Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 70
42 9. maí 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Svona. Bú... búinn? Búið! Jahérna, þetta var fljótgert! Engin öskur! Já, ef þú lítur framhjá þessu með töngina. Hún er ógeðsleg og þú veist það! Láttu ekki svona. Þú stóðst þig vel og mátt velja þér leik- fang úr skápnum! Jájájá! Hér er úr nægu að velja. Góðan daginn. Nei góðan daginn! Jón Dalberg! Hvernig hefurðu það? Gaman að sjá þig aftur! Jæja, ég þarf að rjúka! Ég þoli ekki þegar hann lætur svona. Þú ættir kannski að koma oftar út úr herberginu þínu. Brúðkaup eskimóa Þetta er fyrsti haustdagurinn, þegar allt breytist! ... og sumu verður bara ekki breytt. Ójá! Ójá! Ég er bestur! Hvað var þetta? JÁÁÁÁ! Og hann er ekki sá eini. Þið megið nú nudda saman nefjum... Hannes verð- ur svo glaður þegar hann pissar án þess að missa marks. Þegar ég var um 17 ára vann ég á kaffi-húsinu Sólon. Ég var mjög sólbrún, bar á mig Clarins-brúnkukrem og lá í ljósabekkjum til skiptis. Stundum bar ég á mig gulrótarkrem fyrir ljósatímann til að ná sem dýpstri brúnku. Það verður krafta- verk ef mér endist ævin án sortu- æxla. En hvað um það. Þar sem ég er á hátindi brúnku minnar vinn ég sem sagt á kaffihúsinu Sólon. Kakóbrúnn hnakkinn sem ég var átti mun betur heima á öðrum vinnustað en þessum sem helsta listafólk landsins flykkt- ist á til að drekka te og borða ólífur og ræða Búdapest og kvikmyndahátíð. Á þessum tíma komu listamenn og leik- arar (kringum 1995) mikið á Sólon í leikpásum og rithöfundar sátu þarna í þvögunni og kölluðu „fröken“ þegar þá vantaði meira heitt vatn fyrir teið eða brauðkörfu. Það var bara nokkuð gaman að vinna þarna. Margt ágætisfólk sem kom þangað á þessum árum. Eitt sinn kallaði virðulegur rithöfundur hér í bæ á mig og ég sneri mér snöggt við til að taka við pöntun. „Senjoríta, varstu á Spáni?“ Meira að segja mér fannst eitthvað sjoppulegt að segja rit- höfundinum að ástæðan fyrir hör- undslitnum væri Sól og sæla svo að ég hóstaði upp úr mér hvítri lygi: „Nei, ég var á Spáni.“ „Hann spenntist upp og hlakkaði greinilega mikið til að ræða norðurhéruðin á Spáni eða jafn- vel menningarborgina Sevilla við fljóð- ið með hvítu svuntuna. Sem datt enginn annar staður á Spáni í hug en Beni- dorm. Andlitið á rithöfundinum föln- aði við Benidorm-svarið og hann horfði snöggt ofan í borðið og gaf til kynna að hann vildi engin frekari kynni hafa af mér. Og ég hugsaði með mér að ég hefði betur sagt honum frá gulrótarkreminu. Hnakkinn á Sólon NOKKUR ORÐ Júlía Margrét Alexandersdóttir Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.