Morgunblaðið - 04.11.2007, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 04.11.2007, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 77 BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI / AKUREYRI MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 8 - 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 B.i. 10 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BRATZ kl. 4 LEYFÐ WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK THE KINGDOM kl. 8 B.i. 16 ára HALLOWEEN kl. 10:10 B.i. 16 ára ÆVINTÝRAEYGJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 10:10 B.i. 16 ára VEÐRAMÓT kl. 8 B.i. 14 ára / SELFOSSI HEARTBRAKE KID kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára GOOD LUCK CHUCK kl. 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 16 ára ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ SUPERBAD kl. 5:30 B.i. 12 ára STARDUST kl. 5:30 B.i. 10 ára SÝND Í ÁLFABAKKA STÆRSTA MYND ÁRSINS Á ÍSLANDI eeee - JIS, FILM.IS eeee - A.S, MBL SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI eeee “MARGNÞRUNGI SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE - S.F.S., FILM.IS SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Þegar á bjátar má treysta á Það að sannar hetjur gefast ekki upp! 600 kr.M iðaverð SÝND Í KRINGLUNNI NICOLE KIDMAN DANIEL CRAIG HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI TOPPMYN DIN Á ÍSLANDI Í DAG SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI byggð á kvikmyndinni „invasion of the body snatchers“ frá leikstjóra downfall og wachowski bræðrum, handritshöfun- dum matrix. Stórkostleg ævintýra- mynd í anda Eragon. BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „FYRIR fasistarotturnar / eigum við kúlu og sprengju / úrhrök jarðarinnar /verðum við að koma í gröf sína.“ Þessi texti er lausleg þýðing á erindi úr baráttusöng sem Rússar sungu í umsátrinu um Leníngrad. Þetta lag er eitt af þeim tæplega þrjú þúsund sem má finna á vefsíðu vik- unnar, sovmusic.ru. Lögin á síðunni eru frá sovéttímanum og geta því verið frá öllum sovétlýðveldunum fimmtán, sem í dag eru jú orðin sjálf- stæð ríki, auk þess sem fjöl- mörg lög eru á spænsku enda flúðu fjölmargir komm- únistar til Rússlands eftir spænsku borgarastyrjöldina. Síðan er bæði á rússnesku og ensku og það má meira að segja lesa enskan texta við sum lögin. Lenín í augum Túrkmena Þetta er ekki pólitísk síða, aðeins minnisvarði um veröld sem var og tónlistina sem kynslóðir sem iðu- lega eru brennimerktar komm- únismanum ólust upp við. Fjöl- breytnin er eitt það sem er mest heillandi við síðuna (já, og eljan – hvenær fáum við að- gengilegt lagasafn á netinu með þúsundum íslenskra dæg- urlaga frá síðustu öld?), hér má heyra fótboltamarsa, stríðs- söngva, söngva pólfara og ann- arra landkönnuða, áróð- urssöngva, verkalýðssöngva, ættjarðarsöngva, æskulýðs- söngva, byltingarsöngva og leiðtogasöngva. Þú getur heyrt (en væntanlega ekki skilið) hvernig Túrkmenar sungu um Lenín, lofsöng Armena um Ararat og ballöðu um Len- íngrad. Svo eru líka ræður á síðunni – og stundum bara orð – þú getur heyrt Júrí Gagarín segja „Poehali!“ (við leggjum í hann), fyrsta orð manns í geimnum. Það besta er þó að mörg lög- in eru virkilega góð (og maður veit aldrei hvar maður á eftir að ramba á einhverja perluna), gullfalleg alþýðutónlist full af einlægni og ástríðu ver- aldar sem er svo órafjarlæg splunkunýju fartölvunum sem við skoðum síðuna í. Angurværir sovéttónar VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.SOVMUSIC.RU» Stalín Væri hann uppi í dag hefði hann sjálfsagt gaman af baráttusöngvunum á sovmusic.ru. AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.