Morgunblaðið - 03.02.2008, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 03.02.2008, Qupperneq 56
56 SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fim 7/2 aukas.kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 Ö Lau 9/2 kl. 20:00 Ö Sun 10/2 aukas. kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum lýkur í febrúar Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 3/2 kl. 13:30 U Lau 9/2 boðssýn. kl. 13:30 Lau 9/2 kl. 15:00 Sýningum fer fækkandi Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Mið 6/2 kl. 20:00 Ö Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Ath. siðdegissýn. Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 14:00 Ö Sun 3/2 kl. 17:00 Ö Sun 10/2 kl. 14:00 U Sun 17/2 kl. 14:00 Ö Sun 17/2 kl. 17:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Ö Sun 2/3 kl. 14:00 Ö Sun 9/3 kl. 14:00 Ö Sun 16/3 kl. 14:00 Baðstofan (Kassinn) Þri 5/2 fors. kl. 20:00 Ö Mið 6/2 fors. kl. 20:00 Ö Lau 9/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 10/2 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum að ljúka norway.today (Kúlan) Þri 5/2 kl. 20:00 F grundarfj. fsn Fim 7/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 boðssýn. kl. 20:00 Farandsýning Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 23/2 aukas.kl. 16:00 Ö Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U Fös 7/3 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Ath. siðdegissýn. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 Ö Mið 20/2 kl. 20:00 Ö Fös 22/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00 Ö Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Ö Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Revíusöngvar Þri 5/2 kl. 14:00 U Þri 12/2 kl. 14:00 Þri 19/2 kl. 14:00 Tónleikar Njúton Myrkir músíkdagar Þri 5/2 kl. 20:00 Vetrarhátíð Fim 7/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 08:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Skoskt danskvöld Fös 22/2 kl. 20:00 Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 17/2 kl. 10:00 Flutningurinn Sun 24/2 kl. 14:00 Mið 27/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Fim 6/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Fim 7/2 kl. 20:00 Ö Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 bannað innan 16 ára Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Alsæla (Litla sviðið) Lau 9/2 frums. kl. 20:00 Mán 11/2 kl. 20:00 Þri 12/2 kl. 20:00 Mið 13/2 kl. 20:00 Mán 18/2 kl. 20:00 Þri 19/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mán 25/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 BORGARBÖRN ÁST (Nýja Sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Beinagrindin (Nýja Sviðið) Mið 6/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 14:00 U Lau 9/2 kl. 14:00 Ö Sun 10/2 kl. 14:00 Ö Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Ö Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Lau 1/3 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Sun 3/2 3. sýn.kl. 20:00 U Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 Ö Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 7/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 3/2 kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Lau 16/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 17:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 17:00 Samst. Draumasmiðju og ÍD Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 3/2 4. sýn. kl. 20:00 Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00 Sun 10/2 6. sýn. kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Gísli Súrsson (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F öldutúnsskóli Mán 3/3 kl. 10:00 F myllubakkaskóli Sýning Kómedíuleikhússins Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 6/2 kl. 14:00 F barnaspítali hringsins Fim 6/3 kl. 09:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Fim 6/3 kl. 10:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 í möguleikhúsinu við hlemm Sýning Kómedíuleikhússins ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Sun 3/2 4. sýn. kl. 17:00 Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00 Sun 17/2 6. sýn. kl. 17:00 Lau 23/2 7. sýn. kl. 20:00 Fös 29/2 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 6/2 kl. 12:00 F Mið 6/2 kl. 13:00 F Mán 11/2 kl. 10:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 14/2 kl. 11:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fös 8/2 kl. 10:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is ÖKUTÍMAR (LA - Rýmið) Sun 3/2 kl. 20:00 U síðasta sýn Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fim 7/2 fors. kl. 20:00 U Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 19:00 U Lau 9/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 19:00 U Fös 15/2 ný aukas kl. 22:30 Lau 16/2 kl. 19:00 U Lau 16/2 kl. 22:30 U ný aukas Sun 17/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 24/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Ö Fös 29/2 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 ný aukas kl. 22:30 Fim 13/3 ný aukas kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 19:00 Ö ný aukas Mið 19/3 aukas kl. 19:00 Forsala í fullum gangi! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 150 sýn. kl. 15:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 15:00 Lau 29/3 kl. 20:00 BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 3/2 kl. 16:00 Ö Sun 17/2 aukas.kl. 16:00 U Sun 17/2 aukas.kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 15:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 16:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 16:00 Sun 9/3 kl. 16:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Fim 20/3 skírdagur kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Gísli Súrsson (Ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F Mán 3/3 kl. 10:00 F Skrímsli (Farandsýning) Mið 27/2 kl. 12:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning LAUG 2. FEB. KL. 13 FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR PÉTUR OG ÚLFURINN OG MYNDIR Á SÝNINGU. MYRKIR MÚSÍKDAGAR VIKUNA 3.-10.FEB.´08 SUN 3. FEB. KL. 14 & 17 NOSFERATU (1922) MÁLÞING OG KVIKMYNDATÓNLEIKAR. GEIR DRAUGSVOLL, HARMONIKA OG MATTIAS RODRICK, SELLÓ. MÁN 4. FEB. KL. 20 TRIO LURRA NÝ SAMTÍMATÓNLIST. SÝNINGIN á verkum Rögnu Her- mannsdóttur myndlistarkonu, sem nú stendur yfir í Suðsuðvestur í Reykjanesbæ, er ekki mikil um sig en þó er í henni bæði dýpt og breidd, hún er margræð bæði að merkingu og í nálgun. Að sýn- ingunni unnu Eygló Harð- ardóttir og Inga Þórey Jóhanns- dóttir myndlist- arkonur og að- standendur Suðsuðvestur og var það gert í samvinnu við listakonuna. Ferill Rögnu er sérstakur að því leyti að hún hóf myndlistarnám sitt eftir miðjan aldur, en hélt þá bæði til Hollands og Bandaríkjanna, einnig lagði hún stund á heimspeki. Hrygg- stykki æviverks hennar eru bækur hennar, 65 talsins, mismiklar í snið- um en flestar í A-5-broti. Þær eru unnar með grafískri tækni, til dæmis tréristu sem lætur listakonunni afar vel, en flestar unnar með aðstoð tölvu og prentara, allt frá því að vera skönnuð skissubók yfir í ljósmyndir sem eru brenglaðar og síðan unnar í samruna við teikningu eða vatnsliti. Sumar búa yfir stuttum textum í tengslum við myndir, aðrar segja heilar sögur. Listakonan er sífellt leitandi, hugsandi, hún skrifar hjá sér, teikn- ar, skoðar, sér og birtir, líkt og verk hennar í heild sé dagbók unnin í það form sem hentar í hvert skipti. Verk hennar gefa til kynna sterkar tilfinn- ingar, jafnvel ákveðið uppgjör, spurningum er varpað fram, hugs- anir eru áleitnar, það er bæði ljós og myrkur. Fjöldi bóka hennar liggur frammi á sýningunni og er áhorf- endum frjálst að blaða í þeim, en þessi hluti æviverks hennar er ein- stakur hérlendis Vinnuaðferð hennar er sambland af nálgun hugmyndalistamanna frá síðustu öld sem gjarnan settu saman myndir og texta en er einnig sígild og bækur hennar í anda skissubóka sem málarar unnu gjarnan á ferða- lögum áður fyrr, nema hvað ferð Rögnu liggur inn á við. Sú tilfinn- ingalega dýpt sem hún birtir á lát- lausan og hógværan hátt er sam- mannleg og gerir sýninguna sérlega eftirminnilega. Ragna hefur dregið úr sýningarhaldi undanfarið eftir að hafa verið mjög virk um nokkurt skeið, hún er nú komin á níræð- isaldur en nýjustu verk hennar eru frá þessu ári. Þessi sýning minnir skemmtilega á sérstakan hlut henn- ar í samtímalistinni. Breidd og dýpt MYNDLIST Suðsuðvestur, Reykjanesbæ Til 24. febrúar. Suðsuðvestur er opið lau. og sun. frá 13-17:30. Sýning á verkum Rögnu Hermannsdóttur bbbmn Margræð „Verk Rögnu gefa til kynna sterkar til- finningar, jafnvel ákveðið uppgjör.“ Ragna Sigurðardóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.