Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 38
4 matur 600-700 g laxaflak, gjarnan með roði 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1/2 rautt chili-aldin, fræ- hreinsað og saxað smátt 1 1/2 msk. hunang 3 msk. olía 1 msk. austurlensk fiskisósa 1 msk. sesamfræ pipar 10 cm biti af gúrku 1/2 rauð paprika, fræhreins- uð 1/2 lítill rauðlaukur 1-2 vorlaukar (má sleppa) Skerðu laxinn í 2 1/2 til 3 cm breiðar sneiðar. Bland- aðu hvítlauk, chili, hunangi, olíu, fiskisósu, sesamfræi og pipar saman í skál, veltu lax- inum upp úr blöndunni og láttu hann standa í kæli í að minnsta kosti hálftíma (má vera mun lengur). Hitaðu grillið í ofninum. Taktu laxinn úr legin- um, settu hann á bökunarplötu sem pensluð hefur verið með örlítilli olíu og grillaðu hann í 6-9 mínútur, eða þar til brún og dálítið stökk skorpa hefur myndast og laxinn er rétt tæplega eldaður í gegn; tím- inn fer eftir þykkt stykkjanna en það þarf ekki að snúa lax- inum. Skerðu á meðan gúrk- una, paprikuna og laukinn í litla teninga og blandaðu þeim saman. Settu afganginn af kryddleginum í pott, hitaðu að suðu og láttu sjóða í 2-3 mínútur. Helltu honum svo yfir grænmetisblönduna. Settu laxinn á bakka og dreifðu grænmetisblöndunni yfir sneiðarnar. Með þessu mætti til dæmis hafa soðin hrísgrjón, sæta austurlenska chili-sósu og límónu- eða sítr- ónubáta. AUSTURLENSKUR LAX Fyrir fjóra til fimm Ýmislegt má bera fram með réttinum, til dæmis brauð. Laxinn má setja á bakka og dreifa grænmetisblöndunni yfir. Nanna hefur gefið út bók með einföldum og góðum réttum. Rétturinn er að sögn Nönnu bæði enfaldur og fljótlegur í gerð og því má vel útbúa hann á virkum degi þótt hann henti jafnt á veisluborð. FRAMHALD AF FORSÍÐU A FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.