Morgunblaðið - 19.06.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.06.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2007 49 / AKUREYRI / KEFLAVÍK FÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS CODE NAME: THE CLEANER kl. 8 - 10 B.i. 10 ára OCEAN'S 13 kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára FANTASTIC 4: RISE OF THE SILVER SURFER kl. 8 LEYFÐ OCEAN'S 13 kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára ZODIAC kl. 10 B.i. 16 ára NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is WWW.SAMBIO.IS Mesta ævintýri fyrr og síðar... „SANNUR SUMAR- SMELLUR... FINASTA AFÞREYINGARMYND“ Trausti S. - BLAÐIÐ 50.000 GESTIR tv - kvikmyndir.is eee LIB, Topp5.is MYND OG HLJÓÐ Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ...byrjar við hjara veraldar AÐÞRENGDA EIGINKONAN NICOLLETTE SHERIDAN OG LUCY LIU ÁSAMT CEDRIC THE ENTERTAINER LEIKA Í GAMANMYND SEM KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART A.F.B - Blaðið eee S.V. - MBL 09.06.2007 3 10 18 36 37 9 2 4 8 9 1 2 1 8 6 8 06.06.2007 6 15 19 27 29 41 3010 37 S k ó g a r h l í › 1 8 • 1 0 5 R e y k j a v í k • S í m i 5 9 5 1 0 0 0 • F a x 5 9 5 1 0 0 1 A k u r e y r i s í m i : 4 6 1 1 0 9 9 • H a f n a r f j ö r ð u r s í m i : 5 1 0 9 5 0 0 Vetrarævintýri á E N N E M M / S IA / N M 28 3 93 Nú er salan hafin á ferðum til Kanaríeyja næsta vetur. Heimsferðir bjóða frábært úrval gistingar á hreint ótrúlegum kjörum. Tryggðu þér lægsta verðið og bestu gistinguna næsta vetur á þessum vinsælasta áfangastað Íslendinga. Beint morgunflug - með íslensku fl ugfélagi Kanarí Kr. 43.395 - íbúð m/2 svefnherb. * Hjón með 2 börn, 2-11 ára, vikuferð 2. eða 9. janúar, í íbúð með 2 svefnherbergjum á Parquemar. Netverð á mann með 10.000 kr. afslætti. Kr. 52.595 - hálft fæði Hjón með 2 börn, 2-11 ára, í fjölskylduherbergi á Hotel Rondo með hálfu fæði í viku, 2. eða 9. janúar. Netverð á mann með 10.000 kr. afslætti. Salan er hafin! Fyrstu 300 sætin með 10.000 kr. afslætti ! Þeir sem bóka strax, geta tryggt sér 10.000 kr. afslátt. Ath. takmarkað magn sæta með afslætti á hverju flugi. frá aðeins 43.395 kr. MasterCard Mundu ferðaávísunina! * Kr. 58.390 - smáhýsi M.v. 2 fullorðna í smáhýsi, Parquesol í viku 2. eða 9. janúar. Netverð á mann með 10.000 kr. afslætti. Kr. 79.990 - allt innifalið Gisting í tvíbýli, vikuferð 2. eða 9. janúar, á Hotel Dunas Suite Maspalomas **** með “öllu inniföldu”. Netverð á mann með 10.000 kr. afslætti. Ótrúlegt verð Eftir Sverri Norland sverrirnor@mbl.is LAGIÐ „Hold Me Closer to Your Heart“ er tvímælalaust einn af sumarsmellunum í ár. Hljóm- sveitin Motion Boys á veg og vanda af því lagi, en poppspekúl- antar og tónlistarunnendur bíða spenntir eftir fyrstu plötu þeirra félaga. Nú gefst áhugasömum kjörið tækifæri til að heyra meira í sveitinni; hún mun hita upp fyrir danspönkarana í The Rapture á tónleikum þeirra á NASA við Austurvöll hinn 26. júní. Síðustu tónleikar Motion Boys, og jafnframt hinir fyrstu, enduðu með þeim ósköpum að hljómkerfið ofhitnaði þegar sveitin var hálfnuð með þriðja lagið. „Við vorum of heitir fyrir þetta,“ segir Birgir og hlær. „En við hlökkum til að spila aftur. Við höfum fengið mjög góð viðbrögð við þessari tónlist.“ Steldu ást þinni „Nýtt lag, „Steal Your Love“, er svo væntanlegt frá okkur seinni- partinn í sumar. Og okkur langar mikið að ná að taka upp plötu í lok sumarsins. Það er draumurinn,“ segir Birgir. Motion Boys er samstarfsverk- efni þeirra Árna „PlúsEins“ Rún- arssonar úr Hairdoctor og FM Belfast og Birgis Ísleifs Gunn- arssonar úr Byltunni. Sveitin leik- ur grípandi og dansvænt rafpopp og leggur mikið upp úr sviðs- framkomu. Sjálfur lýsir Birgir Ís- leifur músíkinni með orðunum: „Bryan Ferry hittir Madonnu“. Sér til aðstoðar á tónleikum hafa Motion Boys svo fjölmarga valinkunna hljóðfæraleikara, til að mynda þá Vidda og Gísla Galdur úr Trabant, Bjössa í Mínus og Tobba sem var í Jeff Who? Motion Boys ættu því að fara létt með að þenja skemmtanataugar gesta á tónleikum The Rapture hinn 26. næstkomandi, enda mikill metn- aður hjá þeim drengjum. Upptökur á eyju í Karíbahafinu „Meginmarkmiðið hjá okkur hefur alltaf verið að gera þetta batterí svo hrikalega stórt að ein- hver útgáfurisi eignist okkur og við endum á eyju í Karíbahafinu að taka upp plötu, – þá verðum við búnir að ná okkar markmiðum,“ segir Birgir Ísleifur og hlær. En blaðamaður tekur þó eftir því að hlátur hans er þrunginn alvöru. Íslenskir tónlistargrúskarar og aðrir tónelskir ættu flestir að kannast við hljómsveitina The Rapture. Hún spilaði til að mynda á Airwaves árið 2002. Tónleikarnir á Nasa eru hluti af kynning- arherferð sveitarinnar á nýjustu plötu sinni, Pieces of the People We Love, en hún hefur fengið af- bragðsviðtökur. Bryan Ferry hittir Madonnu Hljómsveitin Motion Boys hitar upp fyrir The Rapture Morgunblaðið/Sverrir Stuð Síðustu tónleikar Motion Boys voru svo rafmagnaðir að hljómkerfið gaf sig í þriðja lagi hennar. Hljómleikar Motion Boys og The Rapture fara fram á Nasa hinn 26. júní kl. 21. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar, völdum verslunum BT og á midi.is, en miðaverð er 3.900 kr. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.