Morgunblaðið - 04.11.2007, Page 77

Morgunblaðið - 04.11.2007, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 77 BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI / AKUREYRI MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 8 - 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 B.i. 10 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BRATZ kl. 4 LEYFÐ WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK THE KINGDOM kl. 8 B.i. 16 ára HALLOWEEN kl. 10:10 B.i. 16 ára ÆVINTÝRAEYGJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 10:10 B.i. 16 ára VEÐRAMÓT kl. 8 B.i. 14 ára / SELFOSSI HEARTBRAKE KID kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára GOOD LUCK CHUCK kl. 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 16 ára ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ SUPERBAD kl. 5:30 B.i. 12 ára STARDUST kl. 5:30 B.i. 10 ára SÝND Í ÁLFABAKKA STÆRSTA MYND ÁRSINS Á ÍSLANDI eeee - JIS, FILM.IS eeee - A.S, MBL SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI eeee “MARGNÞRUNGI SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE - S.F.S., FILM.IS SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Þegar á bjátar má treysta á Það að sannar hetjur gefast ekki upp! 600 kr.M iðaverð SÝND Í KRINGLUNNI NICOLE KIDMAN DANIEL CRAIG HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI TOPPMYN DIN Á ÍSLANDI Í DAG SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI byggð á kvikmyndinni „invasion of the body snatchers“ frá leikstjóra downfall og wachowski bræðrum, handritshöfun- dum matrix. Stórkostleg ævintýra- mynd í anda Eragon. BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „FYRIR fasistarotturnar / eigum við kúlu og sprengju / úrhrök jarðarinnar /verðum við að koma í gröf sína.“ Þessi texti er lausleg þýðing á erindi úr baráttusöng sem Rússar sungu í umsátrinu um Leníngrad. Þetta lag er eitt af þeim tæplega þrjú þúsund sem má finna á vefsíðu vik- unnar, sovmusic.ru. Lögin á síðunni eru frá sovéttímanum og geta því verið frá öllum sovétlýðveldunum fimmtán, sem í dag eru jú orðin sjálf- stæð ríki, auk þess sem fjöl- mörg lög eru á spænsku enda flúðu fjölmargir komm- únistar til Rússlands eftir spænsku borgarastyrjöldina. Síðan er bæði á rússnesku og ensku og það má meira að segja lesa enskan texta við sum lögin. Lenín í augum Túrkmena Þetta er ekki pólitísk síða, aðeins minnisvarði um veröld sem var og tónlistina sem kynslóðir sem iðu- lega eru brennimerktar komm- únismanum ólust upp við. Fjöl- breytnin er eitt það sem er mest heillandi við síðuna (já, og eljan – hvenær fáum við að- gengilegt lagasafn á netinu með þúsundum íslenskra dæg- urlaga frá síðustu öld?), hér má heyra fótboltamarsa, stríðs- söngva, söngva pólfara og ann- arra landkönnuða, áróð- urssöngva, verkalýðssöngva, ættjarðarsöngva, æskulýðs- söngva, byltingarsöngva og leiðtogasöngva. Þú getur heyrt (en væntanlega ekki skilið) hvernig Túrkmenar sungu um Lenín, lofsöng Armena um Ararat og ballöðu um Len- íngrad. Svo eru líka ræður á síðunni – og stundum bara orð – þú getur heyrt Júrí Gagarín segja „Poehali!“ (við leggjum í hann), fyrsta orð manns í geimnum. Það besta er þó að mörg lög- in eru virkilega góð (og maður veit aldrei hvar maður á eftir að ramba á einhverja perluna), gullfalleg alþýðutónlist full af einlægni og ástríðu ver- aldar sem er svo órafjarlæg splunkunýju fartölvunum sem við skoðum síðuna í. Angurværir sovéttónar VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.SOVMUSIC.RU» Stalín Væri hann uppi í dag hefði hann sjálfsagt gaman af baráttusöngvunum á sovmusic.ru. AP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.