Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2008næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 08.05.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.05.2008, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þingholtsstræti 27 • Sími 533 1122 • Fax 533 1121 Magnús Kristinsson, verkfr., löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, sími 861 0511 Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, sími 897 0634 BRÚARÁS 14, ÁRBÆ OPIÐ HÚS Í DAG FIMMTUDAG FRÁ KL. 17-18 Gott raðhús með aukaíbúð í kjallara og stórum bílskúr, alls um 270 m². Alls eru 5 svefnherbergi í húsinu. Leigutekjur af kj. íbúð 90 þús. kr. Verð 53 millj., áhv. 39 millj. Laus til afhendingar strax. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LANGAR ÞIG AÐ HEYRA MIG GELTA? HVAÐ GETUR ÞÚ GERT FLEIRA? ÉG GET SAGT „VOFF“ ÞAÐ VÆRI FRÁBÆRT... OG ERTU TIL Í AÐ DANSA STEPPDANS Á MEÐAN? VOFF VOFF VOFF VOFF ÞAÐ SEM ÉG MUNDI GEFA FYRIR MYNDA- TÖKUVÉL ÉG FÉKK TEPPIÐ MITT AFTUR! ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI! TEPPIÐ MITT! EN ÞAÐ ER SAMT TEPPIÐ MITT! MMM ÞAÐ HEFUR VERIÐ GRAFIÐ Í JÖRÐU Í TVÆR VIKUR! ÞAÐ ER SKÍTUGT, ÞAÐ ER SLITIÐ... ÞAÐ ER MEIRA AÐ SEGJA PÍNU MYGLAÐ... SJÁÐU KALVIN, ÞAÐ ER EKKERT HÉRNA! EN ÉG VEIT AÐ ÉG HEYRÐI EITTHVAÐ! VILTU GÁ, RÓSA? EF ÞÉR LÍÐUR BETUR... ÞÚ GABBAÐIR MIG, LITLA KVIKINDIÐ ÞITT! ÉG NÆ ÞÉR! HOBBES, ÉG LÆSTI HANA ÚTI! HORFUM Á SJÓNVARPIÐ OG BORÐUM ÍS ÞANGAÐ TIL VIÐ ÆLUM! ÞETTA ER BESTA BARNAPÍA Í HEIMI! ER HUNDURINN YKKAR ORÐINN BETRI EFTIR AÐ HANN FÓR Í HLÝÐNISSKÓLANN? JÁ, AÐEINS... SNATI, NÁÐU Í INNISKÓNA MÍNA! HRÓLFUR FÆR AÐ MINNSTA KOSTI AÐ KASTA PENING UPP Á HLUTINA NÚNA ALLT Í LAGI... EF ÞAÐ ER FISKUR ÞÁ SÆKIR ÞÚ ÞÁ... SKJALDAMERKI ÞÁ GERI ÉG ÞAÐ SPOCK, AF HVERJU ER EKKI MYNDAVÉL, SJÓNVARP OG MP3 SPILARI Í TALSTÖÐINNI OKKAR? ÞAÐ VAR MIKLU SKEMMTILEGRA AÐ HITTA ALLA KRAKKANA ÚR GAMLA SKÓLANUM MÍNUM EN ÉG HÉLT ÞAÐ VAR GAMAN AÐ SJÁ AÐ ÞAÐ SKIPTIR EKKI MÁLI HVERNIG FÓLK VAR Í SKÓLANUM... ÞAÐ HEFUR ÖLLUM TEKIST AÐ ÞROSKAST EÐA NÆSTUM ÖLLUM... VÚÚÚ! HÚÚÚ! AF HVERJU ER KÓNGULÓARMAÐUR- INN EKKI KOMINN AÐ BJARGA ÞÉR? KANNSKI ER HANN FARINN AFTUR HEIM NEI... ÉG FINN AÐ HANN ER HÉRNA NÁLÆGT EF ÞÚ BARA VISSIR VAKNAÐU, PETER... GERÐU ÞAÐ! DR.OCTOPUS HEFUR NÁÐ MARY JANE PARKER... dagbók|velvakandi Ný hugsun í málefnum efnalítilla ÞAÐ er þörf á nýrri hugsun í fé- lagslegri þjónustu við lágtekjufólk og eignalítið. Þessir hópar eiga fárra kosta völ þegar að húsnæðismálum kemur. Þúsund manns eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði í Reykjavík einni og sífellt bætist við. Leigumarkaðurinn er dýr og óhagkvæmur þrátt fyrir húsa- leigubætur. Mín hugmynd er í stuttu máli þessi: Opinber sjóður, gæti ver- ið á vegum ríkis og/eða borgar myndi leggja fé í íbúðarkaup með einstaklingum.Tökum dæmi af ein- staklingi sem er á örorkubótum og hefur því ekki mikil fjárráð. Hann þarf sæmilega tveggja her- bergja íbúð en getur ekki staðið undir afborgunum af hærra láni en sjö milljónum króna. Íbúðin kostar hinsvegar 15 milljónir og mun þá viðkomandi sjóður eiga þær átta milljónir sem upp á kaupverðið vant- ar. Sjóðurinn mun ekki krefjast end- urgreiðslu svo lengi sem einstakling- urinn býr við þröngan hag og mun heldur ekki krefjast leigugjalds af sínum hluta íbúðarinnar. Einstaklingurinn býr sem sagt við öryggi og tiltölulega lágan húsnæð- iskostnað og hið opinbera í þessu til- viki. Félagsbústaðir sem ég set inn í myndina núna geta sinnt fé- lagslegum skyldum sínum af mun meiri krafti en hingað til. Þá mun eignaraðildin bæta sjálfs- mynd einstaklingsins ef að líkum lætur. Bankarnir geta losað sig við margar íbúðir sem þeir eru að eign- ast um þessar mundir og verktakar geta bjargað sér fyrir horn áður en þeir missa íbúðir sínar til lána- drottna. Er eftir einhverju að bíða? Heimir L. Fjeldsted. Hjól í óskilum Í Fellsmúla hefur hjól í óskilum staðið úti og eigandinn hefur ekki sótt það. Það hefur verið þar í nokkra mánuði. Þetta er blátt Eve- rest-krakkahjól fyrir krakka á aldr- inum 9-11 ára. Sá sem kannast við að eiga hjólið getur haft samband í síma 899-2119. Myndavél fannst OLYMPUS-myndavél fannst í plast- poka ásamt hársnyrtivörum o.fl. í Vesturbæ Reykjavíkur um síðustu helgi. Upplýsingar er hægt að fá í síma 820-5583. Farsími tapaðist FYRIR um það bil einum mánuði tapaði 10 ára stelpa silfurgráum gsm-síma í húsahverfi í Grafarvogi. Símans er sárt saknað. Ef einhver hefur fundið hann er hann vinsam- legast beðinn um að hringja í Ósk í síma 862-0500 eða 587-2267. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is ÁLFTANESIÐ skartar fjölbreyttu og miklu fuglalífi og þar var þessi líka ágæta portrettmynd tekin. Þar er verðmætt varpland og víðkunnur við- komustaður farfugla. Hægt er að fylgjast vel með þeim meðan þeir dvelja hér og alveg þangað til þeir leggja af stað aftur í langflug. Morgunblaðið/Ómar Fuglalífið á Álftanesi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 125. tölublað (08.05.2008)
https://timarit.is/issue/286535

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

125. tölublað (08.05.2008)

Aðgerðir: