Morgunblaðið - 18.07.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2008 41
!
"
$ % & '(()$
*
" +
#
!
"
"
" , - "
"
$
. %
-
++ "
"
"
"
$ /
++
"
""
01 2
3
!
"# $%& ' %($)$
- kemur þér við
Sérblað um sumar og
tísku fylgir blaðinu
Aldan rís gegn
kvótakerfinu
Ein með ellefu
körlum á toppnum
Bensínhákar falla
í ónáð
Átta ára börn
með átröskun
Blómstrandi
bakgarður
Bandaríkjanna
Hvað ætlar þú
að lesa í dag?
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 23/8 kl. 15:00
Lau 23/8 kl. 20:00
Sun 24/8 kl. 16:00
Fös 29/8 kl. 20:00
Lau 30/8 kl. 15:00
Lau 30/8 kl. 20:00
Lau 6/9 kl. 15:00
Lau 6/9 kl. 20:00
Sun 7/9 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið)
Fös 18/7 kl. 20:00 U
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Gísli Súrsson (Haukadalur Dýrafirði/ferðasýning)
Fös 25/7 kl. 14:00 Lau 26/7 kl. 20:00 U
Pétur & Einar (EinarshúsBolungarvík)
Fim 24/7 kl. 20:00 Fim 31/7 kl. 20:00
Björn Bjarnason dómsmálaráð-
herra sér ekkert athugavert við að
einkafyrirtæki sinni hverfagæslu á
vegum bæjarfélaga. Borgarstjóri og
Björn funda um miðbæ-
inn í dag.
Borgarstjóri og
Björn funda
»4
24stundirföstudagur18. júlí 2008135. tölublað 4. árgangur
Kjartan Þór Þorbjörnsson segir
að laxveiði sé mjög góð um
þessar mundir og mun betri en
undanfarin ár. Þá er laxinn líka
bæði stór og fallegur.
Góð laxveiði
VEIÐI»30 FÓLK»38
Sumarið
og tískan
»12
13
11
8
7 8
VEÐRIÐ Í DAG »2
Mjög fallegur hálfgerður leynigarð-
ur er að baki bandaríska sendiráðs-
ins en þar eiga sendiherrar og íbú-
ar hússins ljúfar stundir.
Garðurinn er í blóma.
Fallegur leynigarður
»18
Hríseyingar gera sér glaðan dag á
árlegri Fullveldishátíð sem hefst í
dag. Á dagskránni er meðal annars
skeljaveisla og hópakstur
dráttarvéla um þorpið.
Fjör í Hrísey
»26
Ólafur Tryggvason bifreiðasmiður
dundar sér við að gera upp Dats-
un-bifreið, ’73 árgerð og hrífst
mjög af útliti og aksturs-
eiginleikum bílsins.
Gerir upp Datsun ’73
»28
SÉRBLAÐ
NEYTENDAVAKTIN »4
125% munur
á Doritos
Sjómenn vítt og breitt um landið
íhuga að fara að dæmi Ásmundar
Jóhannssonar sjómanns og veiða
kvótalaust. Jafnframt er hafin und-
irskriftarsöfnun honum
til stuðnings.
Ásmundur leiðir
fjöldahreyfingu
»2
Eftir Elías Jón Guðjónsson
elias@24stundir.is
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra
fór ekki að tillögu nefndar sem
fjallar um hæfi umsækjenda þegar
hann skipaði í embætti héraðsdóm-
ara við Héraðsdóm Austurlands.
Björn skipaði Halldór Björnsson
í embættið en hann var ásamt þeim
Önnu Mjöll Karlsdóttur, Guð-
mundi Kristjánssyni og Pétri Dam
Leifssyni metinn mjög vel hæfur af
nefndinni. Nefndin taldi Önnu
Mjöll „best til þess fallna að hljóta
skipun að þessu sinni“. Pétur Haf-
stein formaður nefndarinnar segir
að þrátt fyrir þetta mat hafi hann
ekkert við skipunina að athuga.
Þeir Guðmundur, Halldór og
Pétur voru allir metnir hæfari en
Þorsteinn Davíðsson sem Árni
Matthiessen, þá settur dómsmála-
ráðherra, skipaði í embætti héraðs-
dómara við Héraðsdóm Norður-
lands eystra og Héraðsdóm
Austurlands í desember síðastliðn-
um. Í kjölfarið kærðu þeir Guð-
mundur og Pétur skipunina til um-
boðsmanns Alþingis og er búist við
áliti hans í lok sumars.
Fór ekki eftir
matsnefnd
Dómsmálaráðherra fór ekki að tillögu ma
tsnefndar við skipun
dómara Formaður nefndarinnar hefur ekk
i við það að athuga
➤ Dóm
smálaráðherra setti
tímabundið í dómaraembætti
við Héraðsdóm Reykjavíkur í
gær.
➤ Han
n setti Önnu Mjöll Karls-
dóttur frá 1. september 2008
til 15. apríl 2010.
SETT Í TVÖ EMBÆTTI
Andrew Parkinson, yfirkokkur á veiting
astaðnum Fifteen í London, er staddur h
ér á landi ásamt félaga sínum, Dav-
id Kapay. Fifteen er þekktur fyrir að star
fa með ungu fólki, sem kemur úr erfiðu
umhverfi, og gefa því tækifæri til að
snúa við blaðinu og læra að verða kokka
r. Hugmyndin er sprottin frá Jamie Oliv
er, sem er stofnandi
staðarins. Andrew og David hafa verið í
góðu yfirlæti hjá Leifi á La Primavera og
lofa Ísland í hástert.
Úr öskunni í eldhúsið
24stundir/Frikki
„Þetta er ótrúlegt land og hér er æðislegt
að vera“
»38
„Það eru allir í skýjunum,“ segir
Einar Stefánsson, fararstjóri hóps-
ins. 11 karlmenn og ein kona kom-
ust alla leið en tveir þurftu frá að
hverfa vegna háloftaveiki
en ferðin tókst vel.
Tólf manns á
topp Mont Blanc
»4
Það kemur sálfræðingi hjá barna-
og unglingageðdeild Landspítalans
ekki á óvart að hvergi séu fleiri
stúlkur í megrun en hér. Hún segir
gildismat foreldra hafa
áhrif á börnin.
Átta ára börn
með átröskun
»6
Garður bandaríska sendiráðsins á Laufásvegi er stoltsendiráðsins og Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkj-anna, segist nota hann eins oft og hún getur þótt húnviðurkenni að sjálf sé hún ekki með grænafingur. Garðurinn var hannaðuraf Stanislas Bohic árið 1993.
Ekki með græna fingur
»18
Það er alltaf gaman að punta sigog gera sig sæta en sérstaklega ásumrin þegar sólin skín og úrvaliðaf fallegum og litríkum snyrtivör-um er meira en
nóg.
Sumarleg
»20
Ólafur Sveinbjörnsson deilir ljúffengri grill-uppskrift af marineruðum steinbít með lesendumen hann hefur haft áhuga á matargerð síðanhann var barn. Kannski ekki síst vegna þess aðhann ólst upp á stóru heimili þarsem mikið var eldað.
Steinbítur á grillið
»22
24stundir/ValdísThor
SUMAR
OG TÍSKA
AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS
Heimsmeistarar!
Ísland er heimsmeistari í gervigreind.
Yngvi Björnsson og félagar vörðu tit-
ilinn í borg vindanna í vikunni en bú-
ast ekki við rauðum dregli á Keflavík-
urflugvelli við heimkomuna.
Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson
hsb@mbl.is
„SJÁLFUMGLÖÐ menning er okk-
ar stolt,“ sagði Margrét Blöndal,
framkvæmdastjóri Einnar með öllu
á blaðamannafundi í gær. Margrét
vitnaði þar í ódauðleg orð úr texta
Kristjáns frá Djúpalæk við lagið
Congratulations sem hljómsveit
Ingimars Eydal flutti á sínum tíma í
sjónvarpinu.
Og það má segja að nostalgía, aft-
urhvarf til liðinna tíma og jafnvel
söknuður eftir gömlu, góðu Akureyri
hafi verið kjörorðin á fundinum, þeg-
ar hátíðarhöld verslunarmannahelg-
arinnar voru kynnt.
Öllu mýkri ímynd er yfir hátíð-
arhöldunum en verið hefur. Hátíðin
hefur reyndar fengið nýtt og djarf-
ara nafn: Ein með öllu - og allt undir
en að öðru leyti er lagt upp úr
huggulegheitum, mjúku, elskulegu
og jafnvel kvenlegu yfirbragði. Það
er auðsjáanlegt á dagskránni að
Margrét Blöndal hefur haft hönd í
bagga og komið inn nokkrum dag-
skrárliðum sem eiga eftir að vekja
nokkra athygli.
Í fyrsta lagi þá verður hátíðin sett
með orgeltónleikum, þar sem Bo-
hemian Rhapsody í bland við Bítla-
lög og Bach fær að hljóma í gegnum
hátalara yfir allt gilið og miðbæinn.
Eftir það verður stemning níunda
áratugarins allsráðandi í dag-
skránni.
Jane Fonda-leikfimi
Dynheimar verða endurlífgaðir,
verslunarfólk mun setja upp herða-
púða, 80’s myndbönd verða send út á
sjónvarpsstöð bæjarins, lög-
regluþjónar munu klæðast bún-
ingum frá níunda áratugnum o.s.frv.
Það má vel vera að níunda-
áratugar-þemað sé orðið dálítið not-
að í seinni tíð en fullyrða má að af
nokkrum liðum á dagskránni megi
enginn missa, hvort sem þeir eru
enn á kafi í breiki og bárujárni eða
ekki.
Til dæmis ætlar Sigrún Stef-
ánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, að
stýra Jane Fonda-leikfimi og í Iðn-
aðarsafninu verður tískusýning með
fatnaði úr Sambandsverksmiðjunni.
Einnig mun Iðnaðarsafnið bjóða upp
á gamlan kjörgrip: Vallash, sem
verður til sölu ásamt pylsum með
rauðkáli. Fortíðarhyggjan nær svo
hámarki á sunnudeginum þegar
heldri borgarar tala dönsku við Lax-
dalshúsið, lesa ljóð og drekka kaffi
og meðð’í.
Þessi efnistök eru dálítið önnur en
verið hafa og segja má að nostalgían
hafi algjörlega kaffært umræðuna
um tjaldstæðin sem verið hefur í fyr-
irrúmi í tengslum við Eina með öllu.
Til þess var leikurinn líklega gerður.
En af tjaldstæðunum er það einna
helst að frétta að þeim mun fjölga
um eitt á hátíðinni, og á þessu nýj-
asta, sem verður sunnan við Norður-
orkusvæðið, verða rýmri útivist-
arreglur en á öðrum tjaldsvæðum.
Og já, það er rétt að taka það fram
að allir sem eru eldri en 18 ára geta
að þessu sinni komist inn á tjald-
svæði á Akureyri.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Eurobandið Regína og Friðrik koma fram á hátíðinni um verslunarmannahelgina ásamt Pálma Gunnars, Guðrúnu
Gunnars, Siggu Beinteins og Evróvisjónfaranum Simon Mathews á risatónleikum á Akureyrarvelli.
Gamla góða Akureyri
með öllu - og rauðkáli
Stemning áttunda
áratugarins alls-
ráðandi í dag-
skránni um
verslunarmanna-
helgina
Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson
Nostalgía Iðnaðarsafnið er paradís fyrir grúskara og þar er hægt að sjá
ýmsar afurðir sem framleiddar voru á Akureyri áður fyrr, t.d. rauðkál.
Rauðkál þótti Akureyringum einmitt svo gott með pylsum, og sá gamli siður
verður í hávegum hafður um verslunarmannahelgina á safninu, ásamt því
sem boðið verður upp á hinn ævaforna Vallash-drykk.
LEIKARINN
Verne Troyer,
sem þekkt-
astur er fyrir
túlkun sína á
Mini-Me í
Austin Powers
kvikmyndaþrí-
leiknum er
öskureiður við
fyrrverandi
unnustu sína
Renae Shrider
eftir að hún
lak kynlífs-
myndbandi, sem þau gerðu saman,
til fjölmiðla. Brot úr því hefur ver-
ið birt á vefsíðunni TMZ.com. Til
þess að bæta gráu ofan á svart
neitar hún að flytja úr húsinu hans
og hefur hann nú leitað aðstoðar
lögfræðinga til þess að koma henni
út.
„Mér finnst Renae hafa svikið
mig illa. Mér finnst ég berskjald-
aður því nú sér fólk eitthvað sem
átti bara að vera einkamál milli
mín og hennar. Það er þessvegna
sem ég er að reyna að koma í veg
fyrir dreifingu myndarinnar,“
sagði hann í samtali við E! News.
Illa svikinn
Æfur Leikarinn
Verne Troyer.