Morgunblaðið - 03.11.2007, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 45
MESSUR Á MORGUN
AKRANESKIRKJA: | Messa kl. 14. Allra-
heilagramessa, látinna minnst. Söfnuður-
inn veitir viðtöku nýrri biblíuþýðingu.
AKUREYRARKIRKJA: | Messa kl. 11.
Prestur sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.
Sungin verður Missa de angelis, félagar úr
messuhópi aðstoða. Allur Kór Akureyrar-
kirkju syngur, organisti Eyþór Ingi Jóns-
son. Súpa og brauð á vægu verði í
Safnaðarheimilinu eftir messuna.
Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheimili,
umsjón Halla og Sigga.
ÁRBÆJARKIRKJA: | Allraheilagramessa
kl. 11. Sr. Þór Hauksson predikar og þjón-
ar fyrir altari. Látinna minnst. Sunnudaga-
skólinn á sama tíma. Kirkjukaffi á eftir.
Léttmessa kl. 20. Um tónlistina sér tón-
listamaðurinn KK. Tendrað á kertaljósum
til minningar um látna.
ÁSKIRKJA: | Sunnudagaskóli kl. 11. Um-
sjón Elías og Hildur Björg. Messa kl. 14.
Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús
Ragnarsson og Elma Atladóttir syngur ein-
söng. Kaffisopi eftir messu.
ÁSTJARNARKIRKJA | Allraheilagramessa
kl. 11. Látinna minnst og tendrað á kert-
um í minningu þeirra. Sunnudagaskóli á
sama tíma. Kaffisopi og ávextir á eftir.
Helga Þórdís Guðmundsdóttir sér um tón-
list, séra Bára Friðriksdóttir predikar.
BESSASTAÐAKIRKJA: | Minning látinna í
Garðaprestakalli kl. 14. Sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir flytur hugleiðingu og þjónar fyrir
altari ásamt Nönnu Guðrúnu Zoëga
djákna. Látinna minnst í bæn og lofgjörð.
Jón Þorsteinsson einsöngvari, Bjartur Logi
Guðnason organisti og Jóhanna Ósk Vals-
dóttir víóluleikari leiða lofgjörðina.
BESSASTAÐASÓKN: | Sunnudagaskóli kl.
11 í sal Álftanesskóli. Matta, Bolli Már og
Snædís taka á móti foreldrum og börnum.
Biblíufræðsla, brúðuleikhús og leikir. Boð-
ið upp á hressingu í lok stundarinnar.
BORGARNESKIRKJA: | Messa kl. 14. Lát-
inna minnst. Nýrri biblíuþýðingu veitt mót-
taka. Messukaffi í safnaðarheimili að lok-
inni athöfn. Guðsþjónusta á Dvalarheimili
aldraðra kl. 15.30.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: |
Guðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjáns-
son sóknarprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA: | Messa kl. 11.
Prestur sr. Sveinbjörn Bjarnason, organ-
isti Julian Icaacs. Barnaguðsþjónusta á
sama tíma. Kaffisopi eftir messu.
BÚSTAÐAKIRKJA: | Barnamessa kl. 11.
Samvera fyrir alla fjölskylduna. Kirkjuleg
sveifla kl. 14. Ný og eldri tónlist leikin og
sungin, kór Bústaðakirkju, stjórn Renata
Ivan, Jón Rafnsson bassi, Björn Thorodd-
sen gítar, Ástvaldur Traustason píanó.
Molasopi eftir messu. Pálmi Matthíasson.
DIGRANESKIRKJA: | Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti Kjartan
Sigurjónsson, kór Digraneskirkju B-hópur.
Guðrún Vigfúsdóttir heiðruð fyrir hökla
sína. Sunnudagaskóli í kapellu á sama
tíma. Léttar veitingar að messu lokinni.
(www.digraneskirkja.is)
DÓMKIRKJAN: | Messa kl. 11. Sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir predikar, Dómkórinn
syngur, organisti er Marteinn Friðriksson.
Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu
stendur. Kvöldstund kl. 20. Minnst verður
í bæn og þökk þeirra sem kvaddir hafa
verið hinstu kveðjunni. Hugleiðingu flytur
sr. Bernharður Guðmundsson rektor.
Kammerkór Dómkirkjunnar syngur.
Marteinn H. Friðriksson leikur á orgelið.
Umsjón: sr. Hjálmar Jónsson.
EGILSSTAÐAKIRKJA: | Guðsþjónusta kl.
11. Barnakór kirkjunnar leiðir söng, undir-
leikari Torvald Gjerde. 5. nóvember er
kyrrðarstund kl. 18.
EYRARBAKKAKIRKJA: | Messa kl. 11.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Guðsþjónusta
kl. 11 á allraheilagramessu. Prestur sr.
Guðmundur K. Ágústsson og Ragnhildur
Ásgeirsdóttir djákni predikar. Kór Fella- og
Hólakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng
undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur kant-
ors. Sunnudagaskóli á sama tíma. Um-
sjón hafa Þórey Jónsd. og Jón Guðbergs-
son.
FÍLADELFÍA: | Ráðstefna 3. nóv. með há-
degisv. kl. 10-15. Leiðtogakvöldverður kl.
17, miðaverð kr. 3.000. Gospeltónleikar
kl. 20.30, miðverð kr. 2.000, seldir við
innganginn. Brauðsbrotning 4. nóv. kl. 11,
ræðum. Tony Fitzgerald, Bible studies at
12.30 in the main hall. Fagnaðarsam-
koma kl. 16.30, ræðum. Tony Fitzgerald.
Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Barna-
kirkja, börn 1-13 ára. Bein úts. á Lindinni
og á www.gospel.is. Kl. 20 á Omega sam-
koma frá Fíladelfíu kl. 20.
FOSSVOGSKIRKJA | Tónlistardagskrá við
kertaljós kl. 14-16. Drengjakór Reykjavík-
ur, Kór Hjallakirkju, Ragnheiður Gröndal,
Guðný Einarsdóttir og Diljá Sigursveins-
dóttir. Aðgangur ókeypis. Leiðsögn í kirkju-
garðinum og friðarkerti til sölu.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Umsjón hafa Edda, Erna og
Örn. Guðsþjónusta kl. 13. Kór og hljóm-
sveit kirkjunnar leiða söng undir stjórn
Arnar Arnarsonar. Minningarstund kl. 20,
tendrum kertaljós í minningu látinna ást-
vina. Örn Arnarson og Erna Blöndal
syngja.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Allraheilagra-
messa kl. 14. Tendruð verða minningar-
ljós um þau sem látist hafa. Hjörtur Magni
þjónar og predikar. Anna Sigga og Carl
Möller leiða tónlist. Stund fyrir börnin á
sama tíma með Nöndu guðfræðinema.
FRÍKIRKJAN KEFAS | Sunnudagaskóli kl.
11. Kennsla, söngur o.fl. Almenn sam-
koma kl. 14. Gestur verður Michael Rood
en hann hefur mikla þekkingu á biblíu-
legum fornleifafundum og gyðinlegum rót-
um kristinnar trúar. Á samkomunni verður
lofgjörð, barnastarf, fyrirbænir, kaffi og
samvera.
FÆREYSKA Sjómannaheimilið: | Sam-
koma kl. 17. Marner við Skipá frá Tórs-
höfn predikar, söngur og vitnisburðir. Kaffi
og spjall eftir samkomu.
GRAFARHOLTSSÓKN | Sunnudagaskóli
kl. 11 í Ingunnarskóla, sr. Sigríður, Anna
Elísa og Sigríður Ásta. Messa kl. 17 í
Þórðarsveig 3. Látinna minnst og kveikt á
kertum í minningu þeirra. Prestur sr. Sig-
ríður, organisti Hrönn Helgadóttir, kirkju-
kórinn syngur. Kirkjukaffi.
GRAFARVOGSKIRKJA: | Allraheilagra-
messa. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena
Rós Matthíasdóttir predikar og þjónar fyrir
altari ásamt sr. Tómasi Guðmundssyni.
Messa í anda Modéus. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Þórir Stephensen predikar,
prestar safnaðarins þjóna fyrir altari.
„Líknarkaffi“ eftir guðsþjónustuna.
GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholts-
skóli: | Sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr.
Bjarni Þór Bjarnason, umsjón hafa Hjörtur
og Rúna, undirleikari Stefán Birkisson.
Sunnudagaskóli kl. 11 í Borgarholtsskóla.
Prestur sr. Vigfús Þór Árnason, umsjón
Gunnar og Dagný, undirleikari Guðlaugur
Viktorsson.
GRENSÁSKIRKJA: | Morgunverður kl. 10,
bænastund kl. 10.15, barnastarf kl. 11 í
umsjá Lellu, Lilju Irenu o.fl. Messa kl. 11.
Altarisganga. Samskot til ABC-barnahjálp-
ar. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensás-
kirkju leiðir söng, organisti Árni Arin-
bjarnarson, prestur sr. Petrína Mjöll
Jóhannesd. Molasopi eftir messu.
GRINDAVÍKURKIRKJA: | Allraheilagra-
messa kl. 20. Minnst verður þeirra sem
látist hafa á árinu og fermingarbörnunum
færð að gjöf, Biblía í nýrri þýðingu, frá
Grindavíkursöfnuði. Til sölu verða kerti frá
Hjálparstarfi kirkjunnar. Sr. Elínborg Gísla-
dóttir.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: |
Guðsþjónusta kl. 14. Allraheilagramessa.
Altarisganga. organisti Kjartan Ólafsson.
Sr. Sveinbjörn Bjarnason.
HALLGRÍMSKIRKJA: | Allraheilagra-
messa. Fræðslumorgunn kl. 10. Sr. Birgir
Ásgeirsson flytur erindi sem nefnist: Sorg-
in í lífi og starfi. Messa og barnastarf kl.
11. Sr. María Ágústsdóttir predikar og
þjónar ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni og
messuþjónum. Hópur úr Mótettukór syng-
ur, organisti Hörður Ásgeirsson.
HÁTEIGSKIRKJA: | Barnaguðsþjónusta og
messa kl. 11. Umsjón með barnag. Erla
Guðrún og Páll Ásgeir. Léttur hádegis-
verður eftir messu. Organisti Douglas A.
Brotchie, prestur Tómas Sveinsson.
HJALLAKIRKJA: | Tónlistarguðsþjónusta
kl. 11. Látinna minnst. Sr. Íris Kristjáns-
dóttir þjónar, félagar úr Kór kirkjunnar
syngja og leiða safnaðarsöng, organisti
Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli
kl. 13. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag
kl. 18 og opið hús á fimmtudag kl. 12
(www.hjallakirkja.is).
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: |
Sunnudagsskóli kl. 11 og almenn sam-
koma kl. 17. Níels Jakob Erlingsson talar.
HJÁLPRÆÐISHERINN í Reykjavík: | Sam-
koma kl. 11. Umsjón hefur Harold Rein-
holdtsen, söngur og tónlist: Brigaden frá
Noregi (8 manna hópur). Heimilasamband
fyrir konur mánudag kl. 15. Opið hús dag-
lega kl. 16-17.30. Söng- og tónlistarsam-
koma í Neskirkju fimmtudag kl. 20.30.
Gestir: 30 manna lúðrasveit Hjálpræðis-
hersins frá Noregi.
HRAFNISTA: | Reykjavík. Allraheilagra-
messa, guðsþjónusta klukkan 10.30 í
samkomusalnum Helgafelli. Organisti
Magnús Ragnarsson. Kór Hrafnistu og
kórfélagar úr kirkjukór Áskirkju syngja.
Prestur sr. Svanhildur Blöndal. Heimilis-
fólk, starfsfólk og aðstandendur eru boðin
velkomin.
HVERAGERÐISKIRKJA: | Messa og barna-
starf kl. 11. Látinna minnst. Altarissakra-
mentið.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Barnastarf
kl. 11 með fræðslu, söngvum og leikjum.
Fræðsla fyrir fulloðrna, Böðvar Ingi Böðv-
arsson kennir. Samkoma kl. 20 með lof-
gjörð og fyrirbænum, Halldóra Lára Ás-
geirsdóttir predikar.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Allraheilagra-
messa kl. 14. Látinna minnst, organisti
Frank Herlufsen, prestur sr. Bára Friðriks-
dóttir. Messukaffi á eftir. Þau sem misst
hafa ástvin á árinu eru hvött til að mæta.
KFUM og KFUK: | Jól í skókassavaka
verður hjá KFUM og KFUK kl. 20. Faðir
Evheniy segir frá starfi KFUM í Úkraínu og
afhendingu jólaskókassa.
KÓPAVOGSKIRKJA: | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Væntanleg fermingarbörn
annast söng og tónlistarflutning undir
stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Barnastarf
kl. 12.30. Guðsþjónusta kl. 14 á vegum
Húnvetninga. Samverustund í minningu
látinna kl. 20. Organisti og kórstjóri Lenka
Mátéova. Prestur sr. Auður I. Einarsdóttir.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti
kl. 14, á stigapalli á 2. hæð. Sr. Gunnar
Rúnar Matthíasson, organisti Ingunn Hild-
ur Hauksdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: | Hátíðamessa og
barnastarf kl. 11. Allraheilagramessa, lát-
inna minnst. Graduale Nobili syngur,
prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, organ-
isti Jón Stefánsson. Tekið við framlögum í
minningarsjóð Guðlaugar Pálsdóttur.
Barnastarf með Rut og Steinunni. Orgel-
tónleikar kl. 20, Eyþór Ingi Jónsson.
LAUGARNESKIRKJA: | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Lögreglukórinn syngur.
Guðsþjónusta að Hátúni 10, 9. hæð kl.
13. Sr. Bjarni þjónar ásamt sjálfboða-
liðum og gítarista. Allraheilagramessa að
Sóltúni kl. 14. Sóknarprestur þjónar
ásamt Jóni Jóhannssyni djákna hússins,
kór og organista.
LÁGAFELLSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl.
11. Allraheilagramessa. KK og Ellen
syngja, Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng,
Organisti Jónas Þórir, Prestur Ragnheiður
Jónsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 13, í umsjá
Hreiðar Arnar og Jónasar Þóris.
LINDASÓKN í Kópavogi: | Guðsþjónusta
og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Fé-
lagar úr Kór Lindakirkju leiða safnaðar-
söng undir stjórn Keith Reed organista.
Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
MÖÐRUVALLAKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta fyrir allt prestakallið í Möðru-
vallakirkju 4. nóvember kl. 11. Allraheil-
agramessa. Minnumst látinna og söngur
fyrir alla fjölskylduna.
NESKIRKJA: | Messa og barnastarf kl. 11.
Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðar-
söng, organisti Steingrímur Þórhallsson,
sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar og
þjónar fyrir altari. Börnin byrja í kirkjunni
en fara síðan í safnaðarheimilið. Súpa og
brauð og kaffi á Torginu eftir messu.
NJARÐVÍKURKIRKJAk (Innri-Njarðvík): |
Sunnudagskóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja
Vigdís Þorsteinsdóttir, Dagmar Kunákova
og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. Heim-
sókn frá sunnudagaskólanum í Ytri-Njarð-
víkurkirkju.
SALT kristið samfélag | Háaleitisbraut 58-
60, 3. hæð. „Tökum við keflinu. Höldum
okkur á brautinni“. Ræðumaður: Haraldur
Jóhannsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Barna-
starf.
SELFOSSKIRKJA: | Messa kl. 11. Látinna
minnst. Feður fermingarbarna, Eiríkur Sig-
urjónsson og Vernharður Stefánsson,
lesa ritningarlestra. Léttur hádegisverður
á eftir. Barnasamkoma kl. 11.15. Kl. 20
er samkoma með léttri tónlisti í umsjá
Þorvaldar Halldórssonar söngvara. Sr.
Gunnar Björnsson.
SELJAKIRKJA: | Barnaguðsþjónusta kl.
11. Söngur, saga, ný mynd í möppu. Al-
menn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur
Bollason predikar, kirkjukórinn leiðir söng-
inn, organisti Jón Bjarnason.
SELTJARNARNESKIRKJA: | Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Biskup Íslands, Karl
Sigurbjörnsson predikar og færir börn-
unum gjöf. Kammerkór kirkjunnar leiðir
tónlistarflutning undir stjórn Friðriks Vign-
is organista. Hafsteinn Atli Stefánsson
leikur á selló. Kirkjukaffi eftir stundina í
safnaðarheimili. Kl. 14.30 er látinna
minnst í kyrrðarstund.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Messa kl. 11.
Allraheilagramessa. Sr. Egill Hallgrímsson
sóknarprestur predikar og annast altaris-
þjónustuna, organisti Hilmar Örn Agnars-
son, félagar úr Skálholtskórnum syngja.
Fermingarbörn aðstoða við helgihaldið.
SÓLHEIMAKIRKJA | Allraheilagramessa
kl. 14, látinna minnst. Sr. Birgir Thomsen
þjónar fyrir altari, kirkjugestir gera ljós-
kross úr teljósum í athöfninni. Gospelkór
Suðurnesja leiðir söngin og syngur nokk-
ur lög, Lárus Sigurðsson leikur á klukkna-
spil.
STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA | Guðsþjón-
usta kl. 14. Tekið á móti nýju Biblíunni.
Fermingarbörn lesa ritningarlestra og
verða þeim svo afhentar Biblíur að gjöf
frá söfnuðinum. Kór Stærra-Árskógs-
kirkju syngur, organisti Arnór Brynjar Vil-
bergsson.
TORFASTAÐAKIRKJA Biskupstungum |
Messa kl. 14. Allraheilagramessa. Sr.
Egill Hallgrímsson sóknarprestur predik-
ar og annast altarisþjónustuna, organisti
Hilmar Örn Agnarsson, félagar úr Skál-
holtskórnum syngja. Fermingarbörn að-
stoða við helgihaldið.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl.
11. Kennsla fyrir alla aldurshópa, Einar
V. Jónsson kennir, létt máltíð að sam-
komu lokinni. Samkoma kl. 19. Högni
Valsson predikar. Brauðsbrotning, lof-
gjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffisal á
eftir.
VÍDALÍNSKIRKJA: | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Friðrik Hjartar þjónar
ásamt Ármanni og leiðtogum sunnudaga-
skólans. Helguð verður 1. altarismyndin
af 4 sem settar verða upp á næsta ári í
samvinnu við Landsbankann. Rokkhljóm-
sveit fermingarbarna kemur fram í fyrsta
sinn. Kórfélagar styrkja sönginn, Jóhann
Baldvinsson organisti.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Allra-
heilagramessa. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Messa kl. 13. Látinna minnst, kór
Víðistaðasóknar syngur Sálumessu eftir
Schubert, einsöngur: Sigurður Skagfjörð.
VÍFILSSTAÐIR | Guðsþjónusta á allraheil-
agramessu klukkan 14, í samkomusaln-
um. Organisti Jóhann Baldvinsson, kór-
félagar úr Vídalínskirkjukórnum syngja.
Ritningarlestra les Sigríður Ingólfsdóttir.
Prestur sr. Svanhildur Blöndal. Heimilis-
fólk, starfsfólk og aðstandendur eru boð-
in velkomin.
VÍKURKIRKJA í Mýrdal | Guðsþjónusta
kl. 14. Kórar Víkur- og Skeiðflatarkirkna
syngja, organisti og stjórnandi er Kitty
Kóvacs, undirleik á fiðlu annast Balázs
Stankowsky. Fermingarbörn og foreldrar
sérstaklega hvött til að mæta.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Sunnu-
dagskólinn kl. 11. Umsjón hafa Hanna
Vilhjálmsdóttir og María Rut Baldurs-
dóttir. Guðsþjónusta kl. 11. Sungnir
verða Taizé söngvar sem kór kirkunnar
leiðir undir stjórn Gunnhildar Höllu Bald-
ursdóttur organista. Meðhjálpari er Ást-
ríður Helga Sigurðardóttir. Fundur með
foreldrum fermingarbarna á eftir.
ÞORLÁKSKIRKJA: | Sunnudagaskóli og
messa kl. 11.
ÞYKKVABÆJARKIRKJA: | Kvöldguðs-
þjónusta kl. 20. Kirkjukór Odda- og
Þykkvabæjarkirkna syngur, Guðbjörg Arn-
ardóttir sóknarprestur.
Orð dagsins:
Jesús predikar um sælu.
Matt. 5
Morgunblaðið/ÁsdísFríkirkjan í Hafnarfirði