Morgunblaðið - 26.10.2008, Side 51

Morgunblaðið - 26.10.2008, Side 51
„Okkur var ráðlagt að gera þetta,“ segir Orri. „Það er hætta á því að við yrðum ekki tekin alvarlega með þetta nafn. Þetta er eins og ef það kæmi breskt band til Íslands og héti Silvía Nótt. Málið er að þetta er búið að þróast í eitthvað allt annað en við hugsuðum upphaflega. Okkur datt ekki í hug að við myndum nokkurn tíma gefa út plötu, hvað þá að við myndum fara utan að spila. Nafnið var meira bara flipp.“ Eyrún bættir glottandi við að nýja nafnið minni hana líka á uppáhalds- bandið sitt, Vixen, kvennaþunga- rokkssveit sem fór mikinn á níunda áratugnum. Eyrún er með Kiss- sylgju og útlitslega kann sveitin sína parta upp á hár. Það er rokk í sveit- inni. Maður er umkringdur bona fide hafnfirskum rokkgellum eða „rock chicks“ eins og svo oft er sagt. Og ein- um rokkara, ekki má gleyma því … Ekki hugsa Umræðan leiðist nú út í áhrifa- valda og nöfn eins og Smashing Pumpkins, Pantera, Queen, Nada Surf og Kiss koma upp. Kvennarokk sérstaklega er ekki beinlínis á mat- seðlinum. „Okkur hefur oft verið líkt við Kol- rössu krókríðandi, sem er sosum skiljanlegt en við höfum aldrei hlust- að á hana,“ segir Eygló. „Það var engin pæling. Hefur aldrei verið. Bandið kom saman eiginlega óvart, þetta var ekki, „Hei, við skulum vera eins og þessi kvennarokkhljómsveit!“ Það er staðreynd að fólk rekur augun í sveitir eins og Vicky og Mammút (sem eru nú á toppi X Dom- inos-listans) vegna óvenjulegrar sam- setningar (þ.e., margt kvenfólk). Þetta er eitthvað sem er afskaplega óalgengt í heimi nútíma rokksveita (sjáið bara Músíktilraunir t.d.). Vicky og Mammút eru þó ekki hluti af ein- hverri kvennarokksbylgju, hér er meira eins og það fari rokksveitir og það vill svo til að meirihluti liðsmanna er kvenkyns. „Það pæla allir aðrir en við í þessu,“ segir Orri. Eyrún við- urkennir að svo virðist sem það séu meiri væntingar hjá fólki og spenna þegar sveitin stígur á svið. „Fólk kemur til okkar blaðskell- andi og segist ekki hafa búist við þessu. Fólk virðist hissa á því að við getum hent í almennilega rokk- tónleika. Fólk afskrifar stelpubönd venjulega áður en þau eru búin að spila eina nótu.“ Eygló segir að þau reyni að vera meðvituð um það að hugsa ekki um sig sem kvennahljómsveit. „Ekki hugsa um það … þetta er bara rokk og ról.“ Lífsgleði Meðlimir eru eðlilega vel inni í rokksögunni og þekkja öll þessi dæmi um hljómsveitirnar sem ætla að meika það en brotlenda svo með til- þrifum. Það eru því engar skýjaborg- ir í augsýn, þótt það sé vissulega ver- ið að vinna í ýmsu. „Við pössum okkur á því að vera ekki með óraunhæfar væntingar,“ segir Lotta. „Við vitum vel að eitt- hvað á ekki eftir að ganga eftir. Aðal- atriðið er að hafa gaman af þessu.“ En nú hefur nafninu verið breytt. Hver er afstaða sveitarinnar gagn- vart málamiðlunum af því taginu? Hversu langt myndi hún ganga? Verður Orra hent út fyrir kven- trommara svo að bandið „lúkki“ bet- ur og er „house“-endurhljóðblöndun á „Blizzard“ á leiðinni? „Við vorum mjög lengi að velta þessari nafnbreytingu fyrir okkur,“ svarar Lotta. „En tónlistin er heilög. Og hljómsveitin. Fólk hefur meira að segja spurt „af hverju er ekki stelpu- trommari líka?“ sem er frekar leið- inlegt. Við erum góðir vinir og viljum bara hafa þetta skemmtilegt. Það er númer eitt, tvö og þrjú.“ Það er sannarleg mikil orka í hópn- um og næsta ár gæti orðið við- burðaríkt. Þannig er búið að bóka bandið á nýjan leik til Kína en við sem heima sitjum eigum þess kost að sjá sveitina á útgáfutónleikum henn- ar, nú í nóvember. „Svo lengi sem spila- og lífsgleðin er til staðar þá er Vicky til staðar,“ segir Orri sposkur að lokum … og hlær síðan hátt að þessari vísvitandi aulalegu setningu. Menning 51 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 26/10 kl. 14:00 U Sun 2/11 kl. 14:00 Sun 9/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Sýningum lýkur í nóvember Ástin er diskó - lífið er pönk Mið 29/10 kl. 20:00 Ö Lau 1/11 kl. 20:00 Lau 8/11 kl. 20:00 Síðustu sýningar Hart í bak Fim 30/10 4. sýn. kl. 20:00 U Fös 31/10 5. sýn. kl. 20:00 U Þri 4/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fim 6/11 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 U Fim 13/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn.kl. 20:00 U Lau 15/11 aukas. kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Ö Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Ath. auka síðdegissýningar Kassinn Utan gátta Fös 31/10 kl. 20:00 Ö Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Sun 26/10 kl. 21:00 U Fim 30/10 kl. 21:00 Ö Fös 31/10 kl. 21:00 Ö Sun 2/11 kl. 21:00 Ath. takmarkaður sýningafjöldi Sá ljóti Þri 28/10 kl. 20:00 F fs- keflavík Mið 29/10 kl. 10:00 F fss - selfoss Mið 29/10 kl. 14:30 F fss - selfoss Mið 12/11 kl. 21:00 Fös 14/11 kl. 21:00 Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 26/10 kl. 13:30 Sun 26/10 kl. 15:00 Sun 2/11 kl. 13:30 Sun 2/11 kl. 15:00 Sun 9/11 kl. 13:30 Sun 9/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U Fös 31/10 kl. 22:00 U ný aukas. Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 U Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11. kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12. kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13. kort kl. 22:00 U Lau 29/11 14. kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15. kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 U Sun 7/12 17. kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18. kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19. kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 Sun 14/12 aukas kl. 16:00 Ö Sun 14/12 20. kortkl. 20:00 Ö Fim 18/12 kl. 20:00 Athugið! Ekki hægt að hleypa í sal eftir að sýning hefst. Fló á skinni (Stóra sviðið) Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 U Sun 2/11 20. kort kl. 16:00 U Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 U Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas kl. 22:00 U Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Lau 22/11 kl. 22:00 Sun 23/11 aukas. kl. 20:00 Fim 27/11 aukas kl. 20:00 Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö Fös 28/11 aukas kl. 22:00 Fim 4/12 aukas kl. 20:00 Fös 5/12 aukas kl. 19:00 Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega. Gosi (Stóra sviðið) Sun 26/10 kl. 13:00 U síðasta sýn Síðasta sýning Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 Ö Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 15:00 Private Dancer (Stóra svið) Fim 30/10 frums. kl. 20:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 Sun 2/11 kl. 20:00 Uppsetning Panic Productions. Aðeins þrjár sýningar. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U Fös 31/10 aukas kl. 22:00 Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U Fim 6/11 11kort kl. 20:00 Ö Fös 7/11 12. kort kl. 19:00 Lau 8/11 aukas kl. 19:00 Sun 9/11 aukas kl. 20:00 Fim 13/11 aukas kl. 20:00 Fös 14/11 aukas kl. 19:00 Lau 15/11 aukas kl. 19:00 Sun 16/11 aukas kl. 20:00 Fim 20/11 aukas kl. 20:00 Fös 21/11 aukas kl. 19:00 Lau 22/11 aukas kl. 19:00 Ö Sun 23/11 aukas kl. 20:00 Fim 27/11 aukas kl. 20:00 Fös 28/11 aukas kl. 19:00 Lau 29/11 aukas kl. 19:00 Ö Sun 30/11 aukas kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu-Hjálmar (Ferðasýning) Fös 31/10 kl. 10:00 F breiðholtsskóli Mið 5/11 kl. 10:00 F ölduselsskóli Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 12/11 kl. 12:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mið 3/12 kl. 10:00 F Mið 3/12 kl. 11:00 F Fim 4/12 kl. 09:00 F Fim 4/12 kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 2/11 kl. 11:00 F akureyrarkirkja Sun 2/11 kl. 13:00 F glerárkirkja Mán 3/11 kl. 08:00 F glerárkirkja Mán 3/11 kl. 09:00 F glerárkirkja Mán 3/11 kl. 10:00 F glerárkirkja Sun 9/11 kl. 11:00 F borgarholtsskóli Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 1/11 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Þjóðlagaveisla - Söngbók Engel Göggu Lund Sun 26/10 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Sun 26/10 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Retro Stefson Tónleikar Lau 1/11 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 1/11 kl. 15:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ö Sun 2/11 kl. 16:00 Ö Fös 7/11 kl. 20:00 U Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Ö Lau 15/11 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 16:00 Fös 21/11 kl. 15:00 ath ! sýn.artíma Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 jólahlaðborð eftir sýn.una Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 31/10 kl. 20:00 Ö Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Nýja svið) Sun 26/10 kl. 20:00 U Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((ferðasýning)) Fim 6/11 sóltún kl. 14:00 F Fös 7/11 kl. 21:00 F félagsheimilið végarður Þri 2/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Fim 13/11 fors. kl. 20:00 Fös 14/11 fors. kl. 20:00 Lau 15/11 frums. kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 20:00 Ö Mið 19/11 kl. 11:00 U Fim 20/11 kl. 11:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! VICKY fór í tónleikaferðalag til Bandaríkjanna nú í september, ferðalag sem reyndist æði skrautlegt. „Við spiluðum í New York, Cleveland og St. Louis,“ segir Lotta. „Flugum út 11. september takk fyrir. Við keyrðum svo suður til St. Louis og inn í miðjan fellibyl. Okkur fannst voða sport að gista á skítugum vegahótelum og borða á vafasömum vegadænerum en rómantíkin af því rann fljótt af okkur. Þetta var versta hugmynd í heimi; við lágum skjálfandi um nótt- ina í niðurníddu gistiheimili, rákumst á grátandi Mexíkana úti á gangi og gaur- inn í afgreiðslunni var tveggja metra hár, illúðlegur durtur. Þetta var algjört rugl. Svo vorum við keyrandi þarna um og biðjandi til Guðs að gps-tækið færi ekki í skrall því að við vissum nákvæmlega ekkert hvar við vorum stödd. Þegar við loks nálguðumst St. Louis hringdum við í fólkið sem sá um tónleikana þar og grátbáðum um að okkur yrði komið í almennilega gistingu! Lágum svo um nóttina í alsælu og fengum okkur He-Man morgunmat daginn eftir.“Stund milli stríða Vicky-liðar „tsjilla“ á húsþaki í Brooklyn. Fellibylurinn Vicky

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.