Morgunblaðið - 24.02.2008, Síða 61

Morgunblaðið - 24.02.2008, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 61 Krossgáta Lárétt | 1 skyggnist, 4 veiru, 7 munnum, 8 efast um, 9 skýra frá, 11 sefar, 13 klína, 14 góla, 15 jarð- aði, 17 ímynd, 20 bók- stafur, 22 ölvun, 23 deil- ur, 24 sjúga, 25 seint. Lóðrétt | 1 blautar, 2 hita- svækja, 3 vítt, 4 listi, 5 þekkja, 6 skilja eftir, 10 konungur, 12 slít, 13 fæði, 15 skrölt, 16 ekki mögu- legt, 18 fíkin, 19 gabba, 20 láta í friði, 21 dýrbíts. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hringekja, 8 skráð, 9 illur, 10 iðn, 11 múruð, 13 nunna, 15 sadda, 18 hirta, 21 nær, 22 glögg, 23 eitur, 24 afþakkaði. Lóðrétt: 2 rýrar, 3 næðið, 4 efinn, 5 jólin, 6 æsum, 7 fráa, 12 und, 14 uxi, 15 sögn, 16 djörf, 17 angra, 18 hrekk, 19 rætið, 20 arra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Ástin sem þú finnur er einstök. Þú munt aldrei finna aðra eins. Íhugaðu þann sem skýtur alltaf upp kollinum í hjartanu þínu. Ástin á sér margar myndir, og þetta er ein af þeim. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú biður um nýtt tækifæri, og þú færð það. Allir mega gera mistök, og þín eru ekki jafnstór og þú ímyndar þér. Vertu jákvæðari. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Einhver sýnir þér ljúfa athygli. Sýndu honum hver þú ert í raun og veru. Seinni partinn skaltu læra eitthvað af heil- um huga. Þú ert nemi sem seinna verður kennari. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Hvað er það sem fær þig til að fara í felur? Þeim mun metnaðarfyllri og hug- rakkari sem þú ert, þeim mun meiri stuðn- ing færðu. Vinir hafa þig í huga varðandi framtíðartækifæri. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það er frábært að sýna sig og sjá aðra, en nú er ekki tíminn til að skemmta sér, heldur bretta upp ermar og vinna fyrir skuldum. Steingeit er góður leiðbeinandi. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þörfin til að vera hvatvís er sterk, en ekki endilega gáfuleg. Skrifaðu niður hugmyndir þínar áður en þú framkvæmir þær. Ljón eða vatnsberi hlusta vel. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Hvort sem þér líkar betur eða verr, þá ertu mjög heillandi í augum hins kynsins núna. Þorðu að bjóða þeim út sem þú hefur daðrað við. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ástin dregur fram bæði það besta og það versta í þér núna. Fólk í ást- arhug sækist eftir athygli þinni. Hugsaðu bara um sjálfan þig, sama hversu vel það hentar. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Á jafngóðum degi og þessum er glæpur að láta draum liggja í reiðuleysi. Gerðu eitthvað! Aðrir eru ekki bara mót- tækilegir, þeir vilja líka stækka sjóndeild- arhringinn. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ekki láta átök halda áfram – þau er létt að leysa. Heppnin er með þér, svo kannski þú ættir bara að kasta upp peningi? (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er svo gott af gefa af sér, að þú veist ekki hversu mikið þú gefur. Vertu viss um að fá eitthvað til baka, annars ræn- ir þú aðra gleðinni sem felst í að gefa. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Taktu til í hausnum. Haltu hlut- unum í fjarlægð til að fá betri yfirsýn. Húmor læknar. Miði á nýjustu grínmynd- ina er það sem læknirinn og fjár- málaráðgjafinn mæla með. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e6 7. R1f3 Bd6 8. De2 h6 9. Re4 Rxe4 10. Dxe4 Dc7 11. Dg4 Kf8 12. Bd2 Rf6 13. Dh4 Kg8 14. 0–0–0 Bd7 15. Hhe1 c5 16. Re5 Bc6 17. Rxc6 Dxc6 18. dxc5 Bxc5 19. Bc3 Be7 20. Dg3 h5 21. h4 Hd8 22. f3 b5 23. Be4 Dc8 24. Hxd8+ Bxd8 25. Hd1 Bc7 26. Dg5 Db8 27. Kb1 e5 28. Bf5 b4 29. Be1 Db5 30. Bd3 Dc5 31. Bg3 Re8 32. f4 f6 33. Df5 Kf7 34. Dd7+ De7 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Marianzke Lazne í Tékklandi. Róbert Lagerman (2.348) hafði hvítt gegn hinni rúss- nesku Mariu Butuc (2.098). 35. Bg6+! Kf8 svartur hefði tapað drottningunni eftir 35. … Kxg6 36. Dxe7. 36. Bxe8 og svartur gafst upp enda liðstap óumflýj- anlegt. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Skýring á yfirslag. Norður ♠Á973 ♥K94 ♦1096 ♣Á97 Vestur Austur ♠D108 ♠G62 ♥105 ♥G7 ♦D83 ♦ÁK72 ♣G10865 ♣KD32 Suður ♠K54 ♥ÁD8632 ♦G54 ♣4 Suður spilar 3♥. Þegar litið er á hendur NS sést fljót- lega að það vinnast nákvæmlega 3♥. En þá er gert ráð fyrir bestu vörn og hún var ekki alltaf til staðar þegar spil- ið kom upp í tvímenningi Bridshátíðar – margir sagnhafar fengu tíu slagi, hvort heldur í bút eða geimi. Hvernig stóð á því? Segjum að vestur spili út ♣G eftir opnun austurs á eðlilegu laufi. Klókur sagnhafi drepur á ásinn og dúkkar strax spaða yfir til vesturs í þeirri von að vestur haldi sér við laufið. Þá má henda niður tígli í fríspaða. Sá sagnhafi sem hélt um stýrið á Bridgebase tók tvisvar tromp og end- aði heima, spilaði svo spaða að borði og dúkkaði. Austur átti slaginn og prófaði laufkóng. Tíu slagir. Svo þarna er skýringin komin. En þeir spilarar sem trompuðu lauf í öðr- um slag með einhvers konar innkast í huga fengu ekki svo þægilega vörn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir leikritið sem leikhópurinn Vesturportfrumsýndi í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld? 2Mexíkóskur leikari kemur fram í Kommúnunni og ætl-ar að vinna að stuttmynd hér á landi. Hvað heitir hann? 3 Hversu margir erlendir knattspyrnumenn hafa leikiðhér á landi sl. 10 keppnistímabil? 4Hvað kallaðist skipstjórnarprófið sem aflagt var umáramótin og mikil ásókn var í? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Af hvað gerð er einkaflugvélin sem verið er að leita að? Svar: Cherokee Pi- per. 2. Bæjarstjórn hvaða sveitarfélags krefst þess að hvalveiðar verði hafnar að nýju hið fyrsta til að mæta vanda sjávarútvegs og sjávarbyggða? Svar: Bæjarstjórn Vestamannaeyja. 3. Gigt- arsjúklingar þurfa frá og með næstu mánaðamótum að greiða fyrir komu og meðferð á Landspítalanum. Hver er for- maður Gigtarfélags Íslands? Svar: Emil Thoroddsen. 4. Alþjóðasamtök flug- félaga segja verð á þotueldsneyti hafa hækkað um 63% á einu ári. Hver er alþjóðlega skammstöfunin fyrir samtökin? Svar: IATA. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR Pera vikunnar: Rétthyrningi er skipt í fjóra rétt- hyrnda hluta sem hafa flatarmálin 20, 15, 12 og X Finnið flatarmál X Svarmöguleikar: 16 , 19 , 27 , 36 Síðasti skiladag- ur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 19. febrúar. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranes- skoli.kopavogur.is, en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi hinn 20. febrúar. Frekari upplýsingar eru á vef skólans. Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins NIÐURSTÖÐUR hugmyndavinnu á skóla- og íþróttamannvirkjum í Urriðaholti í Garðabæ verða kynntar á opnum fundi í Jónshúsi á Sjálandi, þriðjudaginn 26. febr- úar kl. 16-17. Skólanum/skólunum er ætlað að vera hjarta samfélags- ins á holtinu og vera opnir íbúum sem geta sótt þangað ýmsa þjón- ustu t.d. námskeið, bókasafn, tón- leika o.fl. Leggja áherslu á tengsl við náttúru svæðisins Fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar ásamt Urriðaholti ehf. bjóða til kynningarinnar á niður- stöðum hugmyndavinnunnar undir yfirskriftinni „Nýr skóli – ný hugs- un“. Í hugmyndavinnunni hefur verið leitast við að nýta það tæki- færi sem gefst í Urriðaholti til að hanna umhverfi barna og unglinga á heildstæðan hátt með áherslu á sjálfbærni og tengsl við náttúru svæðisins svo sem Urriðavatn, Búrfellshraun og Heiðmörkina. Gert er ráð fyrir að vistvæn sjón- armið birtist bæði í ytra umhverf- inu, þ.e. byggingunni sjálfri og í innra starfi skólanna, segir í fréttatilkynningu frá bæjaryfir- völdum í Garðabæ. Hugmyndavinnunni stýrði starfshópur á vegum Garðabæjar og Urriðaholts í samstarfi við Mark Dudek arkitekt og Önnu Kristínu Sigurðardóttur, forstöðu- mann kennarabrautar Kennarahá- skóla Íslands, og munu þau kynna niðurstöður verkefnisins á fund- inum. Kynning á skóla- og íþróttamannvirkj- um í Urriðaholti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.