Morgunblaðið - 18.07.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2008 43
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
eeee
24 stundir
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI M. ÍSL. TALI, HÁSKÓLABÍÓI M. ENS. TALI
,,Ævintýramynd Sumarsins”
- LEONARD MALTIN, ET.
Sýnd kl. 8 og 10
Sýnd kl. 5
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000
Meet Dave kl. 3:45 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Hancock kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Kung Fu Panda ísl.tal kl. 3:45 - 5:50 LEYFÐ
Hellboy 2 kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 12 ára
Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ
Mamma Mia kl. 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS LEYFÐ
Sýnd kl. 4 m/ íslensku tali
JACK BLACK SANNAR AF
HVERJU HANN ERTALINN
EINN AF FYNDNUSTU
GRÍNLEIKURUNUM Í
HEIMINUM Í DAG.
JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN
EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG.
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:15
eeee
Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk
gaman-, söng- og dansræma byggð á
svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug,
fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull.
- Ó.H.T, Rás 2
eee
“Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur
og meiriháttar tónlist!”
- T.V. - Kvikmyndir.is
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Sýnd kl. 3:30, 5:50 , 8 og 10:15
FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH.
FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA
PAN´S LABYRINTH.
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG!
-bara lúxus
Sími 553 2075
KATE Moss
segir að
starfið sitt sé
heilaskemm-
andi í viðtali
í nýjasta
hefti banda-
rísku útgáf-
unnar af
Vogue.
Ástæða þess
að hún hann-
aði sína eigin
fatalínu fyrir
Top Shop
var að henn-
ar sögn sú að hún vildi taka sér
eitthvað krefjandi fyrir hendur.
„Það að búa til mitt eigið vöru-
merki var það sem ég þurfti á að
halda. Ég sit ekki fyrir nema ég
fái sérstaklega góð tilboð sem ég
vil ekki hafna.“
Hún segist enn haga sér eins og
unglingur þó hún sé orðin 34 ára
og fæðing dótturinnar Lilu Grace
fyrir fimm árum hafi litlu breytt.
„Ég læt ennþá eins og ég sé 17
ára og ég er alls ekki orðin mið-
aldra. Ég á hús og dóttur og allt
það, en mér finnst ennþá gaman
að skemmta mér.“
Fyrirsætu-
starfið heila-
skemmandi
Fyrirsæta Kate Moss
vill meira krefjandi
vinnu en módelstörfin.
Eftir Ásgeir Ingvarsson
asgeiri@mbl.is
„GREINASAFNIÐ snýst um marga hluti,
hvernig safn myndar eina heild, tengsl okkar við
söfnun, söfnunarferli í list og það skipulag sem
búið er til um óreiðukennda hluti,“ segir Bjarki
Bragason þegar hann er beðinn að segja deili á
verkinu „Greinasafn“ sem hann á heiðurinn að
ásamt Önnu Líndal og Hildigunni Birgisdóttur.
Bókin Greinasafn var kynnt í bókabúðinni Út-
úrdúr í gær, en mörkin eru óljós milli bók-
arinnar og samnefndrar sýningar í Safnasafninu
á Svalbarðsströnd sem haldin var í tengslum við
Listahátíð í Reykjavík í sumar.
Samhengi og skipulag
„Djúpmiðlunarlón af skipulagi með stíflurof í
huga var vinnupælingin hjá okkur,“ segir Bjarki.
„Við skoðuðum kerfisbundið samhengi safnsins,
bæjarlæksins sem rennur út í sjó við Eyjafjörð-
inn, hvaða hlutir tengjast þessum læk. Grein úti
í garði sem rifnaði í ofsaveðri tókum við og lét-
um speglast í flókinni hillusamsetningu,“ út-
skýrir hann um eðli sýningarinnar sem varð
þannig til með rannsóknum á umhverfi Safna-
safnsins og safnkosti.
Leiðir listamannanna þriggja lágu saman í
Listaháskólanum þar sem Anna er prófessor og
Bjarki og Hildigunnur nemendur. „Öll vinnum
við að rannsóknum á mismunandi hátt. Hildi-
gunnur hefur unnið með leiki og leikjakerfi,
Anna með hlutverk rannsóknarinnar sem slíkrar,
og ég skoðað tengsl milli hluta, mann og rými.“
Bókin Greinasafn er í senn samantekt á sýn-
ingunni og rannsóknarferlinu og sjálfstætt bók-
verk eða listaverk. Upplag bókarinnar er 500
eintök og er hún handunnin, prýdd ljósmyndum
og textum: „Það var þessi biblíumyndabóka-
efniskennd sem við vorum að vinna með. Það var
skemmtileg kvöldstund að setja bókina saman,“
segir Bjarki.
Skipulögð
óreiða
Bókverkið Greinasafn
er listræn rannsókn
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Bókverk Bókin Greinasafn er listaverk.
Höfundar Listamennirnir Bjarki Bragason, Anna Líndal og Hildigunnur Birgisdóttur.