Morgunblaðið - 08.05.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2008 35
Krossgáta
Lárétt | 1 karlmennska,
8 jarðræktarverkfæri,
9 furða, 10 málmur, 11 af-
laga, 13 myrkur, 15 laufs,
18 rotin, 21 rök, 22 metta,
23 dulið, 24 stórbokka.
Lóðrétt | 2 ákveð, 3 hafna,
4 fýla, 5 snérum upp á,
6 óblíður, 7 þrjósku,
12 land, 14 reið, 15 baksa
við, 16 sálir, 17 kvenvarg,
18 landflótta, 19 sopa,
20 brúka.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kleif, 4 sægur, 7 kilja, 8 ættin, 9 kýr, 11 agna,
13 gróa, 14 skjár, 15 hark, 17 ábót, 20 frí, 22 læður,
23 látum, 24 innan, 25 remma.
Lóðrétt: 1 kikna, 2 eðlan, 3 flak, 4 slær, 5 gætur, 6 renna,
10 ýkjur, 12 ask, 13 grá, 15 hældi, 16 rúðan, 18 bætum,
19 tomma, 20 frán, 21 ílar.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú veist vel hvaða umræðuefni
eru eldfim, en getur samt ekki annað en
kveikt í. Þú ert alla vega heiðarlegur. Í
lok dagsins vita allir hvar þeir standa.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Kennarar þínir hafa sagt það sem
þeir hafa að segja, en það er erfitt að fara
eftir því. Þú verður að breyta ýmsu til að
virkja nýja kerfið. Þú munt spara þér
mikinn tíma.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Ábyrgðarhlutverk þitt er
stærra en þú gerir þér grein fyrir. Orka
þín og ákvarðanir láta hlutina gerast, ekki
bara fyrir þig. Þú skiptir samfélagið máli,
líka þegar þú sefur.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Taktu námskeið til að vera sam-
keppnishæfur á vinnumarkaði. Skoðaðu
málið og þú færð námskeið og bækur á
góðu verði. Það má alltaf biðja um afslátt.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Líkamlega útrás styrkir þig. Farðu í
langan göngutúr eða fríkaðu út í ræktinni.
Ef þú ert reiður einhverjum, verðurðu
bara duglegri – og svo rennur reiðin af
þér.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Vertu næmur og kátur í sam-
skiptum og sambönd verða jákvæð. Ham-
ingjusamt heimilislíf hjálpar þér að ein-
beita þér að framanum og fjárhagnum.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú átt áríðandi stefnumót. Ef þú bíð-
ur fram á síðustu mínútu með að yfirgefa
húsið eykur það bara á spennuna. Það er
óþarfi á degi eins og þessum.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Ásetningur skiptir öllu. Ef
eitthvað heimskulegt dettur upp úr þér,
er það ekki svalt. En ef þú segir eitthvað
heimskulegt viljandi, er það mjög svalt.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Er hægt að hafa innsæi og
vera rökvís á sama tíma? Það er auðvelt
og þú tekur bestu ákvarðanirnar í kring-
um rólegt fólk sem styður þig.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þig myndi aldrei dreyma um
að leika leik án leikreglna. Hér er ein: ef
þú tekur á móti í slag, vertu þá fastur fyr-
ir. Ef þú gefur eftir, vertu hógvær.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Að ákveða að læra það sem
maður kann ekki, þarfnast hugrekkis. Þú
verður að treysta því að aðrir viti og
munu leiðbeina þér. Taktu leiðbeiningum
vel.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú ert að byrja í nýju sambandi.
Mundu að á byrjunarstigi getur hvert
smáatriði haft þýðingu. Þú setur fordæmi
með hegðun þinni, svo allt skal vera út-
hugsað.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Einn lítill bútur.
Norður
♠K8
♥D98654
♦105
♣743
Vestur Austur
♠G754 ♠632
♥G7 ♥K32
♦D42 ♦Á76
♣G962 ♣ÁKD5
Suður
♠ÁD109
♥Á10
♦KG983
♣108
Suður spilar 2♦.
Hér er lítil saga af litlum bút frá ný-
liðnu Íslandsmóti: Austur vekur á einu
grandi og suður doblar, sem á að sýna
einlita hönd. Norður tekur út í 2♣, leit-
andi, og austur gælir við útspilsdobl en
passar til að „rugga ekki bátnum“.
Suður segir frá litnum sínum með 2♦
og allir passa. Smár spaði út, lítið úr
borði og austur grætur innra með sér
að hafa ekki doblað laufin tvö. Sagnhafi
tekur þvingað á níuna heima, spilar
aftur spaða á kóng og ♦10 úr borði.
Austur dúkkar og tían rennur yfir á
drottningu vesturs, sem nú kemur með
laufsexu, þriðja hæsta. Pirraður og
vonlítill rífur austur í sig tvo laufslagi,
en uppgötvar þá að hann hefur misst af
gullnu tækifæri – að spila þriðja spað-
anum strax. Þá gæti hann drepið á ♦Á
næst, spilað makker inn á laufgosa og
fengið stungu í spaða. Sjötti slagurinn
kæmi á hjarta í fyllingu tímans.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Prófessor við Háskólann á Bifröst stendur fyrir geysi-lega fjölmennri ráðstefnu síðar í maí. Hvað heitir
hann?
2 Landhelgisgæslan hefur kynnt nýja áætlun um starf-ið næstu árin. Hvað heitir forstjóri Gæslunnar?
3 Borgin hefur gengið frá sölu á húseigninni Fríkirkju-vegi 11. Hver er kaupandinn?
4 100 ár eru liðin frá kjöri fyrsta borgarstjórans íReykjavík. Hvað hét hann?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Hvar var skotpallur eldaflaugar-
innar sem nemendur Háskólans í
Reykjavík skutu á loft á mánu-
dag? Svar: Vigdísarvöllur í landi
Grindavíkur. 2. Hver varð Evrópu-
meistari einstaklinga í skák á ný-
afstöðnu móti í Búlgaríu? Svar:
Hollendingurinn Sergei Tiviakov.
3. Hvaða virkjunaráætlunum mót-
mæltu landeigendur á austur-
bakka Þjórsár á mánudag? Svar:
Urriðafossvirkjun. 4. Hvað nefnist
færeyska þungarokkssveitin sem
er að gefa út fjórðu breiðskífu
sína? Svar: Týr.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/RAX
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Eurovision
Glæsilegt sérblað tileinkað Eurovision
fylgir Morgunblaðinu 20. maí.
• Páll Óskar spáir í spilin.
• Rætt við flytjendur fyrri ára.
• Eurovision - pólitíkin og
umdeildar atkvæðagreiðslur.
• Atkvæðaseðill fyrir aðalkeppnina.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 12, fimmtudaginn 15. maí.
Meðal efnis er:
• Saga Eurovision í máli og
myndum, helstu lögin og
uppákomurnar.
• Rýnt í sviðsframkomu íslensku
keppendanna í gegnum árin.
• Kynning á keppendum í
undankeppni og í aðalkeppni.
STAÐAN kom upp á alþjóðlega Sige-
man-mótinu sem lauk fyrir skömmu í
Málmey í Svíþjóð. Jan Timman (2.565)
frá Hollandi hafði hvítt gegn grískum
kollega sínum í stórmeistarastétt,
Vasilios Kotronias (2.611). 31. Hxe6!
Hxg3 32. fxg3 Hxh5 33. He7 Ka8 34.
De4! hvítur stendur nú til vinnings.
Framhaldið varð: 34. …Dd4 35. Dxd4
cxd4 36. Hxf7 Hb5 37. b3 Ha5 38. a4
Hc5 39. Hf2 b5 40. axb5 cxb5 41. b4
Hc7 42. g4 Kb7 43. Kg2 a5 44. bxa5
Ka6 45. Kf3 Kxa5 46. Ke4 og svartur
gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
dagbók|dægradvöl