Morgunblaðið - 08.05.2008, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Spennandi
sumarstarf
Kvenfataverslun óskar eftir starfsmanni til
afleysinga í sumar. Fullt starf í boði. Þarf að
geta unnið á laugardögum. Reyklaus vinnu-
staður. Æskilegur aldur, 23 ára eða eldri.
Upplýsingar í síma 544 2222 frá 11 til 17.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Ársfundur 2008
Ársfundur LSK verður haldinn fimmtudaginn 29. maí nk.
í bæjarstjórnarsal Kópavogs, Fannborg 2, 1. hæð,
og hefst kl. 17:00.
Hefðbundin ársfundarstörf.
Allir sjóðfélagar, jafnt greiðandi sem lífeyrisþegar, og fulltrúar
launagreiðenda eiga rétt til setu á ársfundinum.
Kópavogur, 5. maí 2008
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Arnarsmári 22, 0302 (221-8271), þingl. eig. Dane Magnússon,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 13. maí 2008
kl. 10:00.
Bakkabraut 10 (018-9920), þingl. eig. Hafnarbraut 13 ehf.,
gerðarbeiðandi Íslensk fjárfesting ehf., þriðjudaginn 13. maí 2008
kl. 13:00.
Glósalir 7, 0203, ásamt stæði í bílageymslu (225-1861), þingl. eig. Mo-
nika Rusnáková, gerðarbeiðandi Glósalir 7, húsfélag, þriðjudaginn
13. maí 2008 kl. 10:30.
Hafnarbraut 13-15, 0101 (222-9027), þingl. eig. Hafnarbraut 13 ehf.,
gerðarbeiðandi Íslensk fjárfesting ehf., þriðjudaginn 13. maí 2008
kl. 14:00.
Hafnarbraut 13-15, 0102 (222-9020), þingl. eig. Hafnarbraut 13 ehf.,
gerðarbeiðendur Íslensk fjárfesting ehf. og Vörður tryggingar hf.,
þriðjudaginn 13. maí 2008 kl. 14:00.
Hafnarbraut 13-15, 0103 (222-9021), þingl. eig. Hafnarbraut 13 ehf.,
gerðarbeiðendur Íslensk fjárfesting ehf. og Vörður tryggingar hf.,
þriðjudaginn 13. maí 2008 kl. 14:00.
Hafnarbraut 13-15, 0104 (222-9022), þingl. eig. Hafnarbraut 13 ehf.,
gerðarbeiðandi Íslensk fjárfesting ehf., þriðjudaginn 13. maí 2008
kl. 14:00.
Hafnarbraut 13-15, 0105 (222-9023), þingl. eig. Hafnarbraut 13 ehf.,
gerðarbeiðendur Íslensk fjárfesting ehf. og Vörður tryggingar hf.,
þriðjudaginn 13. maí 2008 kl. 14:00.
Hafnarbraut 13-15, 0106 (226-2427), þingl. eig. Hafnarbraut 13 ehf.,
gerðarbeiðendur Íslensk fjárfesting ehf. og Vörður tryggingar hf.,
þriðjudaginn 13. maí 2008 kl. 14:00.
Hafnarbraut 13-15, 0107 (222-9025), þingl. eig. Hafnarbraut 13 ehf.,
gerðarbeiðendur Íslensk fjárfesting ehf. og Vörður tryggingar hf.,
þriðjudaginn 13. maí 2008 kl. 14:00.
Hafnarbraut 13-15, 0201 (222-9026), þingl. eig. Hafnarbraut 13 ehf.,
gerðarbeiðandi Íslensk fjárfesting ehf., þriðjudaginn 13. maí 2008
kl. 14:00.
Hafnarbraut 13-15, 0203 (226-2428), þingl. eig. Hafnarbraut 13 ehf.,
gerðarbeiðendur Íslensk fjárfesting ehf. og Vörður tryggingar hf.,
þriðjudaginn 13. maí 2008 kl. 14:00.
Hafnarbraut 9, 0101 ( 224-6414), þingl. eig. Hafnarbraut 13 ehf.,
gerðarbeiðandi Íslensk fjárfesting ehf., þriðjudaginn 13. maí 2008
kl. 13:30.
Smiðjuvegur 14, 0201 (206-5316), þingl. eig. Málmsteypa Ámunda Si-
gurðs. ehf., gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vörður tryggingar
hf., þriðjudaginn 13. maí 2008 kl. 11:00.
Smiðjuvegur 14, 0202 (206-5317), þingl. eig. Málmsteypa Ámunda Si-
gurðs. ehf., gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vörður tryggingar
hf., þriðjudaginn 13. maí 2008 kl. 11:00.
Smiðjuvegur 14, 0203 (206-5318), þingl. eig. Málmsteypa Ámunda Si-
gurðs. ehf., gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vörður tryggingar
hf., þriðjudaginn 13. maí 2008 kl. 11:00.
Vatnsendablettur 50A, (206-6548), þingl. eig. Ólafur Magnússon,
gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 13. maí
2008 kl. 15:30.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
7. maí 2008.
Tilkynningar
Til væntanlegra
frambjóðenda
í forsetakosningum 28. júní 2008
Yfirkjörstjórn Norðurvesturkjördæmis
kemur saman til fundar á Hótel Borgarnesi,
Egilsgötu 16, Borgarnesi, fimmtudaginn
22. maí nk. kl. 13.00 til að gefa vottorð um
meðmælendur forsetaframboða skv. 4. gr.
laga nr. 36/1945 um framboð og kjör til
forseta Íslands.
Þess er óskað að frambjóðendur, ef unnt
er, skili meðmælendalistum með nöfnum
meðmælenda af Norðurvesturkjördæmi til
undirritaðs, sýsluskrifstofunni að Suðurgötu
1, Sauðárkróki, þriðjudaginn 20. maí nk.,
svo hægt sé að undirbúa vottorðsgjöf
yfirkjörstjórnar.
Sauðárkróki 7. maí 2008
F.h. yfirkjörstjórna
Norðurlandskjördæmis vestra
Ríkarður Másson.
Nýhönnun ehf, f.h. Hvalfjarðarsveitar,
óskar eftir tilboðum í verkið
Stjórnsýsluhús.
Fullnaðarfrágangur húss
Verkið felur í sér frágang að innan og að hluta
að utan á stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar.
Húsið er 624,5m².
Verkið skal vinna eins og lýst er í
útboðsgögnum. Verkið skal fullfrágengið eigi
síðar en 15. nóvember 2008.
Útboðsgögn verða afhent frá og með
þriðjudeginum 13. maí 2008 á skrifstofu Hval-
fjarðarsveitar að Innrimel 3, 301 Akranes.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu skipulags- og
byggingafulltrúa í Miðgarði, 301 Akranes,
miðvikudaginn 28. maí 2008, kl. 14:00.
Snæfellsbær
Auglýsing um óverulega
breytingu á aðalskipulagi í
Snæfellsbæ
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar auglýsir hér með
tillögu að óverulegri breytingu á aðalskipulagi
Snæfellsbæjar samkvæmt 2. mgr. 21. gr. Skipu-
lags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari
breytingum.
Fróðárheiði, óveruleg aðalskipulags-
breyting
Tillagan gerir ráð fyrir breytingu á
aðalskipulagi Snæfellsbæjar 1995-2015 vegna
fyrirhugaðra enduruppbyggingar vegar um
Fróðárheiði. Fyrirhugað er að ljúka við upp-
byggingu á vegi frá Egilsskarði og framhjá
Sæluhúsi í Miðfellsdal, um 4,5 km leið. Að
mestu leyti er um að ræða enduruppbyggingu
vegar í sama vegstæði. Markmiðið er að
minnka líkur á ófærð vegna snjóa og að taka af
beygjur sem eru varhugaverðar. Nánar um
tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu
Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, virka daga frá kl.
9:00 – 12:00 og 13:00 - 15:30 frá og með 8. – 29.
maí 2008. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu
Snæfellsbæjar, www.snb.is . Þeim sem telja sig
eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn
kostur á að gera athugasemdir við tillöguna.
Frestur til þess að skila inn athugasemdum er
til 29. maí 2008. Athugasemdir, ef einhverjar
eru, skulu vera skriflegar og berast
bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2.
Hver sá sem ekki gerir athugasemdir innan til-
skilins frests, telst samþykkur tillögunni.
Skipulags- og byggingar-
fulltrúi Snæfellsbæjar.
Félagslíf
Lótus-fundur félagsins er
í kvöld kl. 20.30. Halldór Haralds-
son heldur erindi:
,,Um frumherja austurlenskrar
heimspeki á Vesturlöndum” í
húsi félagsins Ingólfsstræti 22.
www.gudspekifelagid.is
Kvöldvaka í dag kl. 20
með happdrætti og veitingum.
Umsjón: Bræðurnir.
Opið hús kl. 16-17.30
þriðjudaga til laugardaga.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opið alla virka daga kl. 13-18.
I.O.O.F. 5 189587 Lf.
I.O.O.F. 11 189588 Kk
Fimmtudagur 8. maí 2008
Samkoma í Háborg, félagsmið-
stöð Samhjálpar, Stangarhyl 3
kl. 20.00. Vitnisburður og
söngur. Predikun Guðbjartur
Guðbjartsson.
Allir eru velkomnir.
www.samhjalp.is
Fréttir í
tölvupósti
Raðauglýsingar
sími 569 1100