Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 74
46 9. maí 2009 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 9. maí 2009 ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir dönsku myndina „Sult“ sem gerð var eftir bók Knuts Hamsun. Sýningin verð- ur í Bæjarbíói við Strandgötu 6 í Hafn- arfirði og aðgangur er ókeypis. Nánari upplýsingar á www.kvikmyndasafn.is. ➜ Fyrirlestrar Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og ASÍS - Asíusetur Íslands standa fyrir taílenskri menning- ardagskrá í sal 3 í Háskólabíói við Hagatorg. Allir velkomn- ir. Nánari upplýsingar www.vigdis.hi.is. ➜ Síðustu forvöð Sýningu Guðrúnar Kristjánsdóttur „Veðurskrift“ í Hafnarborg við Strand- götu í Hafnarfirði, lýkur á sunnudag. Opið lau. og sun. kl. 11-17. Aðgangur ókeypis. ➜ Tíska og hönnun Fatahönnunarfélag Íslands hefur opnað sýningu í Portinu, Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu þar sem kynnt er fjölbreytt úrval íslenskrar fata- hönnunar og fataframleiðsla. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Opið 10-17. ➜ Fræðslufundur 11.00 Fræðslufundur á vegum Félags íslenskra fótaaðgerðafræðinga og Samtaka sykursjúka verður haldinn á Hótel Loftleiðum við Öskjuhlíð. Nánari upplýsingar á www.diabetes.is. ➜ Ljósmyndasýningar Guðný Hilmarsdóttir ljósmyndari hefur opnað sýninguna „White Silence“ í gallerí Verðandi í bókabúðinni Skuld við Laugaveg 51. Opið virka daga kl. 11-18 og lau. kl. 11-16. ➜ Opnanir 14.00 Guðmunda Kristinsdóttir opnar sýningu sína „Konur, hvaðan koma þær - hvert eru þær að fara“ í Saltfisksetri Íslands við Hafn- argötu í Grindavík. Opið alla daga kl. 11-18. 15.00 Tolli opnar sýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli við Merkigerði á Akranesi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 15-18. 15.30 Í Náttúrufræðistofu Kópavogs við Hamraborg 6a, verður opnuð sýning á verkum 18 listamanna úr Kópavogi þar sem tengsl náttúru og myndlistar eru í brennipunkti. Aðgangur er ókeypis. Opið mán.-fim. kl. 10-20, fös. kl. 11-17 og helgar kl. 13-17. ➜ Tónleikar 13.00 Sönghúsið Domus Vox verður með söngskemmtun laugardag og sunnudag að Laugavegi 116. Skemmt- unin hefst báða dagana kl. 13. Fram koma m.a. Gospelsystur Reykjavík- ur, Stúlknakór Reykjavíkur og Vox feminae. Sérstakir gestir verða Sigrún Hjálmtýsdóttir og Hanna Björk Guð- jónsdóttir. 14.00 Sinfóníu- hljómsveit Íslands flytur barna- og fjölskyldudagskrána Maxímús Músíkús heimsækir hljóm- sveitina í Háskóla- bíó við Hagatorg. Ásamt hljómsveit- inni kemur fram Valur Freyr Einarsson leikari en hann er sögumaður dagskrárinnar. 14.00 Senjórítur Kvennakórs Reykja- víkur verða með vortónleika í Neskirkju við Hagatorg. Á efnisskránni verða ýmir létt sönglög. 15.00 Sudden Weather Change verða með tónleika í Smekkleysubúðinni við Laugaveg 35. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 10. maí 2009 ➜ Hönnun og tíska 15.00 Katrín Jóhannesdóttir fata- hönnuður opnar sýninguna „Frá Viborg til www“ í Frystiklefanum í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Þar sýnir hún útskrift- arverkefni sitt sem er fatahönnun úr prjóni með skírskotun í íslenska þjóð- búninginn. Opið alla daga kl. 14-18. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borg- ara í Reykjavík og nágrenni verður að Stangarhyl 4, kl. 20-23.30. Danshljóm- sveitin Klassík leikur danslög við allra hæfi. ➜ Fyrirlestrar 14.00 Adolf Frið- riksson fornleifafræð- ingur flytur erindi um þingstaðinn Þinghól í Kópavogi. Fyrirlestur- inn fer fram í Kórnum, fjölnotasal Náttúru- fræðistofu Kópavogs við Hamraborg 6a. Að erindinu loknu er ráðgerð skoðunarferð á Þinghól. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. ➜ Leiðsögn 14.00 Ólöf K. Sigurðardóttir og Sig- ríður Melrós Ólafsdóttir verða með leiðsögn um sýninguna RÍM á Ásmund- arsafni við Sigtún. Aðgangur ókeypis. ➜ Útivist 11.00 Íslenski fjallahjólaklúbb- urinn stendur fyrir barna- og fjölskyldu- hjólaferð úr Laugardalnum. Lagt verður af stað frá Fjölskyldu- og húsdýragarðin- um og fólk beðið um að hafa með sér nesti. Allir velkomir. Nánari upplýsingar á www.ifhk.is. 13.00 Náttúrustofa Kópavogs stendur fyrir göngu á Þríhnúkagíg í Bláfjöllum í fylgd Árna Hjartarsonar jarðfræð- ings. Þessi viðurburður er í tengslum við Kópa- vogsdaga sem standa yfir til 15. maí. Nánari upplýsingar www.natkop.is ➜ Tónleikar 15.00 Yfir 100 börn úr Grafavogi koma fram á tónleikum í Grafarvogs- kirkju við Logafold. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 16.00 Kennakórinn Heklurnar verður með tónleika í sal Tónlistarskóla FÍH við Rauðagerði 27. Á efnisskránni verða íslenskar og erlendar dægurperlur. 17.00 Kór Háteigskirkju við Háteigs- veg stendur fyrir vortónleikum þar sem kórinn flytur fjölbreytta tónlist allt frá 11. öld og til þeirra 20. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 17.00 Kvennakór Garðabæjar heldur vortónleika í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju við Strandgötu í Hafnarfirði. Á efnisskránni verða m.a. þjóðlög frá ýmsum löndum og þekkt kórverk. 17.00 Þórunn Þórsdóttir píanóleik- ari verður með tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir, Bach, Beethoven og Debussy. 20.00 Tónlistarhópurinn Elektra Ensemble verður með tónleika á Kjar- valsstöðum við Flókagötu. Á efnisskránni verða verk eftir Mozart, Beethoven og Brahms. 20.00 Anna Jónsdóttir sópran og Sig- ríður Freyja Ingimarsdóttir píanóleikari verða með tónleika til styrktar mæðra- styrksnefnd í Seltjarnarneskirkju. 20.00 Listafélag Langholtskirkju við Sólheima stendur fyrir orgeltónleikum þar sem fram koma Guðný Einarsdótt- ir organisti ásamt félögum úr Voces Thules. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Arvo Pärt og Þorkel Sigurbjörns- son. 20.00 Sálumessa (Requiem) eftir Karl Jenkins verður flutt í Lindakirkju við Uppsali í Kópavogi. Um 170 manns taka þátt í flutningnum frá Samkór Kópavogs, Skólakór Kársness og Strengjasveit Tón- listarskóla Kópavogs. 15.00 Nemendur frá Fjölmennt og Söngskóla Sigurðar Demetz verða með sameiginlega tónleika í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna við Þverholt. Þessi viðburður hluti af hátíðinni List án landamæra. 17.00 Kór Orkuveitu Reykjavíkur heldur tónleika í Skálholtskirkju. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 17.00 Hörn Hrafnsdóttir mezzósópran og Antonía Hevesí píanóleikari verða með tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Schumann, Verdi og Tchaikovsky. 19.00 Barnakórinn Englaraddir flytur söngleikinn Hósanna! eftir Julian M. Hewlett í Kópavogskirkju. 22.00 Djasstríóið Hrafnaspark verður með tónleika á Café Ros- enberg við Klapparstíg. 22.00 Bryndís Ásmundsdóttir og hljómsveit leika Janis Joplin lög á Græna hatt- inum við Hafnarstræti á Akureyri. Húsið er opnað kl. 21. ➜ Dansleikir 20.00 Félag eldri borgara í Kópavogi heldur Skvettuball í Félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13 í Kópavogi, milli kl. 20 og 23. Þorvaldur Halldórs- son leikur og syngur fyrir dansi. Sálin verður á Players við Bæjarlind í Kópavogi. Sniglabandið verður á 800 Bar við Eyr- arveg á Selfossi. Nýdönsk verður á Bifröst í Norðurárdal í Borgarfirði. Buff og Á móti sól verða á Top of the Rock á Vallarheiði í Reykjanesbæ. ➜ Málþing 15.00 Þjóðminjasafnið og UNICEF; Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna standa fyrir málþingi í tengslum við sýninguna „Þrælkun, þroski, þrá?“ sem fjallar um börn við vinnu á sjó og í landi. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Þjóðminjasafnið við Suðurgötu. Síðasta listaverkauppboðið á þessu vori á vegum Gallerís Foldar verður haldið í húsakynnum þess við Rauðarárstíg á mánudagskvöld. Fjöldi verka hefur þegar verið skráður á uppboðið og verða þau til skoðunar um helgina á Rauðarárstígnum allt fram til þess að uppboðið hefst á mánudag kl. 18.15. Mestum tíðindum sætir verk eftir Svavar Guðna- son á uppboðinu frá 1944, málað á sögulegum dögum í Kaupmannahöfn þar sem listamaðurinn dvaldi við kröpp kjör og afstraktið varð til í hinni norðurevrópsku mynd sinni sem síðar var kennd við CoBrA. Verkið er auðkennilegt og staðfest, unnið með olíu og ber öll einkenni listamannsins 100 x 128 cm að stærð og er metið á 5 milljónir. Annað verk eftir Svavar er í boði á mánudag, nær tuttugu árum yngra en hið fyrra, frá 1965: 75 x 100 cm að stærð og einkennist af stefum sem hann tókst við á þeim árum, löngum flötum sem binda saman byggingu verksins og uppbroti litaflata hið efra í rammanum. Þessi mynd er metin á 2,5-2,7 miljónir. Margt fleira eigulegra verka er á uppboðinu eftir yngri og eldri málara. - pbb Svavar á fimm MYNDLIST Myndin á uppboðinu á mánudag. MYND GALLERÍ FOLD Sönghúsið Domus Vox, með Margréti J. Pálmadóttur í farar- broddi, fagnar sumarkomu með maraþon sönghelgi og kaffisölu laugardaginn 9. maí og sunnu- daginn 10. maí kl. 13 á Lauga- vegi 116. Boðið verður upp á söng og gleði, kaffi og nýbakað- ar vöfflur. Þá verður Stúlknakór Reykjavíkur með nytjamarkað til styrktar Ítalíuferð kórsins í júní næstkomandi. Í dag koma fram kvennakór- arnir Vox feminae og Gospelsyst- ur Reykjavíkur og syngja uppá- haldslögin sín. Einsöngvarar úr röðum kórfélaga flytja nokkur dásamleg lög. Hljómskálakvint- ettinn flytur ásamt Vox feminae lög af væntanlegum geisladiski og sópransöngkonurnar Sigrún Hjálmtýsdóttir og Hanna Björk Guðjónsdóttir gleðja gesti með söng sínum. Á morgun flytur Stúlknakór Reykjavíkur hluta af þeirri dag- skrá sem fylgir kórnum í tón- leikaferð hans til Ítalíu í júní næstkomandi ásamt fleiri lögum. Þá munu ungar söngkonur sem eru í söngnámi í Domus vox flytja uppáhaldslögin sín. Pían- isti helgarinnar er enginn annar en Marco Beluzzi. - pbb Kvennamaraþon Söngskólinn í Reykjavík Inntökupróf í allar deildir skólans fara fram 15. maí Umsóknir og upplýsingar: sími 552 7366 / songskolinn.is / rafraen.reykjavik.is HÁSKÓLADEILDIR Einsöngs- og kennaradeildir SÖNGDEILDIR Nemendur frá 16 ára aldri UNGLINGADEILDIR Stúlkur og drengir 11-15 ára ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak Creature - gestasýning Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks Í Óðamansgarði - ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík Skoppa og Skrítla í söng-leik Kardemommubærinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.