Morgunblaðið - 15.05.2008, Síða 23

Morgunblaðið - 15.05.2008, Síða 23
helgartilboðin MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2008 23 Bónus Gildir 15.-18. maí verð nú verð áður mælie. verð Íslandsfugl frosnir kjúklingabitar.. 299 399 299 kr. kg KS frosið lambalæri í sneiðum .... 1.198 1.398 1.198 kr. kg KS ferskt lambafillet ................... 2.498 2.998 2.498 kr. kg Ali ferskur svínabógur ................. 498 598 498 kr. kg Ali ferskar svínakótilettur ............ 1.070 1.427 1.070 kr. kg Nautaat borg., 4 stk. m/brauði ... 498 598 498 kr. pk. Bónus hangiálegg ...................... 1.798 1.998 1.798 kr. kg Bónus flatkökur, 5 stk. ............... 79 85 16 kr. stk. Bónus nýbakað baguette-brauð .. 98 0 98 kr. stk. Fjarðarkaup Gildir 15.-18. maí verð nú verð áður mælie. verð Nautabuff úr kjötborði ................ 1598 1865 1598 kr. kg Nautapiparsteik úr kjötborði ....... 2398 2998 2398 kr. kg FK grill svínakótilettur ................. 1198 1655 1198 kr. kg FK jurtakryddað lambalæri.......... 1298 1854 1298 kr. kg Móa læri/leggur ........................ 559 799 559 kr. kg Móa kjúklingavængir.................. 239 399 239 kr. kg 4x80g hamborgarar m/brauði .... 398 496 398 kr. pk. Frechetta pitsa, 400 g................ 198 396 198 kr. stk. Krónan Gildir 15.-18. maí verð nú verð áður mælie. verð Krónu lambagrillsneiðar, læri ...... 1.499 1.998 1.499 kr. kg Krónu kryddaðar grísakótilettur ... 1.400 1.867 1.400 kr. kg Goða Toscana grillpylsur............. 907 1.209 907 kr. kg Goða Bratwurst grillpylsur........... 943 1.257 943 kr. kg Goða Mexico grillpylsur .............. 907 1.209 907 kr. kg Nauta panna............................. 998 1.698 998 kr. kg Grísa panna .............................. 898 1.498 898 kr. kg Lambainnralæri ......................... 2.718 3.398 2.718 kr. kg Meistara kryddkaka ................... 348 409 348 kr. stk. Charmin salernispappír, 9 rúllur .. 399 599 399 kr. pk. Nóatún Gildir 15.-18. maí verð nú verð áður mælie. verð Lambakóróna að hætti Grikkja .... 2.698 3.498 2.698 kr. kg Lamba ribeye hvítl/rósmarín ....... 2.798 3.498 2.798 kr. kg Nóatúns lambalæriss. Las Vegas. 1.998 2.498 1.998 kr. kg Grísafille með ostafyllingu .......... 1.998 2.798 1.998 kr. kg Grísarif BBQ sósu, elduð ............ 1.498 1.698 1.498 kr. kg SS Mexico grísakótilettur ............ 1.341 1.788 1.341 kr. kg Gourmet hunangsgrís léttreyktur . 1.398 1867 1.398 kr. kg Steinbítsspjót með chill/lime...... 369 398 369 kr. stk. Dönsk lúxus salami, 300 g ......... 398 498 1.327 kr. kg Súrdeigs körfubrauð................... 199 349 199 kr. stk. Samkaup/Úrval Gildir 15.-18. maí verð nú verð áður mælie. verð Goða svið, verkuð ...................... 199 598 199 kr. kg Goða grísakótel., Karabian ......... 1.298 1.867 1.298 kr. kg Goða beikon í bunkum............... 1.323 1.889 1.323 kr. kg Kjötborð lambafile m/fitu ........... 2.649 3.790 2.649 kr. kg Kjötborð lambalæri .................... 898 1.499 898 kr. kg Kjötborð lambahryggur............... 1.098 1.594 1.098 kr. kg Kjötborð lamba Rib-eye.............. 1.899 3.210 1.899 kr. kg SS Caj ps lambalundir ............... 3.389 4.488 3.389 kr. kg Ísfugl lúxus veisluvængir............. 299 498 299 kr. kg Matf. kjúklingaleggir, magnk. ...... 498 799 498 kr. kg Þín Verslun Gildir 15. - 21. maí verð nú verð áður mælie. verð Ísfugl úrb. kjúklbringur án skinns. 1.896 2.709 1.896 kr. kg Ísfugl heill kjúklingur .................. 595 851 595 kr. kg Ísfugl kjúklingalæri og leggir ....... 555 798 555 kr. kg Minna mál m/osti og graskersfr... 339 498 339 kr. pk. Minna mál, malað spelt/múslí .... 329 489 329 kr. pk. Nóa Malta bitar, 200 g............... 209 298 1.045 kr. kg Freyju Smádraumur, 360 g ......... 389 519 1.081 kr. kg Maarud flögur, m. s/p, 175g ...... 298 498 1.703 kr. kg Ultje hunangsr. hnetur, 150 g ..... 189 259 1.260 kr. kg Tuc kex, fjórar teg., 100 g ........... 85 99 850 kr. kg Grillpylsur og grísakjöt Morgunblaðið/ÞÖK FÓLK með mikið D-vítamín í líkam- anum er 72% ólíklegra til að fá rist- ilkrabbamein, samkvæmt rannsókn sem birtist í Journal of the National Cancer Institute. Fylgst var með heilsu tæplega 17 þúsund þátttakenda um 6–12 ára skeið með því að mæla D-vítamínið í blóði þeirra á tímabilinu. Leiddi rann- sóknin í ljós að þeir þátttakendur sem höfðu mikið D-vítamín í líkamanum í upphafi voru ólíklegri til þess að fá ristilkrabba en þeir sem höfðu lítið D-vítamín. Fyrri rannsóknir hafa einnig bent til að vítamínið innihaldi efni sem hægi á vexti æxla og geti jafnvel eytt krabbameinsfrumum. Íbúar í sólríkari löndum geta því andað léttar því líkami mannsins framleiðir D-vítamín þegar sólgeislar skína á húðina. Þetta þýðir að vítamínskorturinn herjar frekar á okkur á norðurhveli jarðar. Því þurf- um við að gæta þess að innbyrða ríku- legt magn af D-vítamínum en við fáum vítamínið til dæmis úr lýsi, mjólkurvörum, eggjum og feitum fiski, svo sem laxi eða silungi. D-vítamín er allra meina bót - kemur þér við UMFÍ dregur til baka samning við Edduhótel Baugsmálið brotið til mergjar Hrafn Gunnlaugsson og sagan sem varð að segja Hvernig er best að grilla ferskan fisk? Indiana Jones kemur í pörtum til landsins Eurovisionfarar óttast að renna á rassinn Hvað ætlar þú að lesa í dag?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.