Morgunblaðið - 15.05.2008, Page 43

Morgunblaðið - 15.05.2008, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2008 43 Tíska og förðun Glæsilegt sérblað tileinkað Tísku og förðun fylgir Morgunblaðinu 23. maí. • Fylgihlutir: skart, skór, belti ofl. • Klæddu þig granna. • Kíkt í fataskápa. • Góð stílráð. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 12, þriðjudaginn 20. maí. Meðal efnis er: • Húðin og umhirða hennar - krem og fleira. • Ilmvötn - nýjustu ilmvötnin. • Förðun og snyrtivörur sumarið 2008. • Hárið í sumar. • Sólgleraugu. Krossgáta Lárétt | 1 skýra rangt, 8 fárviðri, 9 skrá, 10 ill- gjörn, 11 glænapast, 13 dagsláttu, 15 óþokka, 18 kom við, 21 snák, 22 fús, 23 þora, 24 athugar. Lóðrétt | 2 ílát, 3 raggeit, 4 kostnaður, 5 hendi, 6 þyrnir, 7 gufu, 12 skaut, 14 hress, 15 fokka, 16 skattur, 17 kvenmað- urinn, 18 jurtar, 19 sníkjudýr, 20 spilið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 glæta, 4 hælum, 7 öndin, 8 angan, 9 afl, 11 garm, 13 urgi, 14 úlfur, 15 flár, 17 tjón, 20 enn, 22 lætur, 23 esp- ar, 24 kenna, 25 annar. Lóðrétt: 1 glögg, 2 æddir, 3 asna, 4 hjal, 5 lægir, 6 munni, 10 fífan, 12 múr, 13 urt, 15 fölsk, 16 áttan, 18 Japan, 19 nárar, 20 erta, 21 nema. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Að þurfa að samþykkja eða ekki ákveðnar aðstæður rænir mann orku. Þú þarft að lyfta hulunni til að sjá hlutina í sínu réttu ljósi. Það getur tekið á. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þrá er myndbirting framtíðargleði sem þú vonast til að upplifa og byggir yf- irleitt á tilfinningu úr fortíðinni. Hún gef- ur þér vissan kraft, en rænir þig augna- blikinu. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú þolir ekki ósamræmi – nema auðvitað ef sá sem gerir allar snöggu og ófyrirsjáanlegu breytingarnar ert þú. Þá finnst þér hún sveigjanleiki. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það mun koma sér vel fyrir þig að kunna góða siði. Þú verður valinn til að sinna diplómataerindum, eins og að hitta foreldra og annað mjög mikilvægt fólk. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú hefur skapað sterk tengsl sem endast allt lífið. Samt geturðu ekki alltaf verið með þeim sem þú elskar. Þú lærir lexíu í heilbrigðum aðskilnaði. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert rós í fíflabreiðu. Þig langar kannski að hafa mýkra eðlisfar til að geta sveigst í blænum. En þú ert sterkur, get- ur sært og líka verið fegurðin ein. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú gerir þér enga grein fyrir mögu- legum hindrunum í hamingjuríkri fram- tíðarsýn þinni. Af því að þú trúir eitt augnablik að þú sért ósigrandi, ertu það. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ef þú ætlar á annað borð að eiga við vandamál að stríða, hafðu það þá áhugavert. Helst mjög sjaldgæft líka. Þeir sem hjálpa þér verða alveg hissa! (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú býrð yfir galdrakröftum samkvæmt þeim sem dýrkar þig svo mjög. Í leyni óskarðu þess að aðdáunin væri aðeins minni; hún er svo mikill þrýstingur. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það eru vissir hlutir í fari þín sem þú ert ekki nógu hress með og hefur ekki getað breytt hingað til. En einhver er að verða ástfanginn af þér vegna þess- ara hluta. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er gagnslaust að rembast við að vera fremstur og halda sér þar. Það er ekkert „fremst“ til, bara „hér“. Ertu ekki bara einmitt á rétta staðnum? (19. feb. - 20. mars) Fiskar Sem vatnsmerki skilur þú að lífið tekur breytingum, flæðir í nýjar áttir og skiptir um form. Þú flýtur með því sem koma vill. Þolir jafnvel þann sem ruggar „bátnum“ þínum. stjörnuspá Holiday Mathis Hugarleikfimi. Norður ♠ÁK ♥K985 ♦DG10983 ♣6 Vestur Austur ♠8643 ♠752 ♥1032 ♥ÁDG7 ♦Á7 ♦K2 ♣9873 ♣G542 Suður ♠DG109 ♥64 ♦654 ♣ÁKD10 Suður spilar 3G. Spil dagsins er hugarleikfimi á opnu borði þar sem viðfangsefnið er hið þekkta stef: Hvor hefur betur, sagn- hafi eða vörnin? Útspilið er laufnía. Ekki þýðir að fría tígulinn, því vörn- in getur þá auðveldlega sótt sér þrjá slagi á hjarta. Besta byrjun sagnhafa er að henda ♠ÁK niður í lauf og taka strax átta svarta slagi. Spila svo tígli. Sagnhafi má ekki henda hjarta úr blindum (þá fær vörnin fjóra hjarta- slagi), þannig að borðið er með ♥K985 og ♦D blanka. Austur á bágt, virðist hvorki mega henda litlu né stóru hjarta án þess að gefa slag á litinn. En hann á leið út úr vandanum, sem byggist á mikilvægum tígulhundi vesturs. Aust- ur fer niður á ♥ÁDG og ♦K2. Þegar sagnhafi spilar tígli, rýkur vestur upp með ásinn og austur hendir kóngnum undir! Hjarta kemur í gegnum borðið, síðan ♦2 yfir á ♦7 og annað hjarta í gegn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Ofsaflóð rauf hringveginn aðfaranótt miðvikudags-ins. Hvar? 2 Lýðheilsustöð hefur áhyggjur af að sortuæxli séu aðverða að faraldri. Hver er settur forstöðumaður Lýð- heilsustöðvar? 3 Denyce Graves syngur á Listahátíð í byrjun júní. Áhvað raddsviði flokkast hún sem söngkona? 4 Farfuglarnir hafa skilað sér til landsins hver af öðrumsíðustu vikur. Hver þeirra er venjulega síðastur á ferðinni? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heitir héraðið í Kína þar sem jarðskjálftinn mikli reið yfir? Svar: Sichuan. 2. Ný og algjörlega endurbætt sundlaug hefur ver- ið tekin í notkun. Hvar? Svar: Í Kópavogi. 3. Gísli Rafn Ólafsson leiðir stuðning stórfyrirtækis við hjálparstarf í Búrma. Hvert er fyr- irtækið? Svar: Microsoft. 4. Ólafur Stefánsson vann frækinn sig- ur og titil með liði sínu Ciudad Real. Hvað titill var það? Svar: Evr- ópumeistaratitillinn. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 0-0 6. Be3 Rbd7 7. Rf3 e5 8. d5 Rc5 9. Rd2 a5 10. g4 c6 11. Be2 Re8 12. Rb3 Rd7 13. a4 f5 14. gxf5 gxf5 15. exf5 Rdf6 16. Bd3 Kh8 17. Hg1 De7 18. Rd2 cxd5 19. cxd5 e4 20. Rdxe4 Rxe4 21. Rxe4 Bxf5 22. Rg3 Bxd3 23. Dxd3 De5 24. Re2 Hf3 25. Hg5 Staðan kom upp í rússnesku deilda- keppninni sem lauk fyrir skömmu í Sochi. Rússneski ofurstórmeistarinn Peter Svidler (2.746) hafði svart gegn landa sínum Alexander Riazantsev (2.638). 25. … Dxg5! og hvítur gafst upp enda hróki undir. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. dagbók|dægradvöl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.