Morgunblaðið - 18.07.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.07.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2008 37 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Tarotlestur Leitar þú dýpri lífsfyllingar? Vantar þig aðra innsýn á líf þitt? Ég aðstoða þig við að koma auga á hindranirnar og tækifærin í stöðunni í gegnum spilin mín. Tímapantanir í síma 587-5262 eða á www.tarotlestur.is Sigrún. Ferðalög Íbúðir til leigu í Barcelona á Spáni, hagstætt verð, Costa Brava Playa de Aro, Baliares- eyjan, Menorca Mahon, Vallado- lid, www.helenjonsson.ws Sími 899 5863. Gisting Sumarfríið eða helgin 2 - 3 herb. vel búnar íbúðir á Akureyri. www.gista.is S: 694-4314. Heilsa LR-kúrinn Glúten- og laktósa frítt LR-kúrinn! Þín leið til betra lífs. Aukin orka, vellíðan, kílóin hverfa. Jafnar sýrustig líkamans. Stýrir blóðsykri og eykur vöðvamassa. Glúten- og laktósa frítt. Einstaklega mettandi. Matarprógram sniðið að þér og upp- skriftir. Stuðningur fyrir alla! Allar nánari upplýsingar í s. 849 1328, nafnið er Sævar Falk. Húsnæði í boði Raðhús til sölu í Þorlákshöfn Glæsileg raðhús til sölu við Norðurbyggð 11-15.´06. Þvottahús inni í íbúð og innangengt inn í stóran bílskúr. www.leigulidar.is/ibudir/- thorl-nordurb.php. Sími 517 3440. Húsnæði óskast Leita að íbúð á Akureyri! Tveir háskólakennarar leita að leiguíbúð á Akureyri, helst í miðbænum, til eins árs frá 1.sept. nk. Skilvísum greiðslum heitið, greiðslutrygging og meðmæli frá fyrrv. leigusala. Þóra 694 6440. Góð íbúð, hámark 100 þús. á mán. Vill einhver leigja íbúðina sína reglus, reykl. konu fæddri um miðja síðustu öld, ef svo er skal ég passa hana sem mína eigin, uppl. fjola1@hotmail.com og sími 698 6405. Sumarhús Sumarhús - orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rotþrær, heildarlausn (“kit”) á hagstæðu verði. Sérboruð siturrör, fráveiturör og tengistykki. Einangrunarplast og takkamottur. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Heimasíða: www.borgarplast.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tölvur Vantar þig hjálp með tölvur? Býð upp á persónulega og vinalega tölvuþjónustu fyrir lítinn pening. Er góður í Ömmu og Afa tölvum. Gunnlaugur, 698-8886. Til sölu Verslunarlager Til sölu mikið úrval af glæsilegri gjafavöru. 60 - 80% afsl. Uppl.á kvöldin í síma 864 1202. TILBOÐ: Laufléttir sumarskór fyrir dömur Verð: 1.500.- Misty skór, Laugavegi 178, sími: 551 2070 opið mán-fös 10-18 Ath. lokað á laugardögum í sumar Góð þjónusta, fagleg ráðgjöf Tékkneskar og slóvenskar handslípaðar kristal- ljósakrónur. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Léttir og lághælaðir. Vandaðir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Verð frá. 8.685. til 8.890.- Misty skór, Laugavegi 178, sími: 551 2070 opið mán-fös 10-18 Ath. lokað á laugardögum í sumar Góð þjónusta, fagleg ráðgjöf Verslun ÚTSALA ÚTSALA Allt að 50% afsláttur. Leður & List, Frakkastíg 7, s: 578 1808. www.leduroglist.is Viðskipti Skelltu þér á námskeið í netviðskiptum! Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk- ingu til að búa þér til góðar tekjur á netinu. Við kennum þér nákvæmlega hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com og kynntu þér málið. Ýmislegt ÚTSÖLUMARKAÐUR Tískuverslunin Smart GRÍMSBÆ / Bústaðarvegi Opið miðvikudag - föstudag frá kl. 12-16 50% afsláttur Skór, stök pör. Gerið góð kaup. Sími 588 8488 Tækifæri hagleiksmannsins Í bústaðinn, Ford 4610 með bilaða heddpakkningu. Verð 200 þús. + vsk. Herfi, lyftutengt v. 20 þús. Heykló v. 25 þús. Sturtuvagn v. 50 þús. Loft- pressa, biluð, traktorsdrifin v. 20 þús. Tætari v. 20 þús. Fjórhjólavagn v. 50 þús. Traktorskerra v. 40 þús. Dave Brown dráttarvél v. 75 þús. Upplýsingar í síma 865 6560. Teg. 6258 - létt fylltur og flottur í BC skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- Teg. 72560 - létt fylltur, saumlaus í BC skálum kr 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,-- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, Lokað á laugardögum. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Blómakór. Margir litir. Eitt par 1.000 kr., tvö pör 1.690 kr. og barnaskór 500 kr. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12. Sími 562 2466. Vélar & tæki Morsu vélar til innrömmunar Seljast ódýrt! Uppl. í s: 893- 0425/ 568-1826. Bátar Skemmtibátur óskast Óska eftir að kaupa skemmtibát. Verð allt að 8.0 m. Vinsamlega sendið tilboð á omarsig@simnet.is Bílar Renault Master árg. '04, ek. 117 þús. km. Til sölu Renault M. Toppviðhald, ásett verð kr. 1800 þús., langt undir gangverði. Uppl. í síma 690-7440 eftir kl. 13. GMC árg. '02 ek. 80.000 km Gullfallegur, lítið ekinn dekurbíll, 280 hö. Áhvílandi 2 milljónir, fæst á yfirtöku, sjón er sögu ríkari. S: 892 2180 Chevrolet captiva árg. '07 Ek. 9000 km, selst vegna flutninga, 7 manna dísil jeppi, eyðir 9-12l er með leðri, dráttarkrók, bakkskynjur- um. Einn með öllu, drauma fjölskyldu- bíll, verð 3.850 þús., áhvílandi 2,2m. S: 862 7180, Atli. Audi A3 '01 ek. 60 þús. Audi A3 árg. 2001, 1,6 beinskiptur. Álfelgur og CD. Ásett verð 1.350 þ. Áhvílandi 1.125 þ. (afb. 26 þ. á mán.) Uppl. í síma 862-1139. Bílaþjónusta Ódýr bílaþvottur! Er bíllinn skítugur? Bjóðum betra verð en nokkur annar og klárum bílinn samdægurs. Háþrýstiþvottur, sápun, bón og þrif að innan. Pantið í s. 865-1514 eða 848-3008. Ökukennsla Ökukennsla - Bíll - Mótorhjól Ökukennsla - Akstursmat. Get bætt við mig nokkrum nemum á mótorhjól. Eiríkur Hans Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Sími: 586 8125. www.renta.is Mótorhjól Til sölu Yamaha FZ6 Fazer S2 ´07 Hjólið er skráð í október 2007. Það sér ekki á þessu hjóli, alltaf geymt inni. Fullt af aukahlutum. Verð: Yfir- taka á erlendu láni. Uppl. í síma 895 1055. Vélhjól Til sölu YAMAHA WR 250cc Árg. ´04. Hjólið er á rauðum númer- um og er ek. rúml. 3 þ. km, hjólið er staðsett í Skagafirði. Verð 430 þ. Uppl. í s. 848 7524. Til sölu MMC L 200, disel, árg.´02 Lítur vel út og er ek. 76 þ.km. Verð 1450 þ. Bíllinn er staðsettur í Skaga- firði. S. 848 7524. Þjónustuauglýsingar 5691100 ✝ Valborg El-ísabet Þórð- ardóttir fæddist í Hvammi á Barða- strönd 19. október 1918. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 12. júlí síðastliðinn. For- eldrar hennar voru Þorbjörg Sigurð- ardóttir, f. 26. októ- ber 1899, d. 27. mars 1987 og Þórð- ur Valgeir Benja- mínsson, f. 2. ágúst 1896, d. 10. nóvember 1985. Þau bjuggu lengst af í Hergilsey. Val- borg var elst 16 systkina, en hin voru: Sigurður, f. 1920, d. 1975, Dagbjört Guðríður, f. 1921, Björg ágúst 1973 í Reykjavík og manni hennar Þorvaldi G. Thorgrímsen, f. 12. apríl 1869, d. 25. maí 1939, sem lengi bjuggu í Belgsholti í Melasveit. Valborg bjó lengi með Björgu og Guðmundi bróður sín- um á Bragagötu 32 í Reykjavík og síðar bjó hún í Stóragerði 32. Val- borg bjó þar uns hún fluttist á Droplaugarstaði 20. nóvember 2003. Valborg stundaði nám í Laug- arvatnsskóla, Húsmæðraskóla Reykjavíkur og Biblíuskóla í Nor- egi. Hún vann lengi við sauma- skap, en 1958 réðst hún til Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra og vann þar til 1988. Útför Valborgar fer fram frá Grensáskirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 13. Jóhanna, f. 1923, Auður, f. 1925, Benjamín, f. 1927, Guðmundur Sig- urður, f. 1928, d. 2004, Ari Guð- mundur, f. 1929, Sig- ríður Hrefna, f. 1931, d. 1945, Jóhannes, f. 1932, Guðbrandur, f. 1933, Ásta Sigrún, f. 1937, Ingunn, f. 1939, Gunnar, f. 1940, d. 1940, Gunnar Þór- bergur, f. 1942, d. 1969, og Sigurbjörg, f. 1945. Valborg ólst upp, frá fimmta ári, hjá móðursystur sinni Björgu S. Thorgrímsen, f. í Hvammi á Barðaströnd 3. maí 1893, d. 11. Þú ótal mörgum gerðir gott, og gladdir hvern sem máttir. Þitt líf og breytni bar þess vott: í brjósti trú þú áttir. (Sumarliði Halldórsson.) Þetta vísukorn, sem tilheyrir ljóði eftir afa minn er minntist ömmu sinn- ar, gæti allt eins átt við mína kæru vin- konu Völlu, eins og ég kallaði hana alltaf. Það má segja að við höfum þekkst síðan ég man eftir mér. Hún tengdist mínu fólki sem lítil stúlka og varð snemma ein af frænkunum sem ég þekkti „fyrir Sunnan“. Á tímabili lágu leiðir okkar þó sjaldnar saman, en oftast fóru þó samskiptin eftir bú- setu minni og fjarlægðin skipti engu máli. Við tókum alltaf upp þráðinn þar sem frá var horfið og tryggð og vinátta Völlu var eins og klettur. Bréfin henn- ar til útlanda voru stutt, oftast nokkur orð og tilvitnanir í Biblíuna, bók bók- anna, fylgdu með. Jólapakki til Dan- merkur árið 1983 innihélt til viðbótar kökur, sem gerðu að verkum að dóttir mín vildi helst aðeins borða Völlu- kleinur og Völlu-hringi. Hún kunni líka strax vel að meta þessa einstöku frænku á Íslandi. Valla náði með þess- ari jólasendingu að tengja saman í einn pakka andlega og líkamlega nær- ingu, auk þess að staðfesta að ekkert kynlóðabil þarf að myndast ef rétt er að farið. Af henni lærði ég m.a. að það er ekki nauðsynlegt að nota mörg orð yfir hlutina, oft er betra að láta verkin tala og að koma fram við náunga okk- ar eins og við viljum að komið sé fram við okkur. Þannig kom hún mikilvæg- um skilaboðum áfram til okkar sem þekktu hana. Svo er það okkar að koma þeim skilaboðum áfram til kom- andi kynslóða. Ég þakka þessari ein- stöku vinkonu minni ómetanlega sam- fylgd. Foreldrar mínir, föðursystir, bræður og fjölskyldur taka undir orð mín og þakka löng og góð kynni. Sigríður Ísleifsdóttir frá Vöglum. Valborg Elísabet Þórðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.