Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 92
 9. maí 2009 LAUGARDAGUR64 Grínistar og fjörkálfar sem sprikla um í beinni útsendingu, segja brandara og grilla í frægum og/eða skrítnum viðmælendum sínum eru sívinsælt sjónvarpsefni. Einn sá allra farsælasti í seinni tíð er auðvitað Jay Leno – gráhærður amerískur kynblendingur og bílanörd með skúffu sem segir alltaf sömu brandarana um Bill Clinton, þar- síðasta forseta Bandaríkjanna. Það er svolítið eins og ef Spaugstofan myndi gera grín að Kristjáni Eldjárn í hverjum þætti. Í raun er ekkert rökrétt við það að Jay Leno þyki skemmtilegur. En hann hefur einhvert óútskýrt aðdráttarafl sem veldur því að fólk nánast treðst undir í röðinni inn í myndverið til hans. Þegar inn er komið eru áhorfendur jafnan viti sínu fjær og þyrpast að sviðinu til að káfa á kauða. Enginn veit af hverju. Þessi hefð hefur aldrei skotið almennilegum rótum á Íslandi. Hemmi Gunn og Logi Bergmann hafa jú haldið úti spjallþáttum á léttu nótunum, en eru þó meiri kaffistofuspjallarar en brandarakarlar. Þeir hafa til dæmis ekki gripið í uppistandið til að sparka þáttum sínum af stað. Maður kímir í mesta lagi þegar Logi segist vera heimskur. Hvar skyldu þeir haha-fyndnu halda sig hérlendis? Því skal ég svara: Á fimmtudagskvöldið síðasta tróðu fjórir íslenskir eðalgrínarar upp á skemmtistaðnum Karamba ásamt glúrnum kynni sem fékk líka að láta ljós sitt skína. Og það skein sannarlega skært. Það er í raun óþarfi að orðlengja um skemmtanina. Fimmmenn- ingarnir (þar á meðal afabarn þarsíðasta forseta) fóru hamförum, grínuðust með klassísk viðfangsefni eins og samskipti kynjanna, útlendinga, fíkniefni, dýraníð og Bubba Morthens. Mannþröngin á þessum örsmáa bar var eins og í lundúnskri neðanjarðarlest á föstudagseftirmiðdegi en samt dó enginn – nema kannski úr hlátri. Þetta voru sko íslenskir grínistar sem ættu erindi í sjónvarp. Að endingu vil ég vekja athygli á kerskni dagskrárstjóra Stöðvar 2 Bíó, sem sýnir heimildarmynd Als Gore um loftslagsbreytingar, An Inconvenient Truth, beint á undan teiknimyndinni Ice Age – The Meltdown, ekki einu sinni heldur tvisvar í dag. Það er lúmskt og gott grín. LAUGARDAGUR 16.15 West Ham – Liverpool, beint STÖÐ 2 SPORT 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 19.25 Fyndnar fjölskyldu- myndir SKJÁREINN 19.35 Alla leið SJÓNVARPIÐ 20.00 Idol stjörnuleit STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 18.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 19.00 Vangaveltur Steinunn Anna 20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 21.00 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir 21.30 Ákveðin viðhorf Atli Steinn Guð- mundsson og Guðrún Hálfdánardóttir 22.00 Lífsblómið Steinunn Anna 23.00 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson 23.30 Ákveðin viðhorf Gunnhildur Steinarsdóttir og Draupnir Rúnar 08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Snilling- arnir, Húrra fyrir Kela!, Elías knái, Hænsna- kofinn, Hrúturinn Hreinn, Fræknir ferðalang- ar, Skúli skelfir og Þessir grallaraspóar. 10.30 Leiðarljós (e) 11.10 Leiðarljós (e) 12.00 Kastljós (e) 12.30 Börn til sölu (e) 13.20 Á tali (e) 13.50 Leitin að Rajeev (e) 14.45 Ekki alveg mennskur II (e) 16.15 Njósnarar (Spies) (e) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um (e) 18.20 Talið í söngvakeppni (3:3) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alla leið Páll Óskar Hjálmtýsson og þau dr. Gunni, Guðrún Gunnarsdótt- ir og Reynir Þór Eggertsson spá í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva í ár. 20.35 Reiðhjólasveitin (Bike Squad) Bresk sjónvarpsmynd frá 2008 um lögreglu- sveit sem er stofnuð til að stemma stigu við ránum á torgum og í göngugötum. 21.50 Barnaby ræður gátuna - Ban- vænt brönugras (Midsomer Murders: Or- chis Fatalis: Banvænt brönugras) Bresk sakamálamynd um Barnaby lögreglufulltrúa sem glímir við dularfull morð. 23.25 Alfie (Alfie) (e) 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 The Pink Panther 10.00 An Inconvenient Truth 12.00 Ice Age. The Meltdown 14.00 The Pink Panther 16.00 An Inconvenient Truth 18.00 Ice Age. The Meltdown 20.00 She‘s the One 22.00 Crank 00.00 The Sentinel 02.00 Die Hard II 04.00 Crank 06.00 Reign Over Me 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þak- inu, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch, Lalli, Algjör Sveppi, Þorlákur, Blær, Refurinn Pablo, Sum- ardalsmyllan, Boowa and Kwala, Elías, Hvell- ur keppnisbíll, Svampur Sveinsson, Könnuð- urinn Dóra, Flintstone krakkarnir og Kalli litli Kanína og vinir. 11.35 Njósnaskólinn 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Idol stjörnuleit (12:14) 15.05 Idol stjörnuleit 15.30 How I Met Your Mother (7:20) 15.55 Gossip Girl (14:25) 16.40 Sjálfstætt fólk (33:40) 17.15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólks- ins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd- ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Ísland í dag - helgarúrval 19.30 Veður 19.35 Toy Story 20.55 Martian Child Hjartfólgin og skemmtileg mynd með John Cusack í hlut- verki sálfræðings sem tekur að sér mál ungs drengs sem heldur því fram að hann sé frá plánetunni Mars. 22.40 The Da Vinci Code Tom Hanks leikur dulmálsfræðinginn Robert Lang- don sem tekur að sér að rannsaka dularfullt morð á safnverði á Louvre-safninu. Morðgát- an tengist fornri leynireglu, leitinni að hinum heilaga gral og leyndardómnum á bak við Maríu Magdalenu. 01.05 Jarhead Hárbeitt og kómísk sýn á líf ungra bandarískra landgönguliða sem send- ir eru lítt undirbúnir á líkama og sál á vígvöll blóðugra og stjórnlausra átaka. 03.05 You Can‘t Stop the Murders 04.40 ET Weekend 05.25 How I Met Your Mother (7:20) 05.50 Fréttir 06.00 Óstöðvandi tónlist 13.20 Rachael Ray (e) 14.50 The Game (2:22) (e) 15.15 The Game (3:22) (e) 16.05 All of Us (4:22) (e) 16.35 Top Chef (9:13) (e) 17.25 Survivor (11:16) (e) 18.15 The Office (17:19) (e) 18.45 Game Tíví (14:15) (e) 19.25 Fyndnar fjölskyldumynd- ir (12:12) Skemmtilegur þáttur fyrir alla fjöl- skylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin myndbönd, bæði innlend og erlend, sem kitla hláturtaugarnar og koma öllum í gott skap. 19.55 Spjallið með Sölva (12:12) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 20.55 Nýtt útlit (8:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit- ir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. (e) 21.45 Káta maskínan (13:13) Menning- arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson- ar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. (e) 22.15 Heroes (20:26) (e) 23.05 Brotherhood (1:10) (e) 23.55 Battlestar Galactica (12:20) (e) 00.45 Painkiller Jane (13:22) (e) 01.35 The Game (4:22) (e) 02.50 Jay Leno (e) 04.30 Óstöðvandi tónlist 08.25 F1. Barcelona - Æfingar 08.55 F1. Barcelona - Æfingar 10.05 World Supercross GP Að þessu sinni fór mótið fram á Qwest Field í Seattle. 10.55 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 11.15 F1. Við rásmarkið 11.45 F1. Barcelona - Tímataka Bein útsending frá tímatöku. 13.20 Kiel - RN Löwen Bein útsending frá leik í þýska handboltanum. 14.50 PGA Tour 2009 Útsending frá The Players Championship mótinu í golfi. 17.20 Fréttaþáttur spænska boltans 17.50 Real Madrid - Barcelona Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 19.30 PGA Tour 2009 Bein útsending frá The Players Championship mótinu í golfi. 23.00 Valencia - Real Madrid Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 00.40 Ultimate Fighter - Season 9 Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 01.30 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 09.35 Premier League World 10.05 PL Classic Matches Tottenham Hotspur - Liverpool, 93/94. 10.35 PL Classic Matches Manchester City - Tottenham, 1994. 11.05 PL Classic Matches Man United - Ipswich. 1994. 11.35 Preston - Sheffield United Út- sending frá fyrri leik í undanúrslitum ensku 1. deildarinnar. 13.20 Premier League Preview 13.50 Everton - Tottenham Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Blackburn - Portsmouth Sport 4. Bolton - Sunderland Sport 5. Fulham - Aston Villa Sport 6. Hull - Stoke 16.15 West Ham - Liverpool Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni. 21.20 4 4 2 22.30 4 4 2 23.40 4 4 2 > John Cusack „Ég vil ekki taka þátt í að gera kvikmynd þar sem aðalatriðið er að setja andlitið á mér á plakat. Aðalatriðið á að vera að gera góða mynd.“ Cusack leikur í myndinni Martian Child sem Stöð 2 sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON VILL EKKI SNERTA MENN ÞÓTT ÞEIR SÉU FYNDNIR Ekkert grín um Kristján Eldjárn, takk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.