Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 59
matur 5 SALAT 250 g kirsuberjatómatar Salt Svartur pipar 2 stórar appelsínur 1 knippi aspas 2 dl appelsínusafi 2 stk. granatepli 80 g kókosflögur 200 g klettasalat 200 g salatblanda KJÚKLINGUR 25 g þurrkuð lime lauf 25 g þurrkað garðablóðberg 25 g salt 25 g flórsykur 600 g kjúklingalundir Grillpinnar SÓSA ½ búnt steinselja 2 dl appelsínusafi 2 msk. hunang 2 dl mandarínuolía salt Skerið tómatana til helminga, setjið á bökunarplötu, krydd- ið með salti og svörtum pipar og bakið í ofni við 100° C í 1 klukkustund. Setjið lime laufin, garðablóðbergið, saltið og syk- urinn saman í blandara og vinn- ið í duft. Kryddið kjúklinginn með blöndunni (umframkrydd má geyma og nota seinna) og látið liggja í 30 mínútur. Setj- ið síðan kjúklinginn á pinna og steikið á pönnu. Skrælið aspasinn í strimla með flysjara og leggið í appelsínu- safa í 5 mínútur. Skerið börkinn utan af appelsínunum og bátana síðan frá kjarnanum. Ristið kók- osflögurnar á þurri pönnu. Sker- ið granateplin til helminga og mokið fræjunum úr með skeið. Blandið steinseljunni, app- elsínusafanum og hunanginu saman í blandara og bætið olí- unni síðan út í á meðan vélin er látin vinna. Sósan er því næst smökkuð til með salti. Að lokum er sal- atinu blandað saman í skál með sósunni. SUMARSALAT MEÐ KJÚKLINGI Fyrir fjóra Að gæða sér á mat undir berum himni tilheyrir sumr-inu og nýta margir hvert tækifæri til að ferja kræsingar út á svalir eða pall á meðan sést til sólar. Yfirleitt verður léttur matur fyrir valinu og fékk Fréttablaðið tvo matreiðslumeistara til að galdra fram sannkallað sumarsalat. „Þetta er einfalt en um leið öðru- vísi og frískandi salat,“ segir Arn- þór Stefánsson, matreiðslumeistari hjá Nýja Kaupþingi, sem gerði salat- ið í félagi við Alfreð Ómar Alfreðs- son, forseta Klúbbs matreiðslu- meistara. „Það tekur ekki nema um hálftíma að setja það saman en það er kannski auðvelt fyrir mig að segja,“ bætir hann við og hlær. Í salatinu eru kirsuberjatómat- ar, appelsínur, granatepli, ristað- ar kókosflögur, ferskur aspas og kjúklingur í limedufti. „Appelsín- urnar fara vel með kjúklingnum og granateplin gefa salatinu skemmti- legan og framandi blæ. Það fer vel með baguette og góðu hvítvíni og bragðast best á pallinum með sól- ina í augum.“ Þeir félagar eru í miklum ham þessa dagana enda stór keppnis- helgi yfirstandandi hjá matreiðslu- meisturum. „Matreiðslumaður ársins fór fram í gær, Matreiðslu- meistari Norðurlanda fer fram í dag og á morgun verður lands- hlutakeppnin Íslenskt eldhús 2009 haldin,“ segir Alfreð en Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um keppnirnar ásamt því að vera í forsvari fyrir íslenska kokkalands- liðið. Keppnirnar fara fram í Laug- ardalshöll en verðlaunaafhending verður á Hótel Sögu á í kvöld. - ve Salat fyrir sumardaga Matreiðslumeistararnir Alfreð Ómar Alfreðsson og Arnþór Stefánsson deila með lesendum uppskrift að kjúklingasalati sem bragðast best með sólina í augum. Alfreð Ómar Alfreðsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara. Arnþór Stefánsson matreiðslumeistari Salats. Salatið er frískandi og einfalt að útbúa að sögn Arnþórs. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I A ÍS LE N SK A S IA .I S S FG 4 20 40 0 4. 20 08 www.ms.is/gottimatinn gerir allt betra! nýjarumbúðirmatreiðslurjómihefur fengiðnýtt útlit H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -0 1 9 2 Garðyrkjunámskeið Matjurtaræktun Miðvikud. 13/5 og 20/5 kl. 19:00-21:30. ATH: Þetta er síðasta matjurtanámskeiðið á þessu vori. Verð kr. 12.500.- Ræktun ávaxtatrjáa Tvö kv. mán. 11/5 og 18/5 kl. 19:00-21:30. Verð kr. 12.500.- Ræktun berjarunna og -trjáa Mánudaginn 18/5 kl. 17:00-18:30. Verð kr. 3.750.- Kryddjurtaræktun Miðvikudaginn 13/5 kl. 17:00-18:30. Verð kr. 3.750.- Leiðbeinendur eru höfundar bókarinnar Matjurtir: Auður I. Ottesen, garðyrkjufr. Jón Guðmundsson, garðyrkjufr. Skráning og upplýsingar í síma 578 4800 og á www.rit.is í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.