Morgunblaðið - 24.02.2008, Page 60
60 SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
LÁRÉTT
1. Mikill hjá hjóli finnur spendýr. (9)
5. Binda fast rá með fatnaði. (8)
9. Pen fær líka einn fugl. (8)
10. Takir lík. (4)
11. Rekald sjávardýra er matvara. (8)
12. P.S. Ódámur semur forsögn. (8)
14. Smár borðaði með hrokalausri. (8)
15. Breiðir hjá tré. (5)
19. Skar á Hellisandi er lofandi. (8)
20. Sá ný leikrit verða að nýlundu. (11)
21. Mér heyrist að tóm þjálfi fyrir ríkidæmi. (6)
22. Sameinaður missir suð og hefur bara eina brík. (7)
24. Báts árar fela slasaðar. (5)
26. Eldstæði hjá syni Nóa til að finna salernið. (8)
28. Ótti fugls vekur viðbjóð. (9)
30. Kopar við þverrandi tungl snýst við hjá rónni. (6)
31. Megn aðsókn verður að vingjarnlegu atferli. (10)
32. Gleymir ekki hlutum (5)
33. Tröllkona deilunnar er Skarphéðni til trausts. (10)
LÓÐRÉTT
1. Armar á speldi fyrir fágaðar. (10)
2. Belti í bala hjá frábrugðnari. (7)
3. Herra og yfirstétt búa til tæki sem gefur öreindum
hreyfiorku. (7)
4. Inn um blá suður hjá fullum af andargift. (10)
5. Skoðum slím og fát. (6)
6. Afturendar sjást í báðum áttum. (6)
7. Er stykki oltið með drambinu’ (7)
8. Kannast við kind hjá svipuðum. (7)
12. Mæni á fugl. (5)
13. Skólastjóri fær ekki kast yfir ógreinilegum. (7)
15. Viltu umbreyta Samtökum atvinnulífsins fyrir
heimska’ (7)
16. Í dag verður morgunmatur. (9)
17. Látið hvíld útrétt og slétt. (7)
18. Nær tré að vera návist. (9)
19. Hroki reiðtygja er spik aftan á hálsinum. (11)
22. Stök kastar með annarri. (9)
23. Garga mun í greftri á annan hátt. (9)
25. Framgangur fljótsins í árgerð. (8)
27. Set mó í dren fyrir nýtískulegan. (6)
29. Gæslumaður missir maur hjá þeim sem kemur úr
suðri. (6)
VERÐLAUN eru veitt
fyrir rétta lausn kross-
gátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í um-
slagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádeg-
ismóum 2, 110 Reykjavík.
Frestur til að skila úr-
lausn krossgátu 24. febr-
úar rennur út næsta föstudag. Nafn vinnings-
hafans birtist sunnudaginn 9. mars. Heppinn
þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi
krossgátunnar 10. febrúar sl. er Hallfríður
Frímannsdóttir, Sólheimum 14, 104 Reykja-
vík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Brandarinn
eftir Milan Kundera. JPV gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
dagbók|krossgáta