Morgunblaðið - 26.10.2008, Side 46

Morgunblaðið - 26.10.2008, Side 46
46 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2008 LÁRÉTT 1. Sjá málm veiða smærri með gleymsku. (14) 8. Danskt hass sem Jói fékk? (9) 9. Minnisráð þvælist fyrir fráleitum. (9) 11. Klaki án heys er hvikull. (10) 12. Sá langt flækjast um en samt koma. (7) 13. Ekkert streð við úrtaksgerð neyðir samt einhvern. (5) 16. Myllumaður sem talar mikið? (6) 17.Vigta krónu á bar. (7) 19. Sá sem gerir jurtir heilbrigðar? (11) 21. Óreiða í vökva. (8) 24. Afbragðs undrun leiðir til tvístrunar. (7) 26. Lofar að fá fleirtölu af samgöngutæki. (7) 27. Næri ástleitni fyrir matreiddan (7) 28. Brjálaður á eftir frú og bor verður að lokum vitur. (8) 30. Trú ver fyrir öfugsnúinn guð að nafni Ra gegn áreiðanlegum. (11) 32. Hársnyrtir sem er drykkfelldari en aðrir? (6) 33. Yfirstéttin fyrir almenninginn. (11) LÓÐRÉTT 1. Singalong með ABBA er bara að blekkja. (5) 2. Ekki gömul fær kaup fyrir að sýna dul. (7) 3. Horfir einn á dæmafáan. (9) 4. Enginn efi með svínafeiti – helvíti. (7) 5. Ekta fær lærdóm á þessu tímabili. (7) 6. Lita læsingu á lista yfir erindi. (8) 7. Mér heyrist hann missa aga við að lenda í ósam- ræmi. (7) 10. Kaupum rassa til að blandast í handiðn. (11) 14. Rödd fyrir alsetta. (8) 15. Fæðing á leðju í kveðskap (10) 18. Er drukkin að leggja undir hjá myndugum? (9) 19. Illgjörn sá ryk á móskulegri. (9) 20. Þjálfa æstir þar til þeir verða öskuvondir. (9) 22. Vill hávaxnar. (6) 23. Nýlega þekkt manneskja heltekur enn einu sinni og ekki á einfaldan hátt. (8) 25. Verðmætar í hálfgerðum kima finna fánu. (8) 29. Bjarga vistum. (5) 31. Illgresi erfingja. (4) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 26. október rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 2. nóvember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 19. október sl. er Sigrún Sighvatsdóttir, Fífuseli 15, 109 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Kuðungakrabbarnir eftir Anne B. Ragde. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.