Morgunblaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 2008 55 isins Planting Seed Records, jað- arútgáfu í New York sem er meðal annars með á sínum snærum Dakota Suite, Freeheat, Int- ernational Jetsetters og The Tam- borines. Plötum Draper hefur jafnan verið vel tekið en bestar viðtökur fékk platan One Two Three Four og það að verðleikum – hún var meðal annars valin plata ársins hjá ýmsum þjóðlagaritum og -vef- setrum. Upptaka í smáskömmtum Þegar kom að því að taka upp nýja plötu ákvað hún að breyta til og fékk nýja að tökkunum, Major Matt Mason, en hún stýrði upp- tökum annars að mestu sjálf, en platan, Keepsake, sem tekin var upp í smáskömmtum 2005-2006, kom svo út síðasta haust. Heiti skífunnar vísar í eittvað sem fólk vill eiga, eitthvað sem er eigulegt, en að sögn Draper segist hún hafa velt því fyrir sér þegar undirbúningur hófst að upptökum skífunnar að það væri kannski hálf kjánalegt að vera taka upp tónlist sem steypt eða pressuð yrði á plötu og þaðan væri nafnið komið. Það vísi og til þess að hún hafi verið dugleg við að flytja á síðustu árum, flutt átta sinnum á sjö ár- um, og við hverja búferlaflutninga komi upp sú spurning hverju eigi að henda og hvað eigi að varð- veita. arnim@mbl.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA - Í ALLT SUMAR - 650 KR. www.laugarasbio.is The Incredible Hulk kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára The Happening kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Meet Bill kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára Zohan kl. 3 - 5:30 B.i. 10 ára Sex and the City kl. 4 - 7 - 10 B.i. 14 ára Indiana Jones kl. 3 - 10.20 B.i. 12 ára EDWARD NORTON ER HULK Í EINNI FLOTTUSTU HASARMYND SUMARSINS. eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650kr. ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV 650kr. 650kr. eee Sýnd kl. 2, 4, 6, 8D og 10D -bara lúxus Sími 553 2075 HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee - Viggó, 24stundir ,,Unnin af natni, tónlistin frábær og undir- strikar firringuna, ofsóknaræðið og óttann við það óþekkta” - S.V., MBL eee 650kr. eeee 24 stundir 650kr. 650kr. Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 2D, 4D og 6D m/ íslensku tali Sýnd kl. 10 FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. eeeee K.H. - DV eeee 24 stundir Sýnd kl. 1, 4 og 7 M Y N D O G H L J Ó Ð M Y N D O G H L J Ó Ð 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU HRYLLINGSMYNDIN The Fly, Flugan, frá árinu 1986 er fyr- irmyndin að óperu sem frumflutt var í Théatre de Chatelet í París miðvikudaginn sl. Í Flugunni segir af vísindamanni sem tekst að flytja lifandi verur úr einu hylki í annað um rafmagnssnúru, en er heldur óheppinn þegar hann flytur sjálfan sig milli hylkja, því fluga slæst með í för og rennur saman við hann með skelfilegum afleiðingum. Slagorð myndarinnar þótti gríp- andi á sínum tíma: „Be afraid. Be very afraid,“ og má telja nær öruggt að margir bíógestir hafi orðið dauðhræddir þegar flugu- maðurinn tók hamskiptum og hóf að snæða andstæðinga sína. Leikstjóri kvikmyndarinnar, David Cronenberg, leikstýrir óp- erunni einnig. Kvikmyndin var byggð á eldri hryllingsmynd frá árinu 1958 með sama nafni. Það eru engir aukvisar sem taka þátt í upp- setningu óperunnar, tenórinn Pla- cido Domingo er tónlistarstjóri en höfundur tónlistar er ósk- arsverðlaunahafinn Howard Shore, sá er samdi tónlistina við kvik- myndirnar um Hringadróttinssögu og kvikmynd Cronenbergs um flugumanninn. Jeff Goldblum fór þar með aðalhlutverkið og Geena Davis lék óttaslegna unnustu hans. Í söngleiknum er það hins vegar Daniel Okulitch og Laurent Alvaro sem syngja hlutverk vísindamanns- ins, Seth Brundle, og með hlutverk unnustu hans, Veronicu Quaife, fer Ruxandra Donose. Hamskipti Jeff Goldblum illa haldinn sem vísindamaðurinn í The Fly. Maður og fluga Hugvitsamlega hannað merki óperunnar, sem heitir La Mouche á frönsku. Frönsk ópera um flugumann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.