Fréttablaðið - 09.05.2009, Page 74

Fréttablaðið - 09.05.2009, Page 74
46 9. maí 2009 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 9. maí 2009 ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir dönsku myndina „Sult“ sem gerð var eftir bók Knuts Hamsun. Sýningin verð- ur í Bæjarbíói við Strandgötu 6 í Hafn- arfirði og aðgangur er ókeypis. Nánari upplýsingar á www.kvikmyndasafn.is. ➜ Fyrirlestrar Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og ASÍS - Asíusetur Íslands standa fyrir taílenskri menning- ardagskrá í sal 3 í Háskólabíói við Hagatorg. Allir velkomn- ir. Nánari upplýsingar www.vigdis.hi.is. ➜ Síðustu forvöð Sýningu Guðrúnar Kristjánsdóttur „Veðurskrift“ í Hafnarborg við Strand- götu í Hafnarfirði, lýkur á sunnudag. Opið lau. og sun. kl. 11-17. Aðgangur ókeypis. ➜ Tíska og hönnun Fatahönnunarfélag Íslands hefur opnað sýningu í Portinu, Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu þar sem kynnt er fjölbreytt úrval íslenskrar fata- hönnunar og fataframleiðsla. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Opið 10-17. ➜ Fræðslufundur 11.00 Fræðslufundur á vegum Félags íslenskra fótaaðgerðafræðinga og Samtaka sykursjúka verður haldinn á Hótel Loftleiðum við Öskjuhlíð. Nánari upplýsingar á www.diabetes.is. ➜ Ljósmyndasýningar Guðný Hilmarsdóttir ljósmyndari hefur opnað sýninguna „White Silence“ í gallerí Verðandi í bókabúðinni Skuld við Laugaveg 51. Opið virka daga kl. 11-18 og lau. kl. 11-16. ➜ Opnanir 14.00 Guðmunda Kristinsdóttir opnar sýningu sína „Konur, hvaðan koma þær - hvert eru þær að fara“ í Saltfisksetri Íslands við Hafn- argötu í Grindavík. Opið alla daga kl. 11-18. 15.00 Tolli opnar sýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli við Merkigerði á Akranesi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 15-18. 15.30 Í Náttúrufræðistofu Kópavogs við Hamraborg 6a, verður opnuð sýning á verkum 18 listamanna úr Kópavogi þar sem tengsl náttúru og myndlistar eru í brennipunkti. Aðgangur er ókeypis. Opið mán.-fim. kl. 10-20, fös. kl. 11-17 og helgar kl. 13-17. ➜ Tónleikar 13.00 Sönghúsið Domus Vox verður með söngskemmtun laugardag og sunnudag að Laugavegi 116. Skemmt- unin hefst báða dagana kl. 13. Fram koma m.a. Gospelsystur Reykjavík- ur, Stúlknakór Reykjavíkur og Vox feminae. Sérstakir gestir verða Sigrún Hjálmtýsdóttir og Hanna Björk Guð- jónsdóttir. 14.00 Sinfóníu- hljómsveit Íslands flytur barna- og fjölskyldudagskrána Maxímús Músíkús heimsækir hljóm- sveitina í Háskóla- bíó við Hagatorg. Ásamt hljómsveit- inni kemur fram Valur Freyr Einarsson leikari en hann er sögumaður dagskrárinnar. 14.00 Senjórítur Kvennakórs Reykja- víkur verða með vortónleika í Neskirkju við Hagatorg. Á efnisskránni verða ýmir létt sönglög. 15.00 Sudden Weather Change verða með tónleika í Smekkleysubúðinni við Laugaveg 35. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 10. maí 2009 ➜ Hönnun og tíska 15.00 Katrín Jóhannesdóttir fata- hönnuður opnar sýninguna „Frá Viborg til www“ í Frystiklefanum í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Þar sýnir hún útskrift- arverkefni sitt sem er fatahönnun úr prjóni með skírskotun í íslenska þjóð- búninginn. Opið alla daga kl. 14-18. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borg- ara í Reykjavík og nágrenni verður að Stangarhyl 4, kl. 20-23.30. Danshljóm- sveitin Klassík leikur danslög við allra hæfi. ➜ Fyrirlestrar 14.00 Adolf Frið- riksson fornleifafræð- ingur flytur erindi um þingstaðinn Þinghól í Kópavogi. Fyrirlestur- inn fer fram í Kórnum, fjölnotasal Náttúru- fræðistofu Kópavogs við Hamraborg 6a. Að erindinu loknu er ráðgerð skoðunarferð á Þinghól. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. ➜ Leiðsögn 14.00 Ólöf K. Sigurðardóttir og Sig- ríður Melrós Ólafsdóttir verða með leiðsögn um sýninguna RÍM á Ásmund- arsafni við Sigtún. Aðgangur ókeypis. ➜ Útivist 11.00 Íslenski fjallahjólaklúbb- urinn stendur fyrir barna- og fjölskyldu- hjólaferð úr Laugardalnum. Lagt verður af stað frá Fjölskyldu- og húsdýragarðin- um og fólk beðið um að hafa með sér nesti. Allir velkomir. Nánari upplýsingar á www.ifhk.is. 13.00 Náttúrustofa Kópavogs stendur fyrir göngu á Þríhnúkagíg í Bláfjöllum í fylgd Árna Hjartarsonar jarðfræð- ings. Þessi viðurburður er í tengslum við Kópa- vogsdaga sem standa yfir til 15. maí. Nánari upplýsingar www.natkop.is ➜ Tónleikar 15.00 Yfir 100 börn úr Grafavogi koma fram á tónleikum í Grafarvogs- kirkju við Logafold. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 16.00 Kennakórinn Heklurnar verður með tónleika í sal Tónlistarskóla FÍH við Rauðagerði 27. Á efnisskránni verða íslenskar og erlendar dægurperlur. 17.00 Kór Háteigskirkju við Háteigs- veg stendur fyrir vortónleikum þar sem kórinn flytur fjölbreytta tónlist allt frá 11. öld og til þeirra 20. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 17.00 Kvennakór Garðabæjar heldur vortónleika í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju við Strandgötu í Hafnarfirði. Á efnisskránni verða m.a. þjóðlög frá ýmsum löndum og þekkt kórverk. 17.00 Þórunn Þórsdóttir píanóleik- ari verður með tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir, Bach, Beethoven og Debussy. 20.00 Tónlistarhópurinn Elektra Ensemble verður með tónleika á Kjar- valsstöðum við Flókagötu. Á efnisskránni verða verk eftir Mozart, Beethoven og Brahms. 20.00 Anna Jónsdóttir sópran og Sig- ríður Freyja Ingimarsdóttir píanóleikari verða með tónleika til styrktar mæðra- styrksnefnd í Seltjarnarneskirkju. 20.00 Listafélag Langholtskirkju við Sólheima stendur fyrir orgeltónleikum þar sem fram koma Guðný Einarsdótt- ir organisti ásamt félögum úr Voces Thules. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Arvo Pärt og Þorkel Sigurbjörns- son. 20.00 Sálumessa (Requiem) eftir Karl Jenkins verður flutt í Lindakirkju við Uppsali í Kópavogi. Um 170 manns taka þátt í flutningnum frá Samkór Kópavogs, Skólakór Kársness og Strengjasveit Tón- listarskóla Kópavogs. 15.00 Nemendur frá Fjölmennt og Söngskóla Sigurðar Demetz verða með sameiginlega tónleika í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna við Þverholt. Þessi viðburður hluti af hátíðinni List án landamæra. 17.00 Kór Orkuveitu Reykjavíkur heldur tónleika í Skálholtskirkju. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 17.00 Hörn Hrafnsdóttir mezzósópran og Antonía Hevesí píanóleikari verða með tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Schumann, Verdi og Tchaikovsky. 19.00 Barnakórinn Englaraddir flytur söngleikinn Hósanna! eftir Julian M. Hewlett í Kópavogskirkju. 22.00 Djasstríóið Hrafnaspark verður með tónleika á Café Ros- enberg við Klapparstíg. 22.00 Bryndís Ásmundsdóttir og hljómsveit leika Janis Joplin lög á Græna hatt- inum við Hafnarstræti á Akureyri. Húsið er opnað kl. 21. ➜ Dansleikir 20.00 Félag eldri borgara í Kópavogi heldur Skvettuball í Félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13 í Kópavogi, milli kl. 20 og 23. Þorvaldur Halldórs- son leikur og syngur fyrir dansi. Sálin verður á Players við Bæjarlind í Kópavogi. Sniglabandið verður á 800 Bar við Eyr- arveg á Selfossi. Nýdönsk verður á Bifröst í Norðurárdal í Borgarfirði. Buff og Á móti sól verða á Top of the Rock á Vallarheiði í Reykjanesbæ. ➜ Málþing 15.00 Þjóðminjasafnið og UNICEF; Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna standa fyrir málþingi í tengslum við sýninguna „Þrælkun, þroski, þrá?“ sem fjallar um börn við vinnu á sjó og í landi. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Þjóðminjasafnið við Suðurgötu. Síðasta listaverkauppboðið á þessu vori á vegum Gallerís Foldar verður haldið í húsakynnum þess við Rauðarárstíg á mánudagskvöld. Fjöldi verka hefur þegar verið skráður á uppboðið og verða þau til skoðunar um helgina á Rauðarárstígnum allt fram til þess að uppboðið hefst á mánudag kl. 18.15. Mestum tíðindum sætir verk eftir Svavar Guðna- son á uppboðinu frá 1944, málað á sögulegum dögum í Kaupmannahöfn þar sem listamaðurinn dvaldi við kröpp kjör og afstraktið varð til í hinni norðurevrópsku mynd sinni sem síðar var kennd við CoBrA. Verkið er auðkennilegt og staðfest, unnið með olíu og ber öll einkenni listamannsins 100 x 128 cm að stærð og er metið á 5 milljónir. Annað verk eftir Svavar er í boði á mánudag, nær tuttugu árum yngra en hið fyrra, frá 1965: 75 x 100 cm að stærð og einkennist af stefum sem hann tókst við á þeim árum, löngum flötum sem binda saman byggingu verksins og uppbroti litaflata hið efra í rammanum. Þessi mynd er metin á 2,5-2,7 miljónir. Margt fleira eigulegra verka er á uppboðinu eftir yngri og eldri málara. - pbb Svavar á fimm MYNDLIST Myndin á uppboðinu á mánudag. MYND GALLERÍ FOLD Sönghúsið Domus Vox, með Margréti J. Pálmadóttur í farar- broddi, fagnar sumarkomu með maraþon sönghelgi og kaffisölu laugardaginn 9. maí og sunnu- daginn 10. maí kl. 13 á Lauga- vegi 116. Boðið verður upp á söng og gleði, kaffi og nýbakað- ar vöfflur. Þá verður Stúlknakór Reykjavíkur með nytjamarkað til styrktar Ítalíuferð kórsins í júní næstkomandi. Í dag koma fram kvennakór- arnir Vox feminae og Gospelsyst- ur Reykjavíkur og syngja uppá- haldslögin sín. Einsöngvarar úr röðum kórfélaga flytja nokkur dásamleg lög. Hljómskálakvint- ettinn flytur ásamt Vox feminae lög af væntanlegum geisladiski og sópransöngkonurnar Sigrún Hjálmtýsdóttir og Hanna Björk Guðjónsdóttir gleðja gesti með söng sínum. Á morgun flytur Stúlknakór Reykjavíkur hluta af þeirri dag- skrá sem fylgir kórnum í tón- leikaferð hans til Ítalíu í júní næstkomandi ásamt fleiri lögum. Þá munu ungar söngkonur sem eru í söngnámi í Domus vox flytja uppáhaldslögin sín. Pían- isti helgarinnar er enginn annar en Marco Beluzzi. - pbb Kvennamaraþon Söngskólinn í Reykjavík Inntökupróf í allar deildir skólans fara fram 15. maí Umsóknir og upplýsingar: sími 552 7366 / songskolinn.is / rafraen.reykjavik.is HÁSKÓLADEILDIR Einsöngs- og kennaradeildir SÖNGDEILDIR Nemendur frá 16 ára aldri UNGLINGADEILDIR Stúlkur og drengir 11-15 ára ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak Creature - gestasýning Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks Í Óðamansgarði - ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík Skoppa og Skrítla í söng-leik Kardemommubærinn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.