Morgunblaðið - 18.07.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2008 39
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
MÁ BJÓÐA ÞÉR
NÝMALAÐAN PIPAR Á
SALATBLAÐIÐ ÞITT?
GÓÐUR ÞJÁLFARI
GETUR NÝTT SÉR ÞAÐ
SEM HANN HEFUR
OJJ!
HVAÐA
ÓGEÐ ER
ÞETTA
EIGINLEGA?
ÞETTA ER KÓNGULÓASTAPPA!
ÞÚ MÁTT TÝNA ÚR STÓRU
LEGGINA EF ÞÉR FINNST
ÞEIR OF LOÐNIR
KÓNGULÓA-
STAPPA?
ÉG ER SAMT
BÚINN AÐ
MISSA LYSTINA
ÞETTA
ER
GOTT!
LOKSINS GETUM VIÐ
SLAPPAÐ AF VIÐ MATAR-
BORÐIÐ
ÆTLAR ÞÚ AÐ HALDA ÁFRAM AÐ
VINNA FYRIR ÞÉR SEM TÓNLISTARMAÐUR
EFTIR AÐ VIÐ GIFTUM OKKUR?
JÁ...
AF HVERJU
SPYRÐU?
MIG LANGAÐI BARA AÐ VITA HVORT
ÉG ÞYRFTI AÐ VINNA ÚTI EÐA EKKI
GRÍMUR FÓR Í
AÐGERÐ OG ER
NÚNA BARA Á
FLJÓTANDI
FÆÐI
ÉG GLEYMDI
TÖLVUDÝRINU
MÍNU Í KRINGL-
UNNI! VIÐ VERÐUM
AÐ SÆKJA ÞAÐ!
ÞAÐ ER OF
SEINT... AUK ÞESS
SEM VIÐ MUNDUM
ÖRUGGLEGA EKKI
FINNA ÞAÐ
ÚFF...
KIDDA
ER MJÖG
LEIÐ
ÞÚ SAGÐIR
HENNI AÐ
TAKA ÞAÐ
EKKI MEÐ
SÉR
STUNDUM
VERÐA KRAKKAR
BARA AÐ LÆRA AF
MISTÖKUM SÍNUM.
HÚN JAFNAR SIG
FLJÓTLEGA
ÞAÐ SVELTUR! *SNÖKT*
VONANDI FER
HÚN AÐ JAFNA SIG.
KLUKKAN ER ÞRJÚ
ÞANNIG AÐ ÞÚ NEITAR
ÞVÍ AÐ ÞÚ SÉRT Í L.A.
ÚT AF M.J. PARKER?
EEH...
ÉG...
EKKI MJÖG
SANNFÆRANDI
„NEI“
ÉG ER HÉR
ÚT AF M.J.
ÞAÐ SKIPTIR
EKKI MÁLI HVAÐ
ÉG SEGI. HÚN
VEIT AÐ ÉG ER
AÐ LJÚGA
KÓNGULÓARMAÐURINN ER Í ÞÆTTINUM HENNAR MARÍU LOPEZ...
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
MÖRGUM finnst ís ómissandi þegar fullkomna á góðan og sólríkan dag.
Maðurinn á myndinni hefur fengið sér einn girnilegan rjómaís á Ingólfs-
torgi og mætir hér augnaráði ljósmyndarans.
Morgunblaðið/Valdís Thor
Ísinn ómissandi
Veggjakrot
MIG langar að þakka
borgaryfirvöldum fyrir
frábært átak vegna
veggjakrotsmála, það
er eins og fargi sé af
manni létt, þegar mað-
ur gengur um bæinn.
Íbúi í gamla bænum.
Dýrin okkar
stór og smá
HVERNIG stendur á
þeim mikla fjölda katta
sem ráfa um borgina
horaðir, svangir,
þreyttir, hræddir,
kaldir og jafnvel veikir? Í sumar
hafa þessi grey verið óvanalega
sýnileg, oft stálpaðir kettlingar,
sem kunna lítt að bjarga sér.
Ástandið er sjálfsagt svipað í öðr-
um bæjarfélögum. Hvað er að? Eru
kattaeigendur að passa nóg upp á
dýrin sín? Hvað er til ráða?
Því fylgir ábyrgð og skuldbind-
ing að taka að sér gæludýr, en það
vill því miður stundum gleymast.
Ketti þarf að skrá, merkja og láta
taka úr sambandi, þannig má
stemma stigu við of mikilli fjölgun.
Þótt það hljómi illa að tala um láta
svæfa dýr, er það miskunnsamara
en að láta þau eiga illa og ömurlega
ævi.
Mörgum köttum er sem betur fer
bjargað í Kattholt. Tölurnar þaðan
tala sínu máli og eru í raun með
ólíkindum. Aldrei virðist lát þarna
á. Það er þyngra en tárum taki að
heyra um þá illu meðferð sem
margar kisur verða að þola. Jafnvel
skildar eftir fyrir utan athvarfið í
töskum, kössum og jafnvel plast-
pokum! Sumum er beinlínis hent út
á víðavang. Hvað er að fólki sem
fremur svona illvirki? Reyndar að-
eins til eitt orð yfir slíkar mann-
eskjur: Dýraníðingar, sem ekki
kunna að skammast sín.
Sem betur fer sýna
flestir kattaeigendur
ábyrgð og hugsa vel
um dýrin sín. Kisur
eru yndisleg dýr og
gefa eigendum sínum
mikið.
Hugsum okkur ef
hér færu um götur
fjöldi hungraðra og
horaðra hunda. Yrði þá
ekki brugðist harka-
lega við? Enda á aldrei
að líða illa meðferð á
dýrum. Kettir eiga
ekki að finnast hér
villtir, ekki frekar en
hundar. Munum líka
að hér gilda lög um
kattahald ekki síður en hundahald.
Borgar- og bæjaryfirvöld á höf-
uðborgarsvæðinu, eiga að sjálfsögðu
að sjá sóma sinn í að styðja við
starfsemina í Kattholti. Þar vinnur
frábært starfsfólk ómetanlegt og
óeigingjarnt starf.
Að lokum má benda á að katta-
matur, hvort heldur er blaut- eða
þurrmatur, kostar ekki mikið (t.d. í
Bónus) og er hér með skorað á
dýravini að gauka bita að svöngum
og vegvilltum kisum og gera þeim
þannig lífið ögn bærilegra.
Dýravinur í Holtunum.
Týnd kanína
HVÍT kanína fannst milli 3 og 5a á
Burknavöllum í Hafnarfirði. Eig-
andi getur haft samband í síma 844-
9619.
Bíllykill tapaðist
BÍLLYKILL tapaðist í miðbæ
Reykjavíkur, laugardaginn 12. júlí.
Þetta er svartur Lexus-lykill og er
finnandi vinsamlegast beðin að hafa
samband í síma 865-5507.
Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin kl. 9,
vinnustofa kl. 9-16.30, bingó kl. 14.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, smíða-
stofa kl. 9. Grillveisla kl. 12.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa,
böðun, almenn handavinna, kaffi/
blöðin, fótaaðgerð, matur, spilað í sal,
ódýrt með kaffinu, slökunarnudd.
Félag eldri borgara Kópavogi, ferða-
nefnd | Fá sæti eftir í ferð á Strandir
dagana 2.-4. ágúst. Skrifstofan er lokuð
í júlí. Skráning og uppl. í Gjábakka og
Gullsmára og hjá ferðanefnd í s. 554-
0999 Þráinn / s. 554-0191 Stefnir / s.
565-6353 Bjarni.
Félag kennara á eftirlaunum | Sumar-
ferðirnar verða farnar í ágúst. Þátttaka
bókist í síma 595-1111. Síðasti greiðslu-
dagur er 1. ágúst. Nánar á FKEfrett-
ir.net.
Félagsheimilið Gjábakki | Handavinnu-
stofan opin, matur, kaffiveitingar, fé-
lagsvist kl. 20.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnað-
ur kl. 9.30, ganga kl. 10, matur. Lokað
vegna sumarl. kl. 14.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Matur, spilað e.h., kaffiveitingar, Jóns-
hús opið til kl. 16.30.
Félagsstarf eldri borgara í Mosfells-
bæ | Pútt við Hlaðhamra kl. 14. Áhöld á
staðnum. Uppl. í síma 586-8014, eftir
hádegi.
Hraunbær 105 | Kaffi, spjall, blöðin kl.
9, bað kl. 9-12, pútt kl. 10, matur, bingó
kl. 14, bókabílinn kl. 14.45, kaffi.
Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin,
kaffi og Mogginn, Gönuhlaup, matur og
kaffi. Hugmyndabankinn opinn. Uppl.
568-3132.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi og
blaðaklúbbur kl. 10, opið hús, vist/brids
og kaffiveitingar kl. 13. Hárgreiðslust. s.
552-2488, fótaaðgerðast. s. 552-7522.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9-14.30,
matur, sungið við flygilinn kl. 14.30,
kaffi, dansað í aðalsal kl. 14.30-16.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Fótaað-
gerða- og hárgreiðslust. opnar.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kvölbænir kl. 20.30
alla daga, nema miðvikudaga.
Akureyrarkirkja | kvöldkirkjan er opin
kl. 17-22.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja
unga fólksins kl. 20.30, starf fyrir ungt
fólk frá 13 ára aldri. Lofgjörð, Guðs orð
og fyrirbæn.
Skálholtskirkja | Skálholtshátíð verður
dagana 18.-20. júlí. Tónleikar verða í
kvöld og tvennir tónleikar á morgun,
laugardag. Á sunnudag verður hátíðar-
messa kl. 14. Samkoma í kirkjunni kl.
16.30 með fjölbreyttu efni.