Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2008næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 08.05.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.05.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 41 Sýnd í álfabakka ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA eee ,,Hugljúf og skemmtileg" - V.J.V., Topp5.is/FBL / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI IRON MAN kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára SUPERHERO MOVIE kl. 8 LEYFÐ P2 kl. 10 B.i. 16 ára IRON MAN kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára FORGETTING SARAH M. kl. 8 B.i. 12 ára 21 kl. 10:30 B.i. 16 ára SKEMMTILEGASTA RÓMANTÍSKA GAMANMYND ÁRSINS Sýnd í álfabakka Sýnd í kringlunni og keflavík Sýnd í keflavík Sýnd á akureyri Sýnd á SelfoSSi UNDRAHUNDURINN ER BESTI VINUR MANNSINS SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd í álfabakkaSýnd í álfabakka og akureyri Sýnd í kringlunni og SelfoSSi Sýnd í álfabakka frábær öðruvíSi Spennumynd í leikStjórn paul HaggiS, (CRASH) eeee BBC eeee Ebert eeee S.V. - MBL IRON MAN kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára OVER HER DEAD BODY kl. 8 B.i. 7 ára THE RUINS kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd í álfabakka eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL eeee - 24 stundir MIKIL endurnýjun á sér stað á Tón- listanum með hækkandi sól. Pott- þétt 46 fer beint í fyrsta sætið og þar er að finna nokkur ný íslensk lög sem hafa ekki komið út áður. „Bahama“ með Ingó og Veðurguð- unum og „Meira frelsi“ með Merze- des Club hafa hljómað nær stans- laust í útvarpi síðustu vikur, en eru nú fáanleg á plasti í fyrsta sinn. Von er á plötu frá nýstirninu Dísu, en á Pottþétt 46 er forsmekk henn- ar að finna í hinu vinsæla „Anni- versary“. Loks má nefna „Ég er kominn heim“ sem nú kemur út í flutningi þeirra Bubba og Björns Jörundar, en það var fyrst sungið inn á plötu árið 1960 af Óðni Valdi- marssyni. Madonna fer beint í fjórða sætið með Hard Candy og gagnrýnendur segja hana hafa fundið rætur sínar í poppinu á ný eftir fremur köflóttar tilraunir síð- ustu ára. Langþráð þriðja plata Portishead hefur sömuleiðis fengið góðar viðtökur, m.a. hjá gagnrýn- anda Morgunblaðsins hér að neðan. Safnplata með lögunum sem keppa í Evróvisjón þetta árið nær strax fimmta sætinu, enda styttist óðum í úrslitin. Sönglögin í Leik- skólanum 2 hafa verið gefin út aft- ur og njóta vinsælda sem fyrr og Gling gló kemst inn á listann með vorinu og fleiri ferðamönnum í plötuverslunum.                         !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()                ! "# $  " %& '($)$*  + # '&, '($ +  # - . !/$ $  0 $1 *'#$ ) 2&         !  " #" $  %  & '   ( % "   )**   +"  " , &' -( ( .(  )#*"  !/  0"1    2   +" (1 +"   +/ 3  " 4 ""5  * "  +#*  +#* . (.( 4 " * *6 1  / "  - (/ 7 ( (6                -./)  0  1,1  # ) %   " "  232 (%  &,4 -./)  5%67 " $ " %              $%6.'(  ',89:';<    3*4* $5*5 6$ $$ '*575 8*$  - 16 ! 1* $572 - " 14&9*7:$ &418 ;& <$1$:= > $*?'$@ 4 (A ) )==*) 2A8 * #! . !>   .$ $ . !>   6=5 6* $ +/1 7  "" 8( " *1 /" 1 5"   5" "  " # 9 : 3*" " ;5 !"15  7" 1 ' < 3/" " = ""  +" 5    " $('(  7" 9< >**? 8( " *1 /" 1 0"" - *" ! (/ ) % /" !/ /" - " 0*1 @ 4A!/  - " 3/ 9 = 9 3 /  $"        4)    (,=  0  "  1,  &,4 4 7  " >   *   (,= " ;! "  "   Sumarsmellirnir komnir á plast Reuters Rætur Madonna hefur fengið góða dóma fyrir Hard Candy. SÚ sérstaka staða hefur verið á Lagalistanum undanfarið að sama lagið kemur tvisvar fyrir í flutningi ólíkra tónlistarmanna. „Ég er kom- inn heim“ nýtur þessa vikuna meiri vinsælda í flutningi Sigurðar Guð- mundssonar, sem er betur þekktur sem Siggi í Hjálmum, en í síðustu viku voru þeir Bubbi og Björn Jör- undur ofar með sama lag og segja má að útgáfurnar tvær hafi haft sætaskipti á listanum milli vikna. Von er á fyrstu sólóplötu Sigga síð- ar í mánuðinum þar sem þetta lag verður, en þangað til er hægt að nálgast það á tónlist.is. Ingó og Veðurguðirnir verja stöðu sína í fyrsta sætinu frá því í síðustu viku og það spillir sjálfsagt ekki fyrir að lagið þeirra „Bahama“ er nú komið út á geisladisk eftir miklar vinsældir undanfarið. Þetta er fyrsta lag hljómsveitarinnar sem byrjaði sem bílskúrsband í Bisk- upstungum fyrir fimm árum þar sem þeir félagar léku lög eftir SSSól. Veðurguðirnir fikruðu sig síðan út úr bílskúrnum, fengu Ingó til liðs við sig og hafa nú náð þeim árangri að eiga vinsælasta lag landsins tvær vikur í röð. Eurobandið kemst aftur inn eftir fall ofan í 34. sæti í síðustu viku. Nú fer spennan að magnast fyrir Evró- visjón og lagið verður líklega ofar- lega næstu tvær vikurnar. Siggi, Bubbi og Björn komnir heim THIRD er þriðja hljóðversskífa Beth Gib- bons og félaga hennar í Bristol-sveitinni Portishead. Hvorki meira né minna en 11 ár eru liðin frá annarri plötu sveitarinnar, og 14 frá þeirri fyrstu – meistaraverkinu Dummy. Eftirvænting aðdáenda sveitarinnar hefur því verið gríðarleg og örugglega ekki létt verk fyrir hljómsveitarmeðlimi að standa undir væntingum. Það tekst þeim þó fullkomlega, Third er stútfull af sköpunar- gleði og frumleika, þótt hinn sérstaki trip-hop-hljóðheimur sem einkennt hefur Portishead sé aldrei langt undan. Bestu lögin eru „Machine Gun“ (sem ber nafn með rentu) og lokalagið „Threads“. Tvímælalaust ein af bestu plötum ársins 2008. Langþráð endurkoma Portishead – Third  Jóhann Bjarni Kolbeinsson THE Kooks er eitt af þessum erki- Bretaböndum, draga áhrif frá Libertines, Arctic Monkeys, The Jam og öllum þeim „tebolli klukkan þrjú“-sveitum sem fram hafa komið í gegnum tíðina. Sveitin sló í gegn með fyrstu plötu sinni fyrir tveimur árum og þessi nýi skammtur er skírður í höfuðið á hljóðverinu sem fæddi hann, en það er í eigu Ray gamla Davies, höfuðlagasmiðs Kinks. Þrátt fyrir setu við fót- skör einhvers magnaðasta melódíusmiðs allra tíma siglir þessi plata undarlega lygnan sjó, er í besta falli fínasta bakgrunns- tónlist. Meðalmennska The Kooks – Konk bbnnn Arnar Eggert Thoroddsen FYRIR örfáum misserum var öllu fórnað á teknóaltarinu og harðari elektrónískir tónar voru einráðir í dansheimum. Þess vegna er afrek að vippa upp svona svalri hústónlist – eiginlega nýdiskói – eins og Hercules & Love Affair gera á samnefndri skífu. Antony (úr the Johnsons) er miklu flottari í þessu samhengi en í dramapoppinu, og hér er nóg af grúví bassa, diskóstrengjum og hárbeittum blástursstungum. Platan er hæfilega poppuð (lögin eru t.d. ekki of löng eins og oft er með dansplötur) og tekst að hljóma nútímaleg og retró í senn. Helst væri hægt að finna að byggingu skífunnar; seinni hliðin er miklu hægari en sú fyrri, en það eru smámunir. Afrek Hercules & Love Affair – Hercules & ... bbbbn Atli Bollason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 125. tölublað (08.05.2008)
https://timarit.is/issue/286535

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

125. tölublað (08.05.2008)

Aðgerðir: