Morgunblaðið - 27.09.2008, Page 51

Morgunblaðið - 27.09.2008, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2008 51 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Burn After Reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Burn After Reading kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Pineapple Express kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 16 ára Step Brothers kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Mirrors kl. 10:30 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 1 - 3 LEYFÐ Lukku Láki kl. 1 - 3 LEYFÐ 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Sýnd kl. 1:50, 4 og 9 Sýnd kl. 2 - 4 og 6eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL M Y N D O G H L J Ó Ð -S.V., MBL - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Troddu þessu í pípuna og reyktu það! Sýnd kl. 8 og 10:15 Troddu þessu í pípuna og reyktu það! Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 - 4 og 6:10 -T.S.K., 24 STUNDIR „ÁN EFA BESTA MYND APATOW-HÓPSINSTIL ÞESSA.“ - H.J., MBL „Í HÓPI BESTU GAMANMYNDA ÁRSINS.“ -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL „... LANGFYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LENGRITÍMA...“ - DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR - H.J., MBL -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - DÓRI DNA, DV FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! HÖRKU HASAR SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU AÐDÁENDUR útvarpsþáttarins Orð skulu standa geta tekið gleði sína á ný því fyrsti þáttur vetrarins er á dagskrá Rásar 1 kl. 16.10 í dag. Sem fyrr er Karl Th. Birgisson þáttastjórnandi, spyrill og höfundur spurninga og honum til aðstoðar eru liðsstjórarnir Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Gestir þessa fyrsta þáttar eru Arndís Hrönn Egilsdóttir leikkona og Karl Valgarður Matthíasson þingmaður. Sá fyrripartur sem hlustendur glíma við í fyrsta þætt- inum hljómar svo: Verðbólga og vaxtafár valda fólki kvíða. Snúa aftur Davíð Þór Jónsson, Karl Th. Birgisson og Hlín Agnarsdóttir. Orð skulu standa Verðbólgudraugur kveðinn niður? Hlustendur geta sent sína botna og tillögur að spurningum í net- fangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. irprentanir af verkinu og hefur boðist til þess að láta ágóðann af þeirri sölu renna til fyrirsætunnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Hilt- on verður listamönnum innblástur í myndlistinni, því Daniel Edwards gerði skúlptúr af henni þar sem hún var látin í bílslysi vegna ölvunarakst- urs og vildi hann með því vara við hættunni sem fylgir því að aka undir áhrifum áfengis. PORTRETTMYND af Paris Hilton sem búin er til úr úrklippum úr klám- blöðum verður bráðlega til sýnis í Laz- arides-galleríinu í London á sýningu sem ber nafnið The Outsiders. Lista- maðurinn sem gerði myndina heitir Jonathan Yeo og hefur hann áður gert svipaðar myndir af George Bush. Koll- egi Yeo, Damien Hirst, hefur keypt verkið, en verðið fékkst ekki upp gefið. Listamaðurinn ætlar að selja eft- Reuters Listagyðja Paris Hilton gef- ur listamönnum innblástur. Hirst kaupir portrett af Paris

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.