Morgunblaðið - 30.03.2008, Síða 50

Morgunblaðið - 30.03.2008, Síða 50
50 SUNNUDAGUR 30. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Lögga, læknir og lögfræðingur Kippan ÉG ER EKKI KOMINN HINGAÐ TIL AÐ SLÁ RYKI Í AUGUN Á YKKUR OG BÚA TIL EINHVERJA ÓTRÚVERÐUGA AFSÖKUN FYRIR SKJÓLSTÆÐING MINN ÉG ANDMÆLI! ÞAÐ ER EINMITT ÞAÐ SEM HANN ER AÐ GERA ANDMÆLI TEKIN TIL GREINA AF HVERJU SKILDIR ÞÚ STIGANN ÞINN EFTIR LIGGJANDI Í INNKEYRSLUNNI? OG EF ÞÚ FJÁRFESTIR Í SKÓGRÆKTINNI OKKAR... ÁTTU EFTIR AÐ ÁTTA ÞIG Á ÞVÍ AÐ PENINGAR VAXA Í ALVÖRUNNI Á TRJÁNUM ÞAÐ SEM GERIST ÞEGAR ÞÚ ERT EKKI HEIMA ...ÉG HEF EKKI HUGMYND! ÞAU HAFA BARA ALLTAF VERIÐ SVONA Á SKÝI NÚMER NÍU ÞAÐ SEM GERIST Í MUNNINUM Á ÞÉR EF ÞÚ BURSTAR EKKI Í ÞÉR TENNURNAR BLESSAÐUR, GAMLI! HÆ HÆ HVAÐ SEGIRÐU? SÆLIR ÉG ER GÓÐURGÓÐAN DAG dagbók|velvakandi Ný spennistöð við Lyklafell Byggð og megin-raforkumannvirki eiga vart saman innan um hvað ann- að. Mun að því koma fyrr en síðar að vegna byggðaþróunar verði spenni- stöðin og háspennulínur við Geitháls að víkja fyrir ákjósanlegri landnýt- ingu á þeim slóðum? Er nú orðið tímabært að finna nýjan framtíðarstað fyrir nýja meg- inspennustöð sem væri hæfilega langt frá borg og byggð? Staðsetning upp við Lyklafell ætti að koma til greina og mundi duga um langa framtíð. Kristján Ómálefnaleg umræða Undirrituð var að leita í greinasafn- inu á mbl.is undir leitarorðinu „Gísli Júlíusson“. Kom þá upp pistill í Vel- vakanda eftir Gest Gunnarsson frá 1. nóvember 2004. Pistillinn virðist vera skrifaður sem viðbrögð við bréfi til blaðsins frá föður mínum, Gísla Júlíussyni heitnum verkfræð- ingi. Bréfið fjallar um strætisvagna sem ganga fyrir rafgeymum og var birt 10. september 2004. Af ein- hverjum ástæðum telur Gestur Gunnarsson sig knúinn til að blanda málefnum misþroska fólks og fólks með áfengisvanda inn í þessa um- ræðu. Undirrituð gagnrýnir hér með Gest harðlega fyrir að blanda saman umræðu um þessi ólíku málefni. Úr því verður einungis hrærigrautur sem leysir engan vanda. Þuríður Gísladóttir líffræðingur. Gamlar ljósmyndir ÉG er með gamlar ljósmyndir og langar að vita hvort einhver þekkir fólkið sem er á þeim. Ég er með fleiri myndir sem vantar nöfn á. Þeir sem hafa vitneskju um það, endilega hringið í mig, síminn minn er: 865- 1323 og netfang: eyrbekk@media.is Jón Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is GRINDAVÍK er einn öflugasti útgerðarbær landsins með fjölda báta og togara. Við Grindavíkurhöfn liggja bæði gamlir og nýir bátar sem vita hvað er bak við ystu sjónarrönd. Nýtt og gamalt við Grindavíkurhöfn FRÉTTIR HRINGSKONUR hafa fært kvennasviði Landspítala að gjöf þrjú endurlífgunarborð fyrir fæðingar- deildina og Siemens-sónartæki fyrir móttökudeild kvenna. Þessar gjafir koma starfseminni að afar góðu gagni sem starfsfólkið er mjög þakk- látt fyrir. Endurlífgunarborðin, sem sett eru inn á fæðingarstofur, gera starfsfólki, læknum og ljósmæðrum kleift að annast börn sem þurfa sér- stakt eftirlit eða hjálp eftir fæðingu með nýjustu og bestu tækni. Með sónartækinu er unnt að greina kvilla hjá konum og oft hægt að komast hjá aðgerð. Hringurinn hefur áður fært kvennasviði góðar gjafir og má einkum nefna sónartæki á fósturgreiningardeildina sem gjör- breyttu starfseminni á þeirri deild. Góð gjöf Hringskonur og starfsfólk Landspítala þegar endurlífg- unarborðin og sónartækið voru afhent. Gáfu Landspítala tæki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.