Morgunblaðið - 14.10.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.10.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 2008 37 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Ö Sun 2/11 kl. 14:00 Sun 9/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Fjölskyldusöngleikur Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 18/10 kl. 20:00 Ö Mið 22/10 kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Mið 29/10 kl. 20:00 Ö Lau 1/11 kl. 20:00 Lau 8/11 kl. 20:00 Kostakjör í október Hart í bak Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 13/11 kl. 14:00 Ö síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 Ath. síðdegissýning 13. nóvember Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Fös 24/10 kl. 21:00 Ö Sun 26/10 kl. 21:00 U Fim 30/10 kl. 21:00 Ö Fös 31/10 kl. 21:00 Ö Ath. sýningatíma kl. 21 Sá ljóti Þri 14/10 kl. 10:00 F fas - höfn Mið 15/10 kl. 20:00 F va - eskifjörður Fim 16/10 kl. 20:00 F me - egilstöðum Mið 22/10 kl. 20:00 F fl og fáh - laugum Fim 23/10 kl. 20:00 F fnv - sauðárkróki Þri 28/10 kl. 20:00 F fs- keflavík Mið 29/10 kl. 10:00 F fss - selfoss Mið 29/10 kl. 14:30 F fss - selfoss Mið 5/11 kl. 21:00 Fös 7/11 kl. 21:00 Lau 8/11 kl. 21:00 Mið 12/11 kl. 21:00 Fös 14/11 kl. 21:00 Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 19/10 kl. 11:00 Sun 19/10 kl. 12:30 Brúðusýning fyrir börn Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 17/10 aukas kl. 22:00 U Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 18/10 aukas kl. 22:00 U Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 U Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11. kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12. kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13. kort kl. 22:00 Lau 29/11 14. kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 Sun 30/11 15. kort kl. 16:00 Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum. Fló á skinni (Stóra sviðið) Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U Þri 21/10 aukas kl. 20:00 U Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 kl. 22:00 U Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 U Sun 2/11 20. kort kl. 16:00 Ö Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 Ö Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas kl. 22:00 Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Sun 23/11 aukas. kl. 20:00 Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö Fös 28/11 aukas kl. 22:00 Fös 5/12 aukas kl. 19:00 Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega. Gosi (Stóra sviðið) Sun 19/10 kl. 14:00 síðasta sýn. Sun 26/10 kl. 13:00 ath! sýn.artími. allra síðasta sýning Síðustu aukasýningar. Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 Ö Sun 30/11 kl. 20:00 Ö Fýsn (Nýja sviðið) Lau 18/10 16. kort kl. 20:00 U Sun 19/10 17. kort kl. 20:00 Fim 23/10 síð.sýn kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 15:00 Ö Þri 25/11 kl. 20:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 U Gangverkið (Litla sviðið) Fim 16/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Sun 19/10 kl. 20:00 síðasta sýn. Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ Private Dancer (Stóra svið) Fim 30/10 frums. kl. 20:00 U Sun 2/11 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U Fös 31/10 aukas kl. 22:00 Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U Fim 6/11 11kortakl. 20:00 Ö Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((ferðasýning)) Fim 6/11 sóltún kl. 14:00 F Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 15/10 kl. 09:30 F grunnskóli húnaþings vestra Fim 16/10 kl. 08:30 F leikskólinn hlíðarból akureyri Fim 16/10 kl. 10:30 F leikskólinn flúðir akureyri Fös 17/10 kl. 08:00 F valsárskóli Fös 17/10 kl. 10:30 F leikskólinn tröllaborgir akureyri Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 U Janis 27 Fös 17/10 kl. 20:00 U Lau 18/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Þjóðlagaveisla - Söngbók Engel Göggu Lund Sun 26/10 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Airwaves Tónlistarhátíðin Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Endurfundir Lækjarbrekka 1980 til 1990 Fim 23/10 kl. 20:00 Dansaðu við mig Fös 24/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Retro Stefson Tónleikar Lau 1/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Nýja svið) Mið 15/10 aðalæfing kl. 19:00 Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 U Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Ö Fös 24/10 kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 15:00 Lau 1/11 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 20:00 U Sun 2/11 kl. 16:00 Ö Fös 7/11 kl. 20:00 U Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Lau 15/11 kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 16:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 17/10 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 U Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið FRANSKI leikarinn Guillaume Depardieu, sonur Gerards Dep- ardieus, lést í gær úr lungnabólgu á sjúkrahúsi í París, 37 ára að aldri. Til stóð að hann léki í næstu kvik- mynd íslenska leikstjórans Einars Þórs Gunnlaugssonar. „Spænska konan heitir myndin, tökur eiga að hefjast næsta sumar,“ sagði Einar Þór Gunnlaugsson í samtali við mbl.is í gær. Einar Þór sagði að Guillaume hefði verið verið að vinna að verk- efni með Hollywoodleikaranum Michael Madsen þegar hann lést. Tökur voru hafnar á þeirri mynd en ekki var búið að taka upp neitt af atriðunum þar sem hann átti að koma fram. Guillome lenti í gegnum tíðina upp á kant við lögin í nokkur skipti, t.a.m. fyrir hraðakstur og fíkni- efnaneyslu, og fyrr á þessu ári lenti hann í fangelsi er hann var tekinn fyrir ölvunarakstur. Guillaume og faðir hans léku saman í kvikmynd- inni Tous les matins du monde 1991 en samskipti feðganna munu um tíma hafa verið erfið og sakaði son- urinn föðurinn um að hafa sýnt sér litla athygli á uppvaxtarárunum. Einar Þór segir að það séu gaml- ar fréttir að Guillaume hafi stundað ólifnað og að honum hafi ekki sam- ið við föður sinn, franska leikarann Gerard Depardieu. Hann segir að þeir feðgar hafi farið í fýlu hvor út í annan í tvö ár en jafnað sig og ætl- að að leika saman í fleiri myndum. „Hann kynnti mig fyrir föður sín- um með það fyrir augum að þeir lékju saman í fleiri verkefnum,“ sagði Einar Þór. Hann segir einnig að Guillaume hafi hætt allri neyslu á hörðum efnum og sterkum drykkjum árið 2003. Sonur Gerards Depardieus látinn Reuters Villtur Depardieu hafði tekið upp reglusamara líferni að sögn Einars Þórs. Ætlaði að leika í næstu kvikmynd Einars Þórs Gunnlaugssonar TILNEFNINGAR til alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna voru til- kynntar í gær. Eins og búast mátti við er sjónvarpsefnið sem komst á blað frá öllum heimshornum, alls sextán löndum og komust Jórdanía og Perú í fyrsta sinn á blað í sögu verðlaunanna. Nokkrir af góðvinum íslenskra sjónvarpsáhorfenda keppa um verð- laun og þar á meðal er breska brúðu- þáttaröðin Shaun the Sheep, sem fékk nafnið Hrúturinn Hreinn í ís- lenskri þýðingu, en hann keppir um verðlaunin fyrir besta barnaefnið. Bresku þættirnir The IT Crowd, voru sömuleiðis tilnefndir í flokki besta gamanefnis og dönsku þætt- irnir Forbrydelsen (ísl. Glæpurinn) voru tilnefndir til verðlauna fyrir besta dramatíska sjónvarpsefnið. Aðalleikkona þáttanna, Sofie Grå- bøl, var líka tilnefnd sem besta leik- kona í sjónvarpsþætti. Hrúturinn Hreinn Tilnefndur til al- þjóðlegra Emmy-verðlauna. Hrúturinn Hreinn tilnefndur Á TÓNLISTARSÍÐUNNI Pitch- forkmedia.com birtist í gær langt viðtal við bassaleikara hljómsveit- arinnar Sigur Rósar, Georg Hólm. Þar ræðir hann meðal annars um nýjustu plötu sveitarinnar við blaðamann og ljóstrar því upp hvaðan nafnið á laginu „Gobble- digook“ er komið. „Við kölluðum lagið kobbedí- kobb, eins og hljóðið er kallað á ís- lensku sem hófar hesta gefa frá sér. Ég held að það sé „clippity-clop“ á ensku,“ segir Georg og bætir því við að upptökustjórinn þeirra hafi misheyrt nafnið og skrifað það nið- ur sem „gobbledigook“ sem merkir illskiljanlegt mál á ensku. Morgunblaðið/Golli Brengl Félagarnir í Sigur Rós ætl- uðu að nefna lagið eftir hófadyn. Nafnið byggt á misheyrn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.