Morgunblaðið - 04.11.2007, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 04.11.2007, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 73 Sami gamli Bert í nýjum og spennandi bókaflokki! Bert er kominn aftur, jafn frábær og fyndinn og áður. Með sér hefur hann sína tryggu fylgisveina, hinn síhrædda Litla- Eirík og mikilmennsku - brjálæðinginn Áka. Í skólanum getur hinn lífshættulegi Sleggi leynst hvar sem er og svo birtast nýjar stelpur sem gæti verið gaman að spá dálítið í. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER KL. 17 TÍBRÁ: HEIMSÓKN TIL CLÖRU SCHUMANN Leikverk í tali og tónum. Höfundurinn Stephanie Wendt kemur fram í hlutverki Clöru Schumann. Miðaverð 2.000/1.600 kr. ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR - debut BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR og JULIA LYNCH Miðaverð 2.000/1.600 kr. MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER KL. 20 VINIR INDLANDS – styrktart. Íslenskir tónlistarmenn í fremstu röð. Miðaverð 2.000 kr. FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER KL. 20 FAÐMUR HEILAHEILL – styrktart. Tónleikar fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð 2.000/1.000 kr. Tónlistardagskrá við kertaljós í Fossvogskirkju á allra heilagra messu, sunnudaginn 4. nóvember 2007 Aðgangur er ókeypis og frjálst að koma og fara að vild. Starfsfólk kirkjugarðanna er til leiðsagnar í Fossvogskirkjugarði og Gufuneskirkjugarði og friðarkerti Hjálparstarfs kirkjunnar til sölu. 14:00 Drengjakór Reykjavíkur Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson Undirleikari: Lenka Mátéová Hugvekja, sr. María Ágústsdóttir 14:30 Kór Hjallakirkju Stjórnandi: Jón Ólafur Sigurðsson Hugvekja 15:00 Ragnheiður Gröndal syngur og leikur við eigin undirleik Hugvekja 15:30 Diljá Sigursveinsdóttir, fiðla Guðný Einarsdóttir, orgel Reykjavíkurprófastsdæmi og Kirkjugarðar prófastsdæmanna Þau voru ljós á leiðum okkar Tónlistardagskrá í Fossvogskirkju T Ó N L E I K A R Á ALLRA HEILAGRA MESSU 4. NÓVEMBER 2007 KL. 17.00 Í HALLGRÍMSKIRKJU Requiem Requiem eftir Gabriel Fauré eftir Ildibrando Pizzetti Marta Guðrún Halldórsdóttir SÓPRAN Benedikt Ingólfsson BARITÓN Mótettukór Hallgrímskirkju Elísabet Waage HARPA Björn Steinar Sólbergsson ORGEL STJÓRNANDI: Hörður Áskelsson MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU VERÐ: 2.000/1.500 K R. Sýningarnar standa til 11. nóvember og eru opnar virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 • Gerðuberg • sími 575 7700 GERÐUBERG www.gerduberg.is Handverkshefð í hönnun 34 hönnuðir lista- og handverksfólk sýna verk sín Leiðsögn á hverjum sunnudegi kl. 14 Boðið er upp á leiðsögn fyrir hópa, s. 575 7700 Úr ríki náttúrunnar Guðmunda S. Gunnarsdóttir sýnir málverk og myndverk úr rekaviði og steinum Komdu að kveða í Gerðubergi! Kvæðamannafélagið Iðunn Kvæðalagaæfing mið. 7. nóv. kl.20 og félagsfundur fös 9. nóv. kl.20. Sjá www.rimur.is Vissir þú... af góðri aðstöðu fyrir ráðstefnur, veislur, námskeið, fundi o.fl. Nánar á www.gerduberg.is ÞAÐ hefur verið magnað að fylgjast með hinu ótrúlega flugi sem meistari Megas hefur verið á undanfarin misseri. Plöt- urnar tvær sem hann hefur nú gert með Senu- þjófunum – hljómsveit sem samanstendur af meðlimum úr Hjálmum og Guð- mundi Péturssyni – er sannanlega með því besta sem hann hefur gert frá upphafi ferils. Plöturnar, Frá- gangur og Hold er mold, voru tekn- ar upp samtímis og eru því svipaðar að gæðum, en ég er ekki frá því að þessi hér standi um hálfu hænufeti framar en fyrri platan. Mér finnst eins og kynningar- myndin svarthvíta af Megasi og hljómsveit sem var dreift í sumar segi allt um hverslags stuði Megas er í um þessar mundir. Á henni stendur Megas í miðið, öruggur í fasi með hendurnar töffaralega á mjöðmum. Hann er óvenju unglegur á myndinni en það sem mest er um vert: það er svo greinilegt að mað- urinn sem þarna stendur er með ALLT á tæru. Svipurinn á félögum hans undirstrikar þetta, eins og þeir viti að þeir séu partur af einhverjum tímamótaviðburði. Það er sama hvar er borið niður á plötunni, hver gersemin rekur aðra. Í hinu hypnótíska „Dáblá dauða- rauða“ segir Megas hvasst: „Hinn bláa ég fokking meina það dauða- drykk/dreypti á honum af þínum eitruðu vörum“ og textarnir hér eru hættulegir, næsta dólgslegir. „Fífa“ er hins vegar glettinn leikur að „Fe- ver“ Presleys og „A.C.F.“ þungbú- inn, endurtekningarsamur bálkur. Samspil hljóðfæraleikara og söngv- ara er með slíkum ólíkindum, að það minnir helst á það töfrum bundna samband sem The Band bjó yfir. Sleppum öllu „hann hefur aldrei verið betri“-kjaftæði. Það sem hefur gerst er einfaldlega að einn af hæfi- leikaríkustu tónlistarmönnum þjóð- arinnar rataði í þannig umhverfi að allar þessar náttúrugáfur – snilldin – mögnuðust upp og út runnu þessi meistarastykki, næsta áreynslulaust að því er virðist. Og hvílík unun er á að hlýða … Lista- skáldið góða Arnar Eggert Thoroddsen TÓNLIST Megas & Senuþjófarnir – Hold er mold  Morgunblaðið/Eggert Snilld Náttúrugáfur Megasar mögnuðust upp og út runnu meistarastykki. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.