Morgunblaðið - 27.09.2008, Page 43

Morgunblaðið - 27.09.2008, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2008 43 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GRETTIR, ÞAÐ JAFNAST EKKERT Á VIÐ LANGA GÖNGUFERÐ Í SKÓGINUM TRÉN, BURKNARNIR... FLEIRI TRÉ, FLEIRI BURKNAR... VIÐ ERUM TÝNDIR, ER ÞAÐ EKKI? ÉG ÆTLA AÐ KALLA Á HJÁLP SJÁÐU! STJÓRN- BORÐI ER HÆGRI OG BAKBORÐI VINSTRI! ALLT Í LAGI! ÉG HAFÐI ÞÁ RANGT FYRIR MÉR! HVAR VARSTU? ÉG VIL EKKI HALDA Á ÞESSUM KETTI Í ALLAN DAG ÞÚ HATAR KETTI! ÉG SAGÐI ÞAÐ ALDREI! ÞÚ HATAR STELPUR!ÉG VIL BARA EKKI HALDA Á KETTI FYRIR EINHVERJA STELPU Á MEÐAN HÚN FER ÚT Í BÚÐ! Í GÆRKVÖLDI LOFAÐIR ÞÚ AÐ GERA VIÐ ELDHÚSBORÐIÐ Í DAG ÉG GET ÞAÐ EKKI AF HVERJU? ÞAÐ ERRIGNING EKKI NÚNA... ÉG ER Á FUNDI AÐ BJÓÐA KALLA PENING FYRIR AÐ HÆKKA STÆRÐFRÆÐIEINKUNNINA SÍNA GEKKI MJÖG VEL... EN ÉG HELD AÐ VIÐ ÆTTUM EKKI AÐ GERA ÞAÐ OFTAR AF HVERJU EKKI? ÞAÐ GÆTI HAFT SLÆM ÁHRIF TIL LENGDAR VORUÐ ÞIÐ BÚIN AÐ TAKA EFTIR ÞVÍ HVAÐ ÉG HEF LESIÐ MIKIÐ UNDANFARIÐ ÞÚ RÆNDIR DÖRU DORSET FYRIR KORDOK... EN AF HVERJU REYNDI HANN AÐ DREPA ÞIG? HANN ER FREKAR VANÞAKKLÁTUR ÉG SKAL HJÁLPA ÞÉR... Í STAÐ ÞESS AÐ BÍÐA HÉRNA EFTIR KORDOK... ÆTTI ÉG EKKI FREKAR AÐ SÝNA ÞÉR HVAR HANN Á HEIMA? OG HVAÐ GRÆÐIR ÞÚ Á ÞVÍ? Velvakandi UNG skólastelpa í Austurbæjarskóla fann sér vænt tré í frímínútunum og klifraði óhrædd þrátt fyrir mikið rok og rigningu. Morgunblaðið/Valdís Thor Prílað í frímínútum Þekkir einhver myndina? ÉG hef mynd undir höndum frá fyrri tíð og langaði að athuga hvort einhver þekki staðhætti, það er að segja verkstæðið. Ég reikna ekki með að menn þekkist því langt er um liðið, en hugsanlega er þetta verkstæðið hjá Kr. Siggeirssyni, sem var til húsa í bakhúsi á Laugavegi 13. Þeir sem hafa ein- hverjar upplýsingar um þessa mynd eru beðnir að hafa samband við Kristin Tryggvason í síma 557-1711 eða á netfangið: oaoa@isl.is. Víða okur MIG langar að segja frá því að ég fór í sjoppu á dögunum og ætlaði að kaupa mér eina hálfs lítra appelsín í plastflösku, sem er ekki í frásögur færandi nema hvað þessi hálfi lítri kostaði hvorki meira né minna en 250 kr. Mér blöskraði svo að ég fékk mig ekki til að borga slíka upphæð fyrir annað eins smáræði, því mér finnst þetta alveg ótrúlegt okur og langar bara að biðja fólk að vera vakandi fyrir slíku okurverðlagi. Orri.           Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarf Félagsstarf eldri borgara Bólstaðarhlíð 43 | Haustlitaferð verð- ur farin 30. september kl. 12.30 í Heið- mörk, Nesjavellir, Ljósifoss og Gríms- nes. Staðarleiðsögn verður í Nesjavallavirkjun og kaffihlaðborð í Hótel Nesbúð. Verð kr. 2.700. Skráning í síma 535-2760. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára 9, er opin á mánu- dögum og miðvikudögum kl. 10-11.30, sími 554- 1226. Í Gjábakka á mið- vikudögum kl. 15-16, sími 554-3438. Félagsvist er bæði í Gullsmára og Gjá- bakka. Sjá nánar á www.febk.is Félag eldri borgara, Reykjavík | Haustlitaferð verður á Þingvöll í dag, laugardag. Brottför er frá Hlemmi kl. 13 og Stangarhyl 4, kl. 13.15. Félag eldri borgara í Kópavogi | Opið hús verður í félagsheimilinu Gjábakka kl. 14. Þuríður Jóhannesdóttir er með upplestur, Hulda Jóhannesdóttir með ferðafrásögn og Mattý Jóhannsdóttir syngur og leikur á gítar. Veitingar í boði félagsins. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi verður kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Virka daga er meðal annars opnar vinnustofur og spilasalur, postulínsnámskeið, göngu- hópar, kórstarf og margt fleira. Mánu- daga og miðvikudaga. kl. 9.50 er sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Á fimmtudögum kl. 12.30 er myndlist og bútasaumsklúbbur, leiðbeinandi er Nanna S. Baldursdóttir. Nánari uppl. í sími 575-7720. Íþróttafélagið Glóð | Ringó verður í Snælandsskóla við Víðigrund kl. 9.30- 10.30. Uppl. í síma 564-1490, 554- 2780 og 554-5330.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.