Morgunblaðið - 19.06.2007, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.06.2007, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antík húsgögn til sölu. Stækkan- legt mahóní borðstofuborð ásamt 8 stólum frá Danmörku. Einnig amerísk kommóða og skenkur, sjá mynd. Upp- lýsingar gefur Pétur í síma 698 5583. Spádómar Dýrahald Hreinræktaður Labrador Retriever hvolpur. Til sölu mjög fal- legur labrador strákur með glæsilega ættbók undan topp hundum. Báðir foreldrar eru HD og ED FRÍIR, augn- skoðaðir og DNA/PRA testaðir nor- mal/clear. Selst á 150.000 kr. Upplýsingar í síma 899 5268 og á hildurmj@visir.is Garðar Ódýr garðsláttur í sumar. Tek að mér garðslátt í sumar. Verðhugmynd: 5 skipti, aðeins 20 þúsund krónur. Verð miðast við gras- bletti allt að 150 fermetra að stærð. Hafðu samband í síma 847 5883. Gæðagarðhúsgögn sem þola íslenska veðráttu. Ýmsar gerðir. Bergiðjan, Víðihlíð við Vatnagarða, sími 543 4246 og 824 5354. Ferðalög Húsnæðisskipti í Mið-Evrópu Ísl. fjölsk. á landamærum Þýskalands, Hollands og Belgíu óskar eftir skipt- um á húsn. á Rvksv. í 2-4 vikur á tímab. 24.6.-31.7. fyrir 180 fm einb.- hús, 3 herb., stór stofa og stór garður. Bíll m. nav.system getur fylgt. Uppl.: thorgeir@tolltopf.de. Heklusetrið, Leirubakka. Glæsileg Heklusýning og vandað veitingahús með fjölbreyttum mat- seðli. Opið alla daga. Hópamatseðlar ef óskað er. Einnig hótel, tjaldstæði, bensínafgreiðsla og hestaleiga. Uppl. og pantanir í síma 487 8700 og á leirubakki@leirubakki.is. Heklusetrið og Hótel Leirubakki. Heilsa Ristilvandamál Sló í gegn á Íslandi á 10 mánuðum www.leit.is. Smella á ristilvandamál. Mikið úrval fæðubótarefna Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer Ármúla 32. Sími 544 8000 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18. 12 kg á aðeins 7 vikum - lr-henn- ingkúrinn. Lr-henningkúrinn, hreint ótrúlegur árangur á mjög skömmum tíma. Sendu mér e-mail á halldoragv@internet.is og ég sendi þér allar uppl. Eins er hægt að ná í mig í síma 869 2024, Halldóra. Heimilistæki Ryksuguvélmennið frábæra. Roomba SE. Líttu á heimasíðuna. Hreinasta snilld. Tekur upp allt sem hún fer yfir, þetta er tækið sem þú ættir að fá þér. Njóttu sumarsins. Upplýsingar í síma 848 7632. www.roomba.is Húsgögn Flott furuhúsgögn úr Línunni. Stór skenkur, b: 217, d: 39, h: 69. Lítill skenkur, b: 90, d: 39, h: 84. Glerskápur, b: 140, d: 39, h: 190. Efri skáp er hægt að setja á skenkina. Verðhugm. 40.000. Uppl.: 698 2421. Húsnæði í boði Húsnæði í boði. Íbúð í Grafarvogi 4ja herb. yfir 100 fm íbúð til leigu fyrir reglusama og ábyrga leigjendur. Íbúðin er laus. Uppl. í síma 899 7012 eða á gy@val.is. Húsnæði óskast Íbúð - herbergi. Traustur aðili óskar eftir að taka á leigu íbúð (t.d. einstaklingsíb.) eða rúmgott herb. helst m/aðgangi að sturtu í ca. 6 mán. á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 860 2130. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði. Til sölu 100 fm iðnaðarbil með 30 fm millilofti í Suðurhrauni. Upplýsingar í síma 893 5489. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is . Gestahús til sölu. Gestahús og geymslur fyrir sumar- húsaeigendur til sölu. Sérsmíðum einnig eftir óskum kaupanda. Uppl. í síma 856 9640. Fjallaland - glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarri vaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Til sölu Trampolin. Einfaldlega betri, veldu gæðin öryggisins vegna, ný sending komin. Upplýsingar: Trampolinsalan í síma 848 7632. Pallaefni úr cedrusvið sem er varanlegt. Spónasalan ehf., Smiðjuvegur 40, gul gata, sími 567 5550. Íslenskur útifáni. Stór 100x150 cm. 3.950 kr. Krambúðin, Skólavörðustíg 42, Reykjavík, sími 551 0449. Fyrirtæki Þjónustufyrirtæki með slökkvi- tæki til sölu af sérstökum ástæðum. Er rótgróið fyrirtæki með marga fasta viðskiptavini. Mjög gott atvinnutæki- færi og góðir tekjumöguleikar. Verð 3,8 millj. Uppl. í síma 896 2965. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Einangrunarplast - takkamottur Framleiðum einangrunarplast, takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu- brunna Ø 400, 600 og 1000 mm, vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand- föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær, vegatálma og sérsmíðum. Verslið beint við framleiðandann, þar er verð hagstætt. Einnig efni til fráveitulagna í jörð. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211, Borgarplast, Mosfellsbæ, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Ýmislegt Nýkomnir í miklu úrvali léttir, sætir og sumarlegir dömuskór. Verð 2.985 og 3.985. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Ath. verslunin er lokuð á laugardögum í sumar. Vélar & tæki Bílar Range Rover Vouge 5/2006, ekinn 18.000. Dísel. DVD, Bakk- myndavél, sjónvarp, olíufýring. Þráðlaus myndavél, topplúga o.fl. Uppl. í síma 893 5096. Range Rover, árg. '04, ek. 104 km. Dísel, einn með öllu, áhvílandi lán 4.900. Skoða öll skipti. Bílabankinn, 588 0700, Breiðhöfða 11. Nissan Navara LE 2006. Dráttarkrókur, koða í palli, 32 tommu dekk, ekinn 13.000 km. Verð 3,620 m. Upplýsingar í síma 893 5096. Daewoo Lanos árgerð 1999 til sölu. Ekinn 74 þ., grár á litinn, nýskoðaður og í góðu lagi. Verð 340.000 kr. Uppl. í síma 891 9670. Fellihýsi Rockwood fellihýsi til sölu. Rockwood fellihýsi til sölu, árgerð 1996, 9 fet. Selst á 350 þús. Er í Reykjanesbæ. Uppl. í síma 892 8043. Mótorhjól Vespa 50cc. 3 litir. Verð 149.900 m. götuskráningu. Hjálmur fylgir. SKY TEAM Enduro. 3 litir. 50cc. Diskabremsur að framan og aftan. Verð m. götuskráningu 245.000. RACER 50cc. 2 litir. Verð m. götu- skráningu 245.000. PIT BIKE 125cc. Olíukæling m. upp- sidedown, stillanlegum dempurum að aftan og framan. Hjálmur fylgir. Nú á tilboðsverði 145.000. Eigum nokkur rafmagnsreiðhjól. Hægt að leggja þau saman. Hleðsla dugar 35 til 50 km. Verð 79.000 kr. Mótorhjólahjálmar nú á kynningarverði, mikið úrval. 6 litir, 4 stærðir. Verð: opnir 9.900, lokanlegir kjálkahjálmar 12.900. Sendum í póstkröfu. Gott fyrir hjóla- og fjórhjóla- leigur. Mótor & Sport, Stórhöfða 17, í sama húsi og Glitnir og Nings að neðanverðu. Sölusímar 567 1040 og 845 5999. Hjólhýsi Landhaus 2007. Getum útvegað Hobby Landhaus 2007. Upplýsingar í síma 587 2200 og 898 4500. www.vagnasmidjan.is Hjólhýsi til sölu! 2007. Hefurðu séð glæsilega Delta Euro- liner kojuhúsið hjá okkur? Svefnpláss fyrir 6. Verð 1.990.820 kr. Allt að 100% lán. Fortjald á hálfvirði. Símar 587 2200 og 898 4500. www.vagnasmidjan.is Þjónustuauglýsingar 5691100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.