfnast end- urnýjunar, og þú ert rétti maðurinn. Bónus: frumleiki þinn verður viður- kenndur. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú gefur gjafir, gerir rausn- arlega samninga eða gefur með þér. Mundu að framsetningin skiptir öllu. Andvirðið skiptir ekki máli heldur hugarfarið sem þú gefur með. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rc6 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 Be7 6. e5 Re4 7. Bxe7 Dxe7 8. a3 Bd7 9. Bd3 Rg5 10. Rd2 f6 11. exf6 Dxf6 12. Rb3 0-0-0 13. Dd2 Rf7 14. De3 e5 15. dxe5 Rfxe5 16. 0-0-0 Staðan kom upp í flokki alþjóðlegra meistara á Fyrsta laugardagsmótaröð- inni sem er nýlokið í Búdapest í Ung- verjalandi. Sigurvegari mótsins, al- þjóðlegi meistarinn Weiming Goh (2.375) frá Singapúr hafði svart gegn Bandaríkjamanninum Raymond Kaufman (2.376). 16. … d4! 17. Rxd4 Rg4 og hvítur gafst upp. Staða efstu manna varð þessi: 1. Weiming Goh (2.375) 8 vinninga af 10 mögulegum. 2. Miklos Galyas (2.444) 7½ v. 3. Dimo Werner (2.342) 7 v. 4. Raymond Kaufman (2.319) 6½ v. 5. Hjörvar S. Grétarsson (2.156) 6 v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Sálfræðileg tækni. Norður ♠KD6 ♥Á73 ♦KD2 ♣Á1097 Vestur Austur ♠42 ♠95 ♥KG92 ♥1084 ♦G1093 ♦8765 ♣654 ♣KG32 Suður ♠ÁG10873 ♥D65 ♦Á4 ♣D8 Suður spilar 6♠ Hvernig er best að spila með tígul- gosa út? Alla vega er rétt að taka á tígulás og tvisvar tromp. Síðan er það laufið. Oft leysir það málið að spila litlu að D8. Hér yrðu sögulok í hvelli, en í öðrum stöðum væri sagnhafi á góðu lífi þótt til dæmis áttan væri tekin með gosa – það mætti reyna að trompa út kónginn þriðja eða gera út á þvingun á hjarta og laufi. Allgott, en betra er að fara af stað með laufdrottningu heiman frá og taka með ás ef vestur setur lítið. Henda svo laufáttu í tígul og tromp- svína tvisvar í laufinu. Þessi leið er 100% örugg ef vestur á ekki BÆÐI laufkóng og gosa – en þá hefði hann væntanlega lagt á drottninguna, ekki satt? BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hver er borgarlistamaður þessa árs? 2 Íslendingar unnu sér þátttökurétt í EM í handknattleikmeð sigrinum á Serbum. Hvað verður mótið haldið? 3 Lögregla stöðvaði mót í fjárhættuspili. Hvaða spili? 4 Fyrirtækið Icelandic Energy Group hefur gert risasamn-ing um vistvæna orku við suður-evrópskt ríki. Hvaða? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, Kurt Waldheim, lést fyrir helgi. Hverrar þjóðar var hann? Svar: Austurríkis- maður. 2. Ung ís- lensk myndlistar- kona hefur verið valin til þátttöku í sýningunni Frieze Projects. Hver er hún? Svar: Elín Hansdóttir. 3. Hver átti bestu smá- söguna í smásagnakeppni Nýs lífs? Svar: Jónína Leósdóttir. 4. Á hvaða velli hefja Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn úrvalsdeildar- vertíðina með Reading? Svar: Old Trafford. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Eyþór dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR Sunnudagskrossgátan MISTÖK urðu í vinnslu á lausnarmyndinni á krossgátusíðunni í sunnudags- blaðinu. Biðjumst við velvirðingar á mistökunum og birtum lausnina aftur. LEIÐRÉTT H A L D A R Ó S I N N I H Á M A R K Á U Ð Í J Ý Ö R Ð A Ð L A N G L O K A V H Á L S M Á L I Ð R R K I R I Á L G T R Ú A Ð U R S E N L F L E I R A T R S V I N D L A Á L U Ö F L D Ý R G R I P U R S M E A Y V S T Í L A R N I R R K E V R K V I S K A L E Ð U R E D A E I A I K J Ö R O R Ð I N N M K T E L R G G A S E L L A S A U R B L A Ð A L Ó L B A N E M Ó N A Á R Ó R A U E S E S A K Ó B Y R J A K R I S T S K I R K J A B O A T U K L V I N S T Ú L K U R V Í R A V I R K I TM og Alþjóðahús hafa gert með sér samstarfssamning til tveggja ára sem beinist að því að auka vá- tryggingaþjónustu við fólk af er- lendum uppruna sem búsett er á Ís- landi. Samkvæmt samningnum tekur TM að sér að gefa út bæk- linga um tryggingar TM á ensku, pólsku, rússnesku og spænsku, og auka samhliða því þekkingu starfs- manna Alþjóðahússins á starfsemi TM. Þá mun Alþjóðahús halda nám- skeið fyrir starfsmenn TM á sviði fjölmenningar og menningarfærni í þeim tilgangi að gera þá hæfari í þjónustu sinni við viðskiptavini af ólíkum uppruna. Samstarfssamn- ingurinn var undirritaður í móttöku sem TM hélt nýlega fyrir starfsfólk Alþjóðahúss af þessu tilefni. Alþjóðahús er upplýsingamiðstöð fyrir innflytjendur á Íslandi og um málefni innflytjenda. Þar er veitt ráðgjöf, túlka- og þýðingarþjón- usta, fræðsla og íslenskukennsla í þessu skyni. TM og Alþjóða- hús bæta trygg- ingaþjónustu KONUR eru sérstaklega boðnar velkomnar í Byggðasafn Húnvetn- inga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði í dag, þriðjudaginn 19. júní. Frítt verður í safnið fyrir konur og þá fá allar konur smá glaðning í tilefni dagsins. Opið er klukkan 10- 18. Konur sérstak- lega velkomnar KVENNAKIRKJAN heldur guðs- þjónustu við Þvottalaugarnar í Laugardal í dag, þriðjudaginn 19. júní kl. 20.30, í samvinnu við Kven- réttindafélag Íslands og Kven- félagasamband Íslands. Prestur verður séra Yrsa Þórð- ardóttir. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur predikar. Hallfríður Ólafsdóttir leikur á flautu og Ásdís Þórðardóttir á trompet. Kór Kvennakirkjunnar leiðir sönginn við undirleik Ásdísar Þórðardóttur. Kvennamessa við Þvottalaugarnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.