Morgunblaðið - 08.05.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 37
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Ástin er diskó - lífið er pönk
Fim 8/5 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 10/5 5. sýn. kl. 20:00 U
Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 16/5 7. sýn.kl. 20:00 U
Lau 17/5 8. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 23/5 kl. 20:00 Ö
Lau 24/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Ath. pönkað málfar
Engisprettur
Fös 9/5 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.
Allra síðustu sýningar
Smíðaverkstæðið
Sá ljóti
Fös 9/5 kl. 20:00 Ö Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00
Síðasta sýning 17. maí
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Mán 12/5 kl. 11:00 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 12:15 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 14:00 U
annar í hvítasunnu
Lau 17/5 kl. 11:00 U
Lau 17/5 kl. 12:15
Sun 18/5 kl. 11:00 Ö
Sun 18/5 kl. 12:15
Sun 18/5 kl. 14:00 Ö
Lau 24/5 kl. 11:00
Lau 24/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 14:00
Sun 25/5 kl. 20:11
Lau 31/5 kl. 11:00
Lau 31/5 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 11:00
Sun 1/6 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 14:00
síðasta sýn.
Síðustu sýningar 1. júní
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið)
Fim 8/5 kl. 20:00 Ö
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins 9 sýningar
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Fös 9/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00
Fös 16/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Fim 29/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Sýningum lýkur í mai
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00
Sýningar hefjast á ný í haust
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Fös 9/5 kl. 20:00 U
Fös 16/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ
(Samkomuhúsið)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Fös 9/5 aukas kl. 18:00 U
Fös 9/5 aukas kl. 21:00 U
Lau 10/5 aukas kl. 18:00 U
Lau 10/5 aukas kl. 21:00 Ö
Fös 16/5 aukas kl. 18:00 Ö
Lau 17/5 aukas kl. 18:00
Killer Joe (Rýmið)
Fim 22/5 kl. 20:00 U
1. kortas
Fös 23/5 kl. 19:00 U
2. kortas
Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 24/5 kl. 19:00 U
3. kortas
Sun 25/5 kl. 20:00 U
4. kortas
Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið)
Fim 29/5 kl. 20:00 U
1. kortas
Fös 30/5 kl. 19:00 Ö
2. kortas
Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 31/5 aukas kl. 22:00
Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið)
Fös 23/5 kl. 19:00 Ö Lau 24/5 kl. 21:00
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00
Sun 11/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 21:00 F
vagninn flateyri
Fös 23/5 kl. 21:00 F
baldurshagi bíldudal
Lau 24/5 kl. 21:00 F
einarshús bolungarvík
Fim 29/5 kl. 20:00 F
haukadal dýrafirði
Lau 21/6 kl. 20:00 F
snjáfjallasetur
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Smaragðsdýpið
Þri 20/5 kl. 09:00 F
Þri 20/5 kl. 10:30 F
Þri 20/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 09:00 F
Mið 21/5 kl. 10:30 F
Fim 22/5 kl. 09:00 F
Fim 22/5 kl. 10:30 F
Ferð án fyrirheits
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar
Mið 4/6 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Fös 9/5 kl. 20:30
Lau 10/5 kl. 20:30
Lau 17/5 kl. 20:30
Fös 23/5 kl. 20:30
Lau 24/5 kl. 20:30
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 8/5 kl. 08:30 F
grunnskólinn blönduósi
Fim 8/5 kl. 11:00 F
skagaströnd
Sun 1/6 kl. 14:00 F
þingborg
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F
borgaskóli
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 10/5 kl. 15:00
Lau 10/5 kl. 20:00 Ö
Fim 15/5 kl. 14:00 Ö
ath. br. sýn.artíma
Fös 16/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 16:00
Fös 23/5 kl. 20:00 U
Sun 25/5 kl. 16:00 U
Mið 28/5 kl. 17:00 Ö
ath breyttan sýn.artíma
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U
Fös 6/6 kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 15:00 U
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 16:00
Lau 28/6 kl. 15:00
Lau 28/6 kl. 20:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 9/5 aukas. kl. 20:00
Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 15:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Sun 18/5 kl. 16:00 U
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 Ö
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 20:00 U
Sun 8/6 kl. 16:00 U
Lau 14/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 U
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00 Ö
Sun 18/5 kl. 20:00
Eftir Helga Snæ Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
„VIÐ erum ógeðslega spæld, okkur
finnst félaginu ekki gert eins hátt
undir höfði og ætti að vera. Okkur er
aldrei boðið í konunglegar veislur
þegar kóngafólk kemur til landsins.
Því höfum við ákveðið að leggja fé-
lagið formlega niður á þjóðhátíðar-
degi Dana, 5. júní,“ segir kamm-
erjómfrú Hins konunglega fjelags,
félagsskaps íslenskra royalista eða
konungssinna, Eyrún Ingadóttir
sagnfræðingur.
„Ég held að það sé fullt af fólki í
svona veislum sem á miklu minna er-
indi í þær en við,“ segir Eyrún.
Steininn hafi tekið úr þegar Friðrik
krónprins Danmerkur og María
krónprinsessa komu til landsins um
daginn, enda félagið stofnað í tilefni
af giftingu þeirra fyrir fjórum árum.
„Mér finnst alltaf rosalega gaman í
veislum, við erum eiginlega klökk
yfir þessu,“ segir Eyrún og er
greinilega mikið niðri fyrir.
Félagsskapurinn er ekki smár í
sniðum því tala félagsmanna er
þriggja stafa. „Á milli hundrað og
þúsund,“ útskýrir Eyrún frekar.
Margir leynifélagar séu í Hinu kon-
unglega fjelagi. Félagið sendi krón-
prinshjónunum brúðargjöf árið 2004
og fékk þakkarbréf á ensku frá
þeim.
„Það eru margir Íslendingar leiðir
yfir því að heyra ekki undir
konungsveldið Danmörku og ofboðs-
lega hissa á Grænlendingum og
Færeyingum að berjast fyrir sjálf-
stæði. Enginn veit hvað átt hefur
fyrr en misst hefur,“ segir Eyrún.
– Er þetta skemmtilegt fólk, þau
Friðrik og María?
„Ég held þau séu mjög skemmti-
leg og hafi átt skilið að hitta
skemmtilegt fólk í heimsókninni til
Íslands,“ svarar Eyrún.
Vitjað neta í Þingvallavatni
– Ef Hið konunglega fjelag hefði
verið fengið til að búa til dagskrá
fyrir Friðrik og Maríu, hvernig hefði
hún þá verið?
„Ég hefði farið með þau til Sæ-
greifans, ekki spurning. Og glímur
og rímur, mér líst vel á það, það væri
óskaplega skemmtilegt að láta
Steindór Andersen kveða fyrir þau
rímur. Að fara á vélsleða upp á
Langjökul, það hefði líka verið gott,“
segir Eyrún og vísar að hluta í dag-
skrá sem blaðamaður smíðaði og
birt var í blaðinu í gær.
„Á leiðinni til Þingvalla hefði ég
komið við á Heiðarbæ, óðalssetri
lúðurþeytara Hins konunglega fje-
lags, Margrétar Sveinbjörnsdóttur,
þar sem glímukóngur Íslands til
margra ára og bróðir lúðurþeytara,
Jóhannes Sveinbjörnsson, hefði
kennt Friðriki glímutökin. Svo hefði
ég líka farið með þau út á Þingvalla-
vatn að vitja um net,“ bætir Eyrún
við og er greinilega stútfull af hug-
myndum.
Eyrún segir félagið verða lagt nið-
ur 5. júní. Það eina sem komið gæti í
veg fyrir það er gríðarleg mótmæla-
bylgja, að almenningur rísi upp og
mótmæli kröftuglega þeim áform-
um. Þeir sem vilja mótmæla og
halda félaginu gangandi sendi tölvu-
póst á konunglega@simnet.is.
Hið konunglega
fjelag verður lagt
niður á þjóðhátíðar-
degi Dana
Félagsmönnum
aldrei boðið í
konunglegar veislur
Afmæli Eyrún Ingadóttir skrifar í
konunglega gestabók í breska
sendiráðinu, í boði sem haldið var í
tilefni áttæðisafmælis Elísabetar II
Bretadrottningar árið 2006.
Morgunblaðið/Frikki
Fögur fyrirmyndarhjón Friðrik og María horfa ástúðlega hvort á annað á Þingvöllum. Hið konunglega fjelag var hvergi nærri.
Klökk og
spæld