Morgunblaðið - 26.10.2008, Síða 59

Morgunblaðið - 26.10.2008, Síða 59
FÖRUM VEL MEÐ FJÖREGGIÐ Ávaxtabíllinn hreppti Fjöreggið 2008, en verðlaunin eru veitt fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. „Ávaxtabíllinn hefur unnið mikið frumkvöðlastarf með því að auðvelda fólki aðgang að hollum matvælum – ekki síst starfsmönnum fyrirtækja. Við hjá Samtökum iðnaðarins hvetjum stjórnendur fyrirtækja til að hlúa áfram vel að starfsfólki því fjöregg þjóðarinnar þarf góðan kost til að koma okkur á rétta braut.“ Samtök iðnaðarins eru bakhjarl Fjöreggsins og gefa verðlaunagripinn sem hannaður er og framleiddur af Gleri í Bergvík. Þetta er í 16. sinn sem verðlaunin eru afhent. www.avaxtabillinn.is - í alvöru H au ku r og In g va r Ví ki n g s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.