Morgunblaðið - 03.02.2008, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 03.02.2008, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2008 61 Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is TÍMARITIÐ Time Out ætti ekki að þurfa að kynna sér- staklega fyrir þeim sem dvalið hafa til lengri tíma í stór- borgum eins og London, New York eða París. Time Out gefur líka út einhverjar bestu borgarhandbækur heims, sem einhverra hluta vegna eru ekki fáanlegar hér á landi. Þær bækur eru sérstaklega hentugar fyrir yngra fólk sem vill leita að fleiru en sögufrægum byggingum eða götum sem einhverjir frægir ólust upp í. Vefsíða Time Out er, líkt og handbækurnar, afar gagn- leg og fróðleg, stútfull af upplýsingum, gagnrýni, leiðbein- ingum og öðru. Vilji menn t.d. vita eitthvað um Istanbul í Tyrklandi þá er það auðsótt mál, einfaldlega er smellt á þá borg og fróðleikurinn sóttur. Hvar eru bestu veitingastað- irnir, hvar er best að versla, hvað er hægt að gera í Ist- anbul í næstu viku, hvaða hótelum er mælt með? Svör við þessum spurningum og fleirum fást auðveldlega. „Istanbul, hver er svo sem að fara þangað?“ kann ein- hver að spyrja. Allt í fína, London. Þangað fer stór hluti Íslendinga reglulega enda er alltaf nóg að gera og sjá í þeirri heimsborg. Segjum sem svo að ég sé að fara þangað í næstu viku. Mig langar á myndlistarsýningu. Time Out mælir með nokkrum, ég get t.d. farið á sýningu á rúss- neskum málverkum í Royal Academy, Time Out segir mér hvað það kostar, hvenær er opið, hvar safnið er og hver næsta neðanjarðarlestarstöð er. Gagnrýnendur mæla með sýningunni. Á eftir langar mig á sushi-stað í Soho, einhvern sem mælt er með. Lítið mál, í Mayfair er Chisou, ég smelli á götukort til að finna hann. Á eftir langar mig að horfa á uppistand einhvers staðar nærri … manni eru allir vegir færir með Time Out. Tímaritið er svo fullt af skemmti- legum greinum um hitt og þetta. Þeir sem tíma ekki að kaupa sér handbók en eru á leiðinni til London eða New York geta farið ódýra leið og einfaldlega prentað út af síð- unni allt það sem þeir þurfa að vita og sparað sér ein- hverjar krónur. Annars er líka hægt að kaupa allar hand- bækurnar á vefsíðunni. Þær fara vel í hillu. Biblía borganna Time Out Ef þú þarft að vita eitthvað, sjá eitthvað, heyra eitthvað, í hinum og þessum borgum. VEFSÍÐA VIKUNNAR: www.alexa.com» VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á / KEFLAVÍK/ AKUREYRI eee "VEL SPUNNINN FARSI" "...HIN BESTA SKEMMTUN." HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR eeee „...EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA...“ „...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI - FRÁBÆR SKEMMTUN!“ HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2 SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI UNREACHABLE kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 B.i.7 ára ALIENS VS. PREDATOR kl. 10:10 B.i.16 ára THE GAME PLAN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BRÚÐGUMINN kl. 3:40 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára ALIENS VS. PREDATOR kl. 10:10 B.i. 16 ára BUTTERFLY ON A WHEEL kl. 8 B.i. 16 ára RUN FATBOY RUN kl. 10:10 LEYFÐ NANNY DIARIES kl. 5:50 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl tali kl. 1:40 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 1:40 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ / SELFOSSI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SWEENEY TODD kl. 6 - 8 - 10:20 B.i.16 ára THE GAME PLAN kl. 2 - 6 LEYFÐ CHARLIE WILSON'S WAR kl. 10 B.i.12 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 8 B.i.7 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ SÝND Á SELFOSSI ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! SÝND Á SELFOSSI Nú mætast þau aftur! SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSIÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR TILNEFND TIL 4 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA Þ.Á.M. BESTA MYND + BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI. TILNEFND TIL 5 BAFTA VERÐLAUNA. SÝND Í KRINGLUNNI eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR eeee „ Charlie Wilson’s War er stórskemmtileg og vönduð kvikmynd - V.J.V., TOPP5.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.