Morgunblaðið - 14.10.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.10.2008, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Svavar Stefáns- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stakir sokkar. Fimmti þátt- ur: Köld eru kvenna ráð. Um- sjón: Didda Jónsdóttir. (Áður flutt 2001) (5:5) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pét- ur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Aftur á laugardag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sveigur eftir Thor Vilhjálmsson. Hjalti Rögn- valdsson les. (15:17) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupa- notan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menn- ingu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir. (Frá því á laug- ardag) 21.00 Í heyranda hljóði. Frá mál- þingum. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Fimm fjórðu: Bengt Hall- berg, Lars Gullin, Arne Domnérus, Alice Babs. Djass- þáttur Lönu Kolbrúnar Eddudótt- ur. 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Púkka (Pucca) (25:26) 17.50 Latibær (e) 18.15 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Everwood Aðal- hlutverk leika Treat Willi- ams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. (17:22) 20.55 Með blæju á háum hælum (Med slør og høje hæle) Danskir ferðaþættir frá Austurlöndum nær. Anja Al-Erhayem fer með áhorfendur á staði sem fæstir vissu að væru til á þessum slóðum, meðal annars skíðabrekkur í Íran og diskótek og hommabari í Damaskus og Beirút. (1:6) 21.25 Viðtalið Amr Mo- ussa Bogi Ágústsson ræð- ir við Amr Moussa, fram- kvæmdastjóra Araba- bandalagsins. Dagskrár- gerð: Karl Sigtryggsson. 22.00 Tíufréttir 22.25 Rannsókn málsins Málalok (Trial & Retribu- tion XI: Closure) Leik- stjóri er Edward Hall og meðal leikenda eru David Hayman, Victoria Smurfit og Dorian Lough. Strang- lega bannað börnum. (2:2) 23.35 Njósnadeildin (Spooks) (e) Stranglega bannað börnum. (4:10) 00.30 Kastljós (e) 01.00 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta-Lety 10.15 Læknalíf 11.10 Hæðin 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Nágrannar 13.00 Geggjun Georgs konungs (The Madness Of King George) 14.55 Leiðarvísir að for- eldrahlutverkinu (Comp- lete Guide To Parenting) 15.20 Sjáðu 15.55 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 16.18 Tutenstein 16.43 Ginger segir frá 17.03 Ben 10 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.40 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 21.05 Chuck 21.50 Tortímandinn: Ann- áll Söruh Connor (Term- inator: The Sarah Connor Chronicles) 22.35 Jon Stewart: Vikuút- gáfan (The Daily Show) 23.00 Kompás 23.30 Flóttinn mikli (Pri- son Break) 00.15 Vinir Péturs (Peter’s Friends) 01.55 Frú Harris 03.30 Geggjun Georgs konungs 05.20 Fréttir/Ísland í dag 17.20 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 17.50 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 18.20 Man. City – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) 20.00 Sá besti (10 Bestu) Bein útsending frá loka- fögnuðinum þar sem besti knattspyrnumaður Íslands verður valinn. 21.30 Chelsea – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) 23.10 Arsenal – Man Unit- ed, 1998 (PL Classic Matches) 23.40 Blackburn – Liver- pool, 1995 (PL Classic Matches) 00.10 Premier League Re- view (Ensku mörkin) Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og bestu tilþrifin. 08.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tiny- sauruses 10.00 The Family Stone 12.00 Bigger Than the Sky 14.00 Blue Sky 16.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tiny- sauruses 18.00 The Family Stone 20.00 Bigger Than the Sky 22.00 Cool Money 24.00 My Date with Drew 02.00 Carried Away 04.00 Cool Money 06.00 Vanity Fair 06.00 Tónlist 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 America’s Funniest Home Videos fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Singing Bee Íslensk- ur skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Ís- lensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem keppendur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Að þessu sinni eigast við starfsfólk Dominos og McDonalds. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. (e) 20.10 Survivor (3:16) 21.00 Innlit / Útlit (4:14) 21.50 In Plain Sight (4:12) 22.40 Jay Leno 23.30 CSI: New York (e) 00.20 Law & Order (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Ally McBeal 18.15 Smallville 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Ally McBeal 21.15 Smallville 22.00 Men in Trees 22.45 Journeyman 23.30 Tónlistarmyndbönd EIN er sú stofnun sem frjáls- hyggjupostular hafa agnúast út í æ og sí en til allrar ham- ingju ekki fengið nægan hljómgrunn til að henni hafi verið fórnað á altari pen- ingahyggjunnar. Ríkisút- varpið heldur sínu striki. Gerður G. Bjarklind er til dæmis alltaf pollróleg frá klukkan 9.05 til 9.45 á föstu- dagsmorgnum, þegar hún kynnir gamlar dægurlaga- perlur, les kveðjur með óska- lögum sem hlustendur senda sín á milli. Kannski má segja að litlu verði Vöggur feginn þegar allt virðist vera að fara til andskotans og hver hrakspá- in rekur aðra. Það er vel þess virði að slaka á og hlusta á lög eins og Þrek og tár í flutningi Erlu Þorsteins og Hauks Morthens, Hvíta máva með Helenu Eyjólfsdóttur og Sögu farmannsins með Óðni Valdimarssyni, og viðlíka lög sem oft eru leikin í þætt- inum. Og þyki einhverjum fram- angreind lög of tregablandin miðað við aðstæður geta þeir einfaldlega hringt í þáttinn og pantað eitthvað fjörugra með kveðju til vina og vanda- manna. Í öllum bænum þó íslensk og frá árunum fyrir einkavæðingu þjóðarinnar. Óskastundin eins og Ríkis- útvarpið eru eitt fárra tákna um stöðugleika. Þar getur fólk fengið einhverjar óskir uppfylltar. ljósvakinn Gerður G. Bjarklind Hefur stýrt Óskastundinni um árabil. Óskastund stöðugleikans Valgerður Þ. Jónsdóttir 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Billy Graham 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Blandað efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins Steven L. Shelley sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp 21.55 Løvebakken 22.20 4·4·222.50 Viten om NRK2 12.00/12.30/15.00/16.00/18.00/20.00 Nyhe- ter 12.05 Lunsjtrav 14.50/20.10 Kulturnytt 15.10 Sveip 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Store Studio 17.30 4·4·2: Bakrommet: Fotballmagasin 18.10 Doku- mentar 18.55 Billedbrev fra Latin-Amerika 19.05 Jon Stewart 19.25 Nils og Ronny – en reise i blåkorsland 19.55 Keno 20.20 I kveld 20.50 Nyheter på samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.15 Hund i huset 21.45 Ut i naturen 22.10 Redaksjon EN 22.40 Distriktsnyheter SVT1 13.10 Gomorron Sverige 14.00/16.00 Rapport 14.05 Hannah Montana 14.30 Lilla sportspegeln 15.00 Tess och Ubbe 15.10 Yoko! Jakamoko! Toto! 15.15 Slut för idag… 15.30 Piggley Winks äventyr 15.55 Sportnytt 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/22.05 Kulturnyheterna 17.30 Rapport/A-ekonomi 18.00 Packat & klart 18.30 Andra Avenyn 19.00 Videokväll hos Luuk 19.30 Mor- gonsoffan 20.00 Misstänkt för mord 22.20 Höök SVT2 13.35 Grosvold 14.20 Zapp Europa 14.50 Per- spektiv 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Barnen som undkom nazisterna 16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Dr Åsa 18.00 Rakt på med K-G Bergström 18.30 Världens konflikter 19.00 Aktuellt 19.30 Närbild 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.30 Ef- tersnack 20.55 Världen 21.50 Alla tiders kartor 21.55 Sverige! 22.55 Beckman, Ohlson & Can ZDF 12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc- hlacht 13.00/14.00/15.45/17.00 heute 13.15 Ti- erisch Kölsch 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/ Wetter 15.15 deutschland 16.00 SOKO Köln 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Eine Nacht im November 19.00 Frontal 21 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 37°: Mein geraubtes Kind 20.45 Johannes B. Kerner 22.00 heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 Das Haus aus Sand und Nebel ANIMAL PLANET 12.00 E-Vets – The Interns 12.30/16.00 Pet Rescue 13.00 Chimp Family Fortunes 14.00 Wildlife SOS 15.00 Animal Cops Phoenix 16.30 Orangutan Island 17.00/23.00 Shamwari – A Wild Life 17.30/23.30 Gibbons – Back in the Swing 18.00 Typhoon Island 19.00 Extreme Animals 20.00 Animal Cops South Africa 21.00 Planet’s Funniest Animals 22.00 Ani- mal Battlegrounds 22.30 Xtremely Wild BBC PRIME 12.00 Red Dwarf III 13.00 Life in Undergrowth 14.00 Ground Force 14.30 House Invaders 15.00 EastEnd- ers 15.30 Masterchef Goes Large 16.00/20.00 Suburban Shootout 17.00/23.00 Spa Of Embarr- assing 18.00/21.00 Spooks 19.00 Afterlife DISCOVERY CHANNEL 12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 Extreme Machines 14.00 China’s Man Made Marvels 15.00 How Do They Do It? 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 Mythbusters 20.00 Deadliest Catch 21.00 Really Big Things 22.00 Mega Builders EUROSPORT 15.30/16.15 Futsal 16.00 Eurogoals Flash 17.30/ 23.15 Watts 18.00 Snooker 21.00 Formula 1: The Factory 21.30 Motorsports 22.15 Rally HALLMARK 12.50 MacShayne: Winner Takes it All 14.20 My Brother’s Keeper 16.00 Touched by an Angel 16.50 Doc Martin Special 17.40 McLeod’s Daughters 18.30 West Wing 20.10 Choices 21.50 West Wing MGM MOVIE CHANNEL 13.35 White Lightning 15.15 Tune In Tomorrow 17.00 3 Strikes 18.20 Leather Jackets 19.50 Bright Lights, Big City 21.35 Anna Lucasta NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Hollywood Science 13.00 Apeman Of Su- matra 14.00 Great Escape: The Untold Story 15.00/ 20.00/22.00 Air Crash Investigation 16.00 The Sec- ret History 17.00 World’s Deadliest Animals 18.00 Megafactories 19.00/23.00 Seconds from Disaster 21.00 I Should Be Dead ARD 12.00/13.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbo- tene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Türkisch für An- fänger 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Die Stein 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Erdbeben in New York DR1 12.00 Det lille hus på prærien 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 14.00 SPAM 14.30 Hannah Montana 15.00 På flugt 15.30 Biernes By 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Aftenshowet/Vejret 17.30 Ha’ det godt 18.00 Sporløs 18.30 Mig og min familie 19.00 Avisen 19.25 Kontant 19.50 Sport 20.00 Wallander 21.30 Sommer 22.25 Seinfeld DR2 12.55/21.30 The Daily Show 13.15 Mord med Mayo 15.00 /20.30Deadline 15.30 Bergerac 16.20 Ver- dens kulturskatte 16.35 Nordkorea – et atomart mar- eridt 17.30/21.50 Udland 18.00 Viden om 18.30 100 år med Landsholdet 18.31 Landsholdet gennem tiderne 19.20 Bag landsholdet 21.00 Autograf 22.20 Debatten 23.00 Med Allah i skole NRK1 12.00/13.00/14.00/15.00 Nyheter 12.05 Bar- meny 12.30 ’Allo, ’Allo! 13.03 Avd. Barn 13.30 Ace Lightning 14.10 Hannah Montana 14.35 Mona Mørk 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Hund i huset 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Dora ut- forskeren 16.25 Dykk Olli, dykk! 16.40/18.55 Dist- riktsnyheter 17.00/19.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen 17.55 Ansikt til ansikt 18.25 Redaksjon EN 19.30 Brennpunkt 20.20 Extra-trekning 20.30 Bokprogrammet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Heroes 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri. stöð 2 sport 2 17.30 Þýski handboltinn – Hápunktar 18.10 Undankeppni HM 20.10 (Holland – Ísland) 20.00 10 Bestu (Sá besti) Bein útsending frá loka- fögnuðinum á 10 bestu þar sem besti knattspyrnu- maður Íslendinga fyrr og síðar verður valinn. 21.30 Meistaradeild Evr- ópu (Fréttaþáttur) 22.00 PGA Tour – Hápunkt- ar (Valero Texas Open) 22.55 Fittneshelgin 2008 23.55 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörk- in skoðuð. ínn 20.00 Hrafnaþing Um- sjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Ingvi Hrafn tjáir sig um viðhorf sín til stjórnmála líðandi stundar. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm ræðir við gesti sína. 21.30 Guðjón Bergmann Heilsufar Íslendinga er til umræðu hjá Guðjóni Bergmann sem fær til sín góðan gest. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. SAMKVÆMT heimildum Daily Mail eru komnir brestir í samband þeirra Lindsay Loh- an og Samönthu Ronson. Þær hafa verið óaðskiljanlegar síð- ustu mánuði og fyrir skömmu staðfesti Lohan í útvarps- viðtali það sem flestir höfðu þegar getið sér til, að þær væru par. Nú hefur Ronson að sögn blaðsins fengið sig fullsadda af fjölmiðlafárinu sem fylgir Lohan. Það á líka að fara í taugarnar á plötusnúðnum Ronson að Lohan eltir hana hvert á land sem er og er yfir- leitt alltaf við hlið hennar þeg- ar hún er að spila. „Það tekur á taugarnar, hvort sem þú ert maður eða kona, ef kærastan heimtar alltaf að koma með þér í vinnuna,“ sagði heimild- armaðurinn að lokum. DJ Ronson er þreytt á því að hafa kær- ustuna yfir sér í vinnunni. Lohan og kærastan ósáttar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.