Morgunblaðið - 14.10.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.10.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 2008 31 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Dýrahald GULLFALLEG HREINRÆKTUÐ LABRADOR TÍK TIL SÖLU Hefur veiðieiginleika og frábær heimilishundur. Tilbúin til afhend- ingar 21.okt. Mælt með gotinu af Ræktunarráði Retrieverdeildar HRFÍ. Sjá myndir www.blaskoga- tinna.blog.is og uppl í 898-0655 Auður Fatnaður Kokkaföt í úrvali, gott verð! Rökrás ehf. Kirkjulundi 19. Sími 565-9393. Heilsa Djúpslökun í fyrirtækjum Hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, vidar@theta.is, www.theta.is Nudd Heilnudd Vöðvanudd Slökunarnudd Kemur blóðflæðinu af stað og er slakandi fyrir líkama og sál S. 551 2042 / 694 1275 Ath. Ekki er um að ræða erótískt nudd Húsnæði í boði 4 herbergja íbúð við Baugakór í Kópavogi Til leigu: Glæsileg 4ra herbergja íbúð (110 m²) á jarðhæð í Kórahverfinu í Kópavogi. Íbúðin er með sérinngangi ásamt stæði í bílageymslu! Fallegar eikarinnréttingar og útgengi út í suð- urgarð með sólpalli. Langtímaleiga. Uppl. í s: 696-9469. Sumarhús Sumarhús - orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Stórglæsilegt sumarhús til leigu Til leigu 97 fm sumarhús, þar af 25 fm milliloft. Húsið er staðsett í Brekkuskógi, um 15 mínútna akstur frá Laugarvatni. Þau gerast ekki mikið flottari! Heitur pottur. Sími 841 0265. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir Járnmódel bílar í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587-0600. www.tomstundahusid.is Til sölu Til söku forkunnarfögur folöld Kreppa, Krappi, Djörvung og Dáð. Verð kr. 60 þús. pr. stk. Ceys dráttarvél, C85 XD, verð 350 þús. Sturtuvagn 50 þús., Mykjudrei- fari 300 þús., Kavasaki snjósleði kr. 60 þús. Upplýsingar í síma 821 1160. Rafmagnsofnar Til sölu fjögur stykki rafmagnsofnar, eitt stykki rafmagnshitakútur, 75 lítra. Tilvalið í sumarbústaðinn. Verð kr. 40.000 þús. Upplýsingar 899 6749. PENINGASKÁPUR - ÖRYGGISSKÁPUR Mjög öflugur nýlegur 675 kg. Roseng- rens peningaskápur með talnalás og útdraganlegum hillum ( H/B/D: 100/53/55) fæst á aðeins kr. 200 þ. eða tilboð. Uppl. 8692561. gottmal@visir.is Extrakaup Suðurlandsbraut 8 Rýmum fyrir nýjum vörum, 50% afsláttur af öllum vörum við kassann, nema 100 krónu vörum. Leikföng, gjafavara og margt fleira. Þjónusta Myndatökur lgi.is Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari ætlar að bæta við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Ýmislegt GreenHouse haust-vetrarvaran er komin. Verið velkomin að sækja frían bækling. Ath. óbreytt verð. Mikið lækkað verð á eldri vöru. Opið í dag, þriðjudag 13-19. GreenHouse, Rauðagerði 26. Bátar Grásleppubátur óskast Óska eftir hraðgengum fiskibát með eða án grásleppu úthalds og leyfis. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 897-5188. Bílar M. BENZ ML 430 ÁRG. 2001, ek. 146 þús. km. 5 dyra, ssk. abs, álf. filmur, cd, topplúga, leður, cruise o.fl. Verð 2.590 þús. Tilboð 1.950 þús. stgr. Volfswagen GOLF 2002 til sölu m/sóllúgu, álfelgur og fl. Toppbíll í frábæru standi, eins og nýr, Yfirtaka á mjög hagstæðu láni að upphæð 700.000.- útb. 200.000.- afb. ca. 23 þús. pr mán. Lán getur lækkað. Uppl.í síma 896 3362. Toyota Landcr 80 VX dísel árg. '94 Mjög vel með farinn bíll; ekinn 227 þ. km, sjálfskiptur, leður, driflæsingar, millikælir, dráttarbeisli o.fl. Uppl. í síma 695 3903. Tjaldvagnar Tjaldvagna-, felli- og hjólhýsageymslur Upphitað húsnæði á höfuðborgarsvæðinu til leigu fyrir tjaldv., felli- og hjólhýsi. Uppl. í síma: 893-9777. Húsviðhald Eru þið leið á baðherberginu? Breytum, bætum og flísaleggjum. Uppl. í s. 899 9825. Einkamál Stefnumót.is "Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant- ar þig dansfélaga? Ferðafélaga? Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu þér vandaðan vef til að kynnast fólki á þínum forsendum. Stefnumót.is Vertu ævinlega velkomin/n. Þjónustuauglýsingar 5691100 Teg. 84115 - flottur í CDE skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- Teg. 84009 - fallegur í CDE skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- teg. 82001 - nýr litur og BARA flottur í CDE skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Bílaþjónusta Erla Sigurjónsdóttir og Dóra Axelsdóttir Íslandsmeistarar Erla Sigurjónsdóttir og Dóra Ax- elsdóttir sigruðu með nokkrum yf- irburðum á Íslandsmóti kvenna í tví- menningi, sem fram fór um helgina. Þær voru með 62,4% skor en Alda Guðnadóttir og Hrafnhildur Skúla- dóttir sem urðu í öðru sæti voru með 55.6% skor. Arngunnur Jónsdóttir og Guðrún Jóhannesdóttir höfnuðu í þriðja sæti með 54,9% skor. Harpa Fold Ingólfs- dóttir og Brynja Dýrborgardóttir, urðu fjórðu með 54,7% skor. Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 12/10 hófst þriggja kvölda tvímenningur. Ef einhverjir spilarar missa úr eitt kvöld gildir meðalskor kvöldsins. Hæsta skor kvöldsins í N/S: Sturlaugur Eyjólfss – Birna Lárusd. 195 Sveinn Sveinss.– Gunnar Guðmss. 194 Unnar Guðmss. – Ólöf Ólafsd. 179 Austur/Vestur: Jón Jóhannss. – Birgir Kristjánss. 194 Benedikt Egilss. – Hörður R. Einarss. 184 Haraldur Sverriss. – Þorleifur Þórarinss. 178 Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum klukkan 19. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 10. október var spil- að á 15 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Sæmundur Björnss. – Gísli Víglundss. 375 Gísli Hafliðason – Björn Pétursson 373 Ragnar Björnss. – Rafn Kristjánss. 363 Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 344 A/V Oddur Jónsson – Magnús Jónss 429 Kristín Óskarsdóttir – Gróa Þorgeirsd. 365 Jón Lárusson – Halla Ólafsd. 363 Anton Jónsson – Ingimundur Jónss. 358 Íslandsmót í einmenningi Íslandsmótið í einmenningi verður haldið föstudaginn 17. og laugardag- inn 18. október. Mótið hefst kl. 19 á föstudag og kl. 11 á laugardag. Áhugasamir eru beðnir á skrá sig í síma 587 9360 eða á heimsíðu BSÍ, bridge.is BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is @ Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.