Morgunblaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. Sr. Gunnar Eiríkur Hauksson prófastur í Snæ- fellsness– og Dalaprófastsdæmi flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Tónlistargrúsk. Tónlist Sól- konungsins: Börn og arfleifð. Halla Steinunn Stefánsdóttir. (e) (4:12) 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ágúst Þór Árnason. (6:14) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Þættir úr sögu tvífarans. Um- sjón: Ása Helga Hjörleifsdóttir og Sigríður Sunna Reynisdóttir. (1:6) 11.00 Guðsþjónusta í Húsavíkur- kirkju. Séra Sighvatur Karlsson prédikar. (Hljóðritað 18. maí sl.) 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Listin og landafræðin. Jón Karl Helgason ræðir við íslenska listamenn. 14.00 Loftbelgur. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (7:15) 14.30 Lostafulli listræninginn. Um- sjón: Erla Sigurðardóttir. 15.00 Flækingur. Samantekt. Um- sjón: Guðmundur Gunnarsson og Elín Lilja Jónasdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum á kammertónlistarhátíðinni í Cork á Írlandi sl. miðvikudag. Á efnisskrá: Brandenborgarkonsert nr. 5 í D–dúr BWV 1050 eftir Jo- hann Sebastian Bach. Strengja- kvartett nr. 3 í g–moll K. 516 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytj- endur: Royal strengjakvartettinn frá Póllandi, Ula Uljona, Áshildur Haraldsdóttir, Katherine Hunka, Ioana Petcu Joachim Roewer, Sa- rah McMahon, Malachi Robinson og Jan Waterfield. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Saga til næsta bæjar. Um- sjón: Einar Kárason. (Aftur á þriðjudag) 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. (e) 19.40 Af minnisstæðu fólki. Helgi Briem talar um Vilhjálm Stef- ánsson. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. (e) 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.25 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) (5:6) 21.10 Undur Andesfjalla. Umsjón: Gunnhildur Hrólfsdóttir. (e) (1:2) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.15 Umhverfis jörðina. Umsjón: Halla Gunnarsdóttir. (e) (5:13) 23.10 Andrarímur. í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 08.00 Barnaefni 10.55 Landsmót hesta- manna (e) (5:7) 11.05 Hlé 15.35 Jane Eyre (Jane Eyre) (e) 16.30 Karþagó (Carthage) (e) (1:2) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Stúlka með trompet Barnamynd frá Serbíu. (e) 17.45 Skoppa og Skrítla (e) (4:12) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Á flakki um Norður- lönd (På luffen – Norden) (e) (1:8) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Út og suður: Kóki í Hrafnsholti í Neðra Sax- landi í Þýskalandi Gísli Einarsson heilsar upp á fólk. Textað á síðu 888 . 20.10 Julie (Julie) Þýsk/ frönsk sjónvarpsmynd. Julie de Maupin er ungri bjargað frá því að verða fórnað við svarta messu. Þegar hún vex úr grasi verður hún afbragð ann- arra kvenna og heillar hirð Loðvíks 14. Aðalhlutverk: Sarah Biasini, Pietro Ser- monti, Pierre Arditi, Thure Riefenstein, Jürgen Prochnow. (1:2) 21.50 Landsmót hesta- manna 22.05 Sunnudagsbíó (Lad de små børn) Dönsk mynd um tilfinningarót ungra hjóna eftir að dóttir þeirra deyr. Aðalhlutverk: Sofie Gråbøl, Michael Birkkjær, Søren Pilmark, Lena Endre, Karen–Lise Myns- ter, Laura Christensen og Lars Brygmann. 23.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.35 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Nágrannar (Neighbours) 14.15 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 15.20 Forsöguskrímsli (Primeval) 16.10 Monk 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 19.10 Derren Brown: Hug- arbrellur – Nýtt (Derren Brown: Trick Of The Mind) 19.35 Nýtt líf (Life Begins) Með aðalhlutverk fer Car- oline Quentine 20.25 Monk Adrien Monk heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn sakamálanna. 21.10 Ógnaralda (Killer Wave) Risalda skellur yfir austurströnd Bandaríkj- anna og í fyrstu er talið að um sé að ræða sambæri- legar náttúruhamfarir og skóku Austur–Asíu árið 2004 en við frekari grennslan kemur í ljós að hugsanlega séu þær af mannavöldum. 22.35 Sölumenn dauðans (Wire) 23.35 Cashmere Mafia 00.20 Bein (Bones) 01.05 Heimur Lelands (The United States of Leland) 02.50 Melinda og Melinda (Melinda and Melinda) 04.25 Monk 05.10 Derren Brown: Hug- arbrellur – Nýtt (Derren Brown: Trick Of The Mind) 05.35 Fréttir 10.30 Gillette World Sport 11.00 Formula 3 (Snetter- ton) 11.30 Formúla 1 – Bret- land (F1: Bretland / Kapp- aksturinn) Bein útsending. 14.15 Sumarmótin Shell- mótið í Vestmannaeyjum í máli og myndum. 15.00 Kraftasport (Sterk- asti maður Íslands) 15.35 Tiger in the Park 16.25 Inside the PGA 16.55 Formúla 1 – Bret- land (F1: Bretland / Kapp- aksturinn) 18.45 Landsbankamörkin 19.45 Landsbankadeildin (Keflavík – FH) Bein út- sending. 22.00 F1: Við endamarkið 01.00 Landsbankadeildin (Keflavík – FH) 08.00 Steel Magnolias 10.00 The Holiday 12.15 The Pink Panther 14.00 Snow Wonder 16.00 Steel Magnolias 18.00 The Holiday 20.15 The Pink Panther 22.00 Lucky Number Slevin 24.00 Movern Callar 02.00 From Dusk Till Dawn 04.00 Lucky Number Slevin 06.00 The Perez Family 10.25 Vörutorg 11.25 MotoGP - Hápunktar 12.25 Dr. Phil (e) 16.10 Biggest Loser (e) 17.00 The Real Housewi- ves of Orange County (e) 17.50 Age of Love (e) 18.40 How to Look Good Naked (e) 19.10 The IT Crowd Tölvu- nördarnir Moss og Roy eru ekki mjög vinsælir hjá vinnufélögunum, enda miklir furðufuglar og þykja best geymdir í kjall- aranum. En lífið í tölvu- deildinni breytist þegar kona sem kann ekkert á tölvur er ráðin sem yfir- maður deildarinnar. (e) 19.40 Top Gear - Best of Bílaþáttur. 20.40 Are You Smarter than a 5th Grader? Spurn- ingaþáttur. 21.30 House Next Door SAðalhlutverk: Lara Flynn Boyle, Colin Fergu- son og Mark-Paul Gossela- ar. 23.00 Anna’s Dream Aðal- hlutverk: Lindsay Felton, Richard Thomas og Con- nie Selleca. 00.30 Secret Diary of a Call Girl (e) 01.00 Vörutorg 15.00 Hollyoaks 18.00 Seinfeld 20.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 20.45 American Dad 21.10 Twenty Four 3 21.55 Entourage 22.20 Seinfeld 24.00 Sjáðu 00.25 Tónlistarmyndbönd ÞESSA dagana flykkjast konur á kvikmyndina Beðmál í borginni eða „Sex in the City“. Og þar skilur á milli þeirra sem eru örlagaaðdá- endur sjónvarpsþáttanna og hinna, sem slysuðust til að horfa á einn og einn þátt. Vinkonuhópur konu minnar fór á myndina um daginn. Og vaknaði ein úr hópnum með sólskinsbros morguninn eftir þrátt fyrir aðeins sex tíma svefn. Lífið var bara svo dásamlegt. Og konan mín er sannfærð um að þetta verði klassík. Þegar ég spurði hverju það sætti – hver væri boðskapurinn, svaraði hún: „Djúp- stæður vinskapur kvenna!“ Og bætti við þegar hún sá svipinn á mér: „Halló!“ Ég fór að velta fyrir mér hvort til væri sambærilegt sjónvarpsefni þar sem strákar verða fyrir sömu upplifun. Og varð strax hugsað til EM í knattspyrnu, sem er nýaf- staðið. Víst faðmast karlmenn inni- lega eða gráta saman á vellinum. En er hægt að skilgreina fótbolt- ann sem dæmisögu um djúpstæða vináttu? Þessi pistill er skrifaður í félags- heimili Þórs á Akureyri, þar sem stendur yfir pollamót. Þar er ald- urstakmarkið þrjátíu ár. Og flestir sem spila eru búnir að leggja tak- kaskóna á hilluna, jafnvel fyrir löngu. En samt ferðast menn lands- horna á milli til að taka upp þráð- inn þar sem frá var horfið, fagna og gráta saman. Það segir sína sögu að sigurliðið í fyrra var „Innri fegurð“. Og maður vaknar með sólskins- bros eftir aðeins sex tíma svefn … ljósvakinn Djúpstæð vinátta Hvar fyrirfinnst eitthvað sambærilegt fyrir karla? Bolti á landsbyggðinni Pétur Blöndal 07.30 Fíladelfía 08.30 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund Omega 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 16.00 David Wilkerson 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Blandað ísl. efni 23.00 Benny Hinn 23.30 Ljós í myrkri Sigurð- ur Júlíusson sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ing 19.10 Kavanagh 20.25 Lydverket presenterer: Bruce Springsteen 21.00 Kveldsnytt 21.20 Autofil 21.50 Tilbake til Tibet 22.40 Uka med Jon Stewart 23.05 Norsk på norsk jukeboks NRK2 12.00 Sport Jukeboks 13.15 EM rallycross 15.00 Fra vrak til perle 15.30 Aftensang fra Elverhøy kirke 16.00 Norge rundt og rundt 16.35 Niklas’ mat 17.05 Det store bryllupet 17.35 Forskerne bak Orkanen 18.25 Vitenskap som utfordrer 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen: Den originale Tre tenorer–konserten 20.35 Dagens Dobbel 20.40 Ville og vakre Kina 21.30 Bak lukkede dører SVT1 12.05 Talarna i 24 Direkt 13.00 Holly- woodredaktionen 13.25 Crazy love 15.00 Anaconda 15.30 VeteranTV 16.00 Anki och Pytte 16.30 Sa- goberättaren 17.00 Hundkoll 17.30 Rapport 18.00 Håll tyst, världen! 18.30 Sportspegeln 19.00 Baro- nessan 19.25 Jojkjänta 19.30 Mia och Klara 20.00 Muslim i Europa 20.30 En svensk berättelse 21.00 Rapport 21.10 I sinnets våld 22.10 På luffen i Nor- den SVT2 13.00 Cityfolk 13.30 Sonja Åkesson 14.30 Extras 15.00 Flight of the Conchords 15.30 Sommarandakt från Torpkonferensen 16.00 Rapport 16.15 Röda Rummet 17.05 Kärleksskolan 17.10 Kobra i Thail- and 17.15 Kobra i Iran 18.00 Hästmannen 19.00 Aktuellt 19.15 John From Cincinnati 20.05 Middag med presidenten 21.00 Dans i Europa 21.10 Carni- vàle ZDF 13.20 heute 13.25 Es begann in Neapel 15.00 heute 15.10 Sportreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Nur Fliegen ist schöner … 17.00 heute/Wetter 17.10 Berlin direkt 17.30 Die Minen des Hephaistos 18.15 Im Tal der wilden Rosen – Was das Herz be- fiehlt 19.45 heute–journal/Wetter 20.00 Inspector Barnaby 21.35 ZDF–History 22.20 heute 22.25 Mein Freund der Mops 22.55 Es begann in Neapel ANIMAL PLANET 10.00 E–Vets – The Interns 11.00 Animal Cops Hou- ston 13.00 Super Mole 14.00 Mouse – A Secret Life 15.00 Fur Seals 16.00 The Planet’s Funniest Ani- mals 17.00 Big Cat Diary 18.00 Animals A–Z 19.00 Wolf Battlefield 20.00 Wild Europe 21.00 Animal Precinct 22.00 The Planet’s Funniest Animals 23.00 Big Cat Diary BBC PRIME 10.00 The Weakest Link 11.00 Ballykissangel 13.00 Animal Hospital – The Big Story 15.00 Wild Indo- nesia 18.00 Smart Sharks – Swimming With Robos- hark 19.00 Dive To Shark Volcano 20.00 White Shark Red Triangle 21.00 Wild Indonesia DISCOVERY CHANNEL 10.00 5th Gear 11.00 Wheeler Dealers 12.00 Into the Firestorm 13.00 World’s Toughest Jobs 14.00 Kings of Construction 15.00 How It’s Made 16.00 Miami Ink 18.00 Kings of Nitro 19.00 Mythbusters 20.00 Smash Lab 21.00 Fight Quest 22.00 Final 24 23.00 Kings of Construction EUROSPORT 9.00 Summer biathlon 10.00 Volleyball 12.00 WATTS 12.15 Cycling 15.30 Beach volley 16.30 Vol- leyball 18.30 Motorsports 18.45 Boxing 20.00 Cycl- ing 21.00 Volleyball 22.30 Cycling HALLMARK 9.00 Run the Wild Fields 11.00 My Brother’s Keeper 12.45 The Case of the Whitechapel Vampire 14.15 Curse of King Tut’s Tomb 16.00 Mcbride 17.45 My Brother’s Keeper 19.30 The Murders in the Rue Morgue 21.30 Sudden Fury 23.15 Redeemer MGM MOVIE CHANNEL 10.25 Act Of Love 12.10 Undercover Blues 13.40 Heart of Dixie 15.15 Tune In Tomorrow 17.00 1984 18.50 Angels & Insects 20.45 Cycles South 22.10 American Dragons 23.45 Pumpkin NATIONAL GEOGRAPHIC 9.00 Long Way Down 11.00 Megastructures 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Great Wall of China 15.00 America’s Hardest Prisons 16.00 Royal Flying Doctors 17.00 World’s Deadliest Animals 18.00 Megafactories 19.00 Air Crash Investigation 20.00 Long Way Down 22.00 History’s Conspiracies 23.00 Air Crash Investigation ARD 10.45 Tagesschau 11.15 ARD–exclusiv 11.45 Sportschau live 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Welt- spiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 ttt – titel thesen temperamente 21.30 Kuttners Klein- anzeigen 22.00 Playa del Futuro – Am Strand meiner Träume 23.30 Tagesschau 23.40 Alice’s Restaurant DR1 10.10 Boxen 10.25 Fra Regnormenes Liv 11.55 Det lille hus på prærien 12.40 Karate Kid 14.45 Lands- byhospitalet 15.30 Bamses Billedbog 16.00 Et dej- ligt hundeliv 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Kløvedal i Kina 18.00 Rejseholdet 19.00 TV Avisen 19.15 Aftentour 2008 19.40 Beck – Drengen i glaskuglen 21.10 Den sidste dans 22.45 Jagten på en morder DR2 13.40 Sverige rundt med Tina 13.41 SAS – natio- nens stolthed 14.10 Startforbud – Swissairs sidste dage 16.10 Ayahuasca – rejse til det ukendte 17.00 Spise med Price 17.30 Camilla Plum – i haven 18.00 Frilandshaven 18.30 Bortførelsen af Megumi Yokota 19.45 Den store flugt – den endeløse vej 20.30 Deadline 20.50 Surplus 21.40 Late Night D:A:D 22.10 Legenden Leonard Cohen – et dansk portræt 22.30 Cohen i kloster 23.20 Musikmøde med Ras- mus Nøhr NRK1 11.05 Maria Callas – den siste operadiva 12.45 Wimbledon direkte 16.00 Lillefot og vennene hans 16.25 Herr Hikke 16.30 Tett på dyrene 17.00 Dagsrevyen 17.30 Sportsrevyen 17.50 Med lisens til å sende: Barnas øyeblikk 18.20 Millionær i forkledn- 92,4  93,5 n4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klukkustundar fresti. 18.45 Gönguleiðir endur- tekið á klst. fresti til kl. 12.45 næsta dag. stöð 2 sport 2 17.25 Liverpool – Man. United, 93/94 (PL Clas- sic Matches) 17.55 Birmingham – Wig- an (Bestu leikirnir) 19.35 Man City – Man United, 03/04 (PL Clas- sic Matches) 20.05 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin er skoðuð frá ýms- um hliðum og leikmenn heimsóttir. 20.35 Arsenal v Tottenham (Football Rivalries) Rígur helstu liða Evrópu skoð- aður innan vallar sem ut- an. Einnig verður kíkt til Króatíu og Zagreb skoðuð. 21.30 Ríkharður Jónsson (10 Bestu) 22.20 Everton – Fulham (Bestu leikirnir) ROKKARINN Noel Gallagher segir að „skíthælar með hnífa á lofti“ vaði nú yfir Bretland, en eins og svo margir landar hans hefur hann fylgst með óhugnanlegum fréttum af morðum á ungu fólki í London, sem eru nú orðin átján það sem af er árinu. Gallagher segist hafa áhyggjur af stöðu mála, en er hræddur um að verða sjálfur fyrir ofbeldi ef hann tjáir sig of opinskátt um þessi mál. „Við tölum um þetta á kvöldin, ég og konan mín, hvernig börnunum okkar á eftir að reiða af í þessu þjóðfélagi. Þetta er ömurlegt, en ég veit ekki hvað maður getur gert. Þegar ég var ungur þá gekk allt út á það að reyna að vera einhver, ekki að reyna að drepa einhvern.“ Hann segir járnfrúna bera ábyrgð á ástandinu. „Þetta byrjaði allt á Thatcher-tímanum, það er kannski klisja að segja það, en þá fór samfélagið að rotna. Nú er þriðja kynslóð fátæklinga að vaxa úr grasi, krakkar sem eiga bæði foreldra og afa og ömmu á atvinnu- leysisbótum. Hugsaðu þér hvernig næsta kynslóð verður, algjörir drullusokkar.“ Skíthælar með hnífa á lofti Heimur versnandi fer Rokkarar hafa áhyggjur af þjóðmálunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.