Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 58
● heimili&hönnun Þ egar horft er á gamlan te- eða kaffibolla er Earl Grey eða uppáhellingur yfirleitt það sem kemur upp í hugann. Banda- ríska hönnunartvíeykið Domestic Construction sá gamla bolla þó fyrir sér í allt öðru samhengi, eða sem loftljós og lét hugmyndina verða að veruleika. Bollarnir koma úr öllum áttum og eru flestir komnir til ára sinna. Einn bolli á stangli er kjörinn fyrir mínímalistann en bollaljósin eru einnig seld þrjú til þrettán saman í hnapp. Ljósin fást hjá Etsy Shop. Slóð- in er http://www.etsy.com/shop. php?user_id=5967130 Bollarnir fást ýmist einir sér eða þrír til þrettán í hnapp. Bollarnir koma úr öllum áttum enda leita hönnuðirnir þá uppi á flóamörkuðum. Í barnaherbergjum leyfist ýmis-legt og er um að gera að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Þegar kemur að vali á ljósakrónu eru ýmsar lausnir í boði. Í versluninni ILVU á Korpu- torgi má finna þessa skemmti- legu flugvélaljósakrónu en um er að ræða gamla tvíþekju sem setur svo sannarlega svip á umhverfi sitt, hvort sem er í barnaherbergi eða annars staðar. Ljósið nefnist Vintage og er úr gleri að hluta og er fyrir 40 vatta perur. Ljósið kost- ar 15.400 krónur en einnig má fá græn og blá flug- vélaljós úr plasti á 4.390 krónur. Fljúgandi lýsing Fljúgandi tvíþekjuljós er vissulega öðruvísi. Úr öllum áttum afsláttur af öllum vörum við lokum sunnudaginn 10. maí Mirale LOKAR MIRALE Fákafeni 9 108 Reykjavík sími: 517 1020 Opið mán.–föstud. 11–18 laugardag 11–16 sunnudag 13–16 www.mirale.is 50% INNANHÚS- OG HÚSGAGNAHÖNNUÐURINN Michael Bihain sker út kaffiborð, sem hann nefnir Iris, með laserskera úr heilli stálplötu. Við það myndast þrír fletir til að leggja frá sér borðbúnað og blöð en auk þess fallegt form. Borðunum, sem bæði fást svört og hvít, er svo hægt að stafla saman eins og stólum og sér Bihain það fyrir sér sem hentugan kost fyrir kaffi- eða veitingahús. Hann viðurkennir þó að sá eiginleiki komi ef til vill síður að notum í heimahúsum þar sem flestir láta eitt sófa- eða kaffiborð duga. „Mér finnst þó frekar flott að hafa þau hvert ofan á öðru og eflaust eru einhverjir sem kjósa það.“ heimili hönnun MYND/ILVA 9. MAÍ 2009 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.