Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 53
MINNINGAR
! "# $!% & '
(!!%
! $)
(!!*% !! +! (
(!!*% , ( '$
(!!*% - $ .! $
(!!*% / 0
(!!*% 0 1 !
(!!*% Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is
Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Hermann Jónasson Yvonne Tix
✝
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug
vegna andláts hjartkærrar frænku okkar,
MARGRÉTAR NÍELSDÓTTUR,
Dvalarheimilinu Höfða,
Akranesi,
áður Vesturgötu 10.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Dvalarheimilisins
Höfða fyrir góða umönnun.
Hallgrímur og Margrét,
Sigurður, Ása Helga og Andrés.
✝
Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengda-
móður, ömmu og langömmu,
ÓSKAR NORÐFJÖRÐ ÓSKARSDÓTTUR
frá Hrísey,
Dvergabakka 34,
Reykjavík.
Pétur Geir Helgason,
Óskar Geir Pétursson, Jóhanna Jónsdóttir,
Rúnar Þór Pétursson,
Guðmunda J. N. Pétursdóttir, Hinrik Friðbertsson,
Heimir Már Pétursson, Jean François Tessier,
Ósk Norðfjörð Þrastardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns
míns og bróður,
HJÁLMARS S. HJÁLMARSSONAR
frá Bjargi,
Bakkafirði,
Sigríður Laufey Einarsdóttir,
Brynhildur Hjálmarsdóttir og fjölskyldur.
✝
Innilegar þakkir til ykkar allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar
eiginmanns míns, föður, tengdaföður,
afa og langafa,
PÁLS V. DANÍELSSONAR
viðskiptafræðings,
Hraunvangi 7,
Hafnarfirði.
Guðrún Jónsdóttir,
Vilborg Pálsdóttir, Þráinn Kristinsson,
Katrín Pálsdóttir,
Anna María Pálsdóttir, Per Landrö,
Páll Gunnar Pálsson, Ólína Birgisdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝ Elísabet Jó-hannsdóttir
fæddist 28. mars
1930. Hún andaðist
1. febrúar síðast-
liðinn. Foreldrar
hennar voru Jó-
hann Pálsson tré-
smiður frá Hríf-
unesi í
Skaftártungu og
Sigríður Þórunn
Árnadóttir frá Pét-
ursey í Mýrdal.
Systkini Elísabetar
voru Þórörn og El-
ín Jóna.
Elísabet giftist 1951 Arnari
Rósant Jörgensen, d. 8. ágúst
1978. Börn þeirra
eru: 1) Jóhann
Þór, f. 1952, synir
hans eru Arnar
Þór, f. 1974,
Hilmar Þór, f.
1976 og Lárus
Þór, f. 1987. 2)
Sigrún, f. 1953,
sambýlismaður
Eiríkur Egill
Sverrisson, f.
1958, börn henn-
ar Elísabet Hovl-
and, f. 1971 og
Ingi Þór Harð-
arson, f. 1980.
Útför Elísabetar fór fram 8.
febrúar í kyrrþey.
Kær æskuvinkona er fallin frá.
Þegar ég lít yfir farinn veg finnst
mér tíminn hafa liðið eins og ör-
skotsstund. Þegar Beta, eins og
hún var kölluð, flutti í Skerja-
fjörðinn, á Hörpugötu 16, beint á
móti húsinu þar sem fjölskylda
mín bjó, lá beint við að við yrðum
vinkonur. Sú vinátta hefur haldizt
allar götur síðan.
Beta hafði ljúft viðmót og létta
lund og var einkar skemmtileg og
góð vinkona. Við áttum saman
yndislega æsku og lifðum og lék-
um okkur úti alla daga, frjálsar í
dásamlegu umhverfi og náttúru
Skerjafjarðar. Þá voru vetur
öðruvísi en nú er, að jafnaði meiri
snjóalög, tjarnir frosnar og nóg
um skautasvell. Á sumrin fórum
við suður að Shell og syntum í
sjónum. Og þannig leið æska okk-
ar í ljúfum leik. Svo kom herset-
an og mörg hús voru rifin vegna
flugvallarins og þar á meðal húsin
okkar.
Þá vorum við svo heppnar að
feður okkar fengu báðir lóðir í
Laugarnesinu á Hrísategi þannig
að við vorum áfram nágrannar og
vináttan hélzt.
Seinna giftist Beta hálfbróður
mannsins míns þannig að vina-
böndin styrktust enn frekar. Betu
vinkonu minni vil ég þakka allar
þær góðu stundir sem við áttum
saman í gegnum tíðina.
Hví þú í friði Beta mín.
Þín æskuvinkona
Sunneva.
Elísabet Jóhannsdóttir
Elskulegur eiginmaður minn,
bróðir okkar og mágur,
FRIÐÞJÓFUR ÞORKELSSON,
Bugðutanga 40,
lést á líknardeild Landspítalans að
Landakoti miðvikudaginn 20. febrúar.
Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju
fimmtudaginn 28. febrúar kl.15.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir.
Louise Anna Schilt (Loekie),
Sigurlaug Þorkelsdóttir,
Einar Þorkelsson, Kristín G. Jóhannsdóttir,
Svanhildur Þorkelsdóttir,
Brynhildur Þorkelsdóttir, Valdimar Kristinsson.
Það er dýrmætt að hittast og
gleðjast saman. Til margra ára á
jóladag, afmælisdegi Guðjóns
sonar Valborgar, hittumst við í
boði heima hjá þeim hjónum Ingi-
björgu og Guðjóni á Seltjarnar-
nesinu. Það var alltaf viss til-
hlökkun að hitta Valborgu sem
var alltaf svo jákvæð og gefandi.
Það var yndislegt að tala við
hana, hún lék á als oddi og kunni
vel að njóta stundarinnar. Hún
dásamaði veitingarnar svo unun
var á að hlýða.
Ég heyri í höfðinu á mér setn-
ingarnar eins og: Mikið lifandi,
skelfing og ósköp er þetta gott og
ljúffengt og mikið er þetta fallega
fram borið. Hvenær höfðuð þið
eiginlega tíma til að útbúa allan
þennan mat? Ég á bara ekkert
einasta orð! Og gestirnir tóku
undir eins og þeir höfðu gert ár-
um saman. Já, það var gott að
vera í návist Valborgar sem ávallt
var jákvæð og var aldrei spör á
hrós. Mér þótti vænt um áhugann
sem hún sýndi börnunum mínum
og mér í gegnum árin og fyrir
það þökkum við nú á kveðju-
stund.
Guð blessi minningu Valborgar
Guðjónsdóttur.
Jónína Herborg
Jónsdóttir.
Valborg
Guðjóns-
dóttir
✝ Valborg Guðjónsdóttir fædd-ist í Vík í Mýrdal 20. sept-
ember 1919. Hún lést á hjúkr-
unar- og dvalarheimilinu Grund
26. janúar síðastliðinn og var út-
för hennar gerð frá Seltjarnar-
neskirkju 6. febrúar.
✝
Okkar ástkæri,
JÓN HILMAR SIGURÐSSON,
líffræðingur,
frá Úthlíð,
Sléttuvegi 3,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju miðviku-
daginn 27. febrúar kl.15.00
Þeir sem vilja minnast hins látna er bent á SEM
samtökin reikningur 323-26-1323 kt. 510182-0739.
Systkini og aðrir aðstandendur.
✝
Elskulegur sonur okkar og bróðir,
HRAFNKELL HELGASON,
Holtabyggð 2,
Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði
mánudaginn 25. febrúar kl. 13.00.
Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vilja
minnast hans er bent á LAUF, Landssamtök
áhugafólks um flogaveiki.
Helgi Kristjánsson, Edda Guðmundsdóttir,
Steinar Helgason,