Morgunblaðið - 14.10.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.10.2008, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 288. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Mikil heift í heildsölum  Heildsölum gekk almennt illa að verða sér úti um gjaldeyri í gær og mikil heift er í þeim þessa dagana. Verða þeir fyrir ómældu tjóni því þeir eru álitnir vera vanskilamenn. Viðskiptasambönd sem hafa varað í áratugi eru að flosna upp. » Forsíða Kaupa kannski Kaupþing  Forsvarsmenn stórra lífeyrissjóða íhuga að kaupa eignir og rekstur Kaupþings og hafa fundað með ráð- herrum um málið. Ástæðan fyrir áhuganum er sú að sjóðirnir eru að gæta hagsmuna sjóðfélaga. Sjóðirnir álíta að mikil verðmæti séu fólgin í Kaupþingi. » 2 IMF aðstoð óljós  Ekkert liggur fyrir um hvernig IMF kunni að koma hér að málum vegna kreppunnar. Árni Mathiesen fjármálaráðherra getur ekkert tjáð sig um mögulegt umfang slíkrar að- stoðar. » 4 46 milljarða ríkisábyrgð  Íslenska ríkið er í ábyrgðum fyrir 46 milljarða króna í formi innlána í útibúi Kaupþings í Þýskalandi. Þýska fjármálaeftirlitið setti Kaup- thing bankann í Frankfurt í greiðslustöðvun fyrir helgi. » 18 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Óskastund stöðug- leikans Staksteinar: Sómakennd Forystugreinar: Allt í gamla farið? | Aftur á bak eða áfram? UMRÆÐAN» Hið nýja Ísland Kynin í kreppunni Áfram Ísland Einstakt tækifæri fyrir Ísland '4 '4  '4' 4 4  4' 5%&6 (%/  , & 7%   "  /% '' '4 '4  '4 4 4  4'' '4 .82 ( '4  '4 4 4  '4 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8 8=EA< A:=(8 8=EA< (FA(8 8=EA< (3>((A" G=<A8> H<B<A(8? H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 8° C | Kaldast 0° C Suðlæg átt, 3-8 m/s og skýjað en suðaustan 8-13 m/s og rigning með suðvesturströnd- inni. Hlýjast syðst. » 10 Sarah Assbring fékk hugmyndina að Sjávarhundinum þegar hún sat í þunglyndi á ströndinni. » 41 TÓNLIST» Hundurinn á ströndinni KVIKMYNDIR» Reykjavík Rotterdam er enn á toppnum. » 39 Stefan Schaefer leikur algjöran skíthæl sem græðir á stelpustrákum í kvikmyndinni Queen Raquela. » 36 KVIKMYNDIR» Leikur netdólg KVIKMYNDIR» Óárennileg í hlutverki draugs. » 36 KVIKMYNDIR» Bambi hjálpar fólki að glíma við áföll. » 40 Menning VEÐUR» 1. Hvað sagði Davíð? 2. Ástandið verra en gjaldþrot 3. Peningarnir týndust í kerfinu 4. Íslendingar birgja sig upp af mat Landnámssetur Brák Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞAÐ alvarlega við þessi mistök var að maður sem var í raun hjartveikur skyldi vera sendur heim af spítalanum í stað mín,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, sem var fyrir mistök sendur með hraði í hjartaþræð- ingu um helgina – á grundvelli ruglings á blóð- prufum hans og annars sjúklings á spítalanum í Eyjum. Sá fór heim til sín, enda talinn hinn hraustasti með blóðprufu Elliða því til sönn- unar. Aðdragandi málsins var sá að Elliði, sem hef- ur meðfæddan hjartagalla, fann fyrir verk fyrir brjósti á fimmtudag og fór á spítalann í Eyjum til að láta athuga sig. „Ég var í rannsóknum þá um kvöldið og blóðprufa var send til Reykjavík- ur til frekari skoðunar,“ segir hann. „Niðurstöð- urnar komu eftir hádegi daginn eftir og sýndu að í blóðinu voru hjartaensím sem bentu til þess að komið væri drep í hjartavöðvann með yf- irvofandi hættu á kransæðastíflu.“ „Ég var því sendur með sjúkraflugi til Reykjavíkur og í sjúkrabíl með forgangsljósum á Landspítalann þar sem mín beið bráðahjarta- þræðing. Það fannst hins vegar ekkert í krans- æðunum en um kvöldið uppgötvaðist að ruglast hafði verið á blóðprufu úr mér og öðrum hjarta- sjúklingi á spítalanum í Eyjum. Mistökin áttu sér stað á Landspítalanum þegar glös með nöfnum okkar beggja voru strikamerkt.“ Hefði getað haft mun alvarlegri afleiðingar Af hinum sjúklingnum er það að frétta að hann var kominn í meðferð á ný áður en Elliði sneri aftur til Eyja á sunnudag. „Þetta hefði getað haft mun alvarlegri afleiðingar í för með sér,“ bendir hann á. „Á mig hafði þetta þau áhrif að ég sit eftir með nokkur nálaför á búkn- um og væna marbletti. Það verður heldur ekki litið framhjá því að aukakostnaður vegna svona mistaka hlýtur að vera 1-2 milljónir króna vegna sjúkraflugs, aðgerðar og spítalalegu.“ Elliði hefur óskað eftir því að málið verði rannsakað nánar til að fyrirbyggja önnur svipuð mistök. Í þræðingu með hraði  Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum fór „óvart“ í hjartaþræðingu  Honum var ruglað saman við annan sjúkling eftir að blóðprufur þeirra víxluðust Hraustur Bæjarstjórinn var óvart hjartaþræddur þegar hann átti bara að vera heima hjá sér. DÖKK mynd er dregin upp af því sem gerist bak við tjöldin í heimi atvinnu- knattspyrnunnar í bók sem kom út í gær í Nor- egi. Höfundar bókarinnar hafa safnað ýmsum heimildum á undanförnum misserum og komust þeir m.a. að því að stórlið Evrópu brjóta lög og reglur FIFA til þess að ná til sín ungum og efnilegum leikmönnum. Bókin heitir Týndi demanturinn og var skrifuð í kjöl- farið á þeim atburðum sem fylgdu félagaskiptum Johns Obis Mikels frá norska liðinu Lyn til Chelsea á Englandi. Höfundarnir greina m.a. frá því að ungir leikmenn á aldrinum 8-14 ára séu sendir frá Afríkuríkjum alla leið til Taílands þar sem þeir dvelja í æfingabúðum langt frá fjölskyldum sínum. Í bókinni er sagt frá því að 20.000 ungir leikmenn frá Afríku séu nú heimilislausir í Evrópu eftir misheppnaða dvöl hjá atvinnulið- um. | Íþróttir Týndir demantar Stórlið frá Evrópu brjóta reglur FIFA Kolo Toure frá Fílabeinsströndinni ALLSÉRSTAKT verk var sett upp við Ánanaust í Reykjavík í tengslum við Sequences-lista- hátíðina. Þar var á ferðinni verk- ið Point Gray eftir þýsku lista- konurnar Önnu Jandt, Jenny Kropp og Albertu Niemann, en saman kalla þær sig Fort. Hóp- urinn setti gám á göngustíginn við götuna og innréttaði sem bar. Þá fengu þær blinda barþjóna til þess að veita áfengi, en sjálfar frömdu þær gjörning inni í gámn- um. Meðfylgjandi myndir eru frá síðasta gjörningnum sem fór fram í gærkvöldi, en gámurinn fer nú til Þýskalands þar sem hann verður settur upp. Morgunblaðið/Árni Sæberg Blindir barþjónar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.