Fréttablaðið - 09.05.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI9. maí 2009 — 110. tölublað — 9. árgangur
VIÐTAL 34
34%
74%
Fr
ét
ta
bl
að
ið
M
or
gu
nb
la
ði
ð
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára.
Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009.
Fréttablaðið er með 117%
meiri lestur en Morgunblaðið
Allt sem þú þarft...
BÆÐI HVERSDAGS
OG SPARIMATUR
BÍLAR 32
Jón Eiríksson er
oftast kallaður
Drangeyjarjarlinn
Bylting í
bílaiðnaðinum
ÞRJÚ SÉRBLÖÐ Í DAG
Fæstir vilja kannast
við eyðslu í góðærinu
heimili&hönnun
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2009
GAMALT
ÖÐLAST
ANNAÐ LÍF
Deild með notuð húsgögn
og nytjahluti eftir þekkta
hönnuði hefur verið opnuð
í versluninni Epal.
BLS. 2
VEKJA
ATHYGLI
Þrjú íslensk
ungmenni eiga verk
í nýrri alþjóðlegri
ljósmyndabók sem
ber heitið Click. BLS. 2
ÓVENJULEGT Vöru-
hönnuðurinn Viggó
Jóhannsson fer ótroðnar
slóðir í hönnun sinni eins
og dyrabjallan eluxonia
blonde ber skýr merki um.
BLS. 3
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
www.alcoa.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/ S
IA
.I
S
/ A
L
C
4
61
96
0
5/
09
Álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð er eitt af
þeim fullkomnustu í heiminum og mikið
hefur verið lagt upp úr því að búa til góðan
og öruggan vinnustað. Starfsmenn fá hollan
mat í glæsilegu mötuneyti og boðið er upp á
akstur til og frá vinnu. Hjúkrunarfræðingar
og læknir sinna heilsuvernd starfsmanna í
álverinu.
Framtíðarstörf fyrir vélvirkja\vélfræðinga
Við leitum að fagmenntuðum vélvirkjum og vélfræðingum til að sinna fyrir-byggjandi viðhaldi sem á að tryggja áreiðanleika framleiðslunnar og hámarka um leið nýtingu og endingu tækjabúnaðar. Unnið er í teymum með öðrum starfsmönnum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Sveinspróf í vélvirkjun eða vélfræðipróf skilyrði
• Reynsla af almennri vélsmíðavinnu
Verkefnisstjóri í viðhalds- og áreiðanleikateymi
Ábyrgðarsvið:
• Halda utan um hin ýmsu viðhalds- og hönnunarverkefni Fjarðaáls
• Yfirfara og meta tilboð ásamt áætlanagerð
• Samskipti við verkfræðistofur og þjónustuaðila Fjarðaáls
• Verkefnisstjórn á ýmsum tæknilegum verkefnum innan Fjarðaáls
• Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn Fjarðaáls og verktaka
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði
• Reynsla af verkefnisstjórnun
• Starfsreynsla innan tæknigeira æskileg
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rit- og talmáli
Umhverfissérfræðingur Alcoa Fjarðaáls
— framtíðarstarf
Ábyrgðarsvið:
• Umsjón með umhverfismálum Alcoa Fjarðaáls
• Leiða stöðugar endurbætur á sviði umhverfismála, endurnýtingu og endurvinnslu úrgangs, lágmörkun útblásturs og notkun vatns
• Eftirlit með að farið sé eftir umhverfisstöðlum Alcoa, starfsleyfum Alcoa Fjarðaáls, lögum og reglugerðum
• Styðja framkvæmdastjórn við gerð umhverfisáætlana er miða að stöðugum endurbótum á sviði umhverfismála
• Halda utan um vöktunaráætlun fyrir umhverfi Alcoa Fjarðaáls ásamt þátttöku fyrirtækisins í sjálfbærniverkefni
• Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn fyrirtækisins
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði umhverfisverkfræði, efnafræði, líffræði eða annarra sambærilegra raungreina eða náttúrvísinda
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Þekking á íslenskum lögum, reglugerðum og stöðlum er varða umhverfismál
• Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rit- og talmáli
Umsóknarfrestur fyrir þessi störf er til og með 24. maí.
Framtíðarstörf hjá Alcoa Fjarðaáli
Ef þú hefur áhuga á þessu starfi, hafðu þá samband við Tómas Odd Hrafnsson
hjá Capacent í síma 540 1000 eða netfangið tomas.hrafnsson@capacent.is
eða skráðu umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig.
Íþró a- og sýningarhöllinni
í Laugardal 8.-10. maí 2009 Kynntu þér ölbrey a dagskrá
www.ferdalogogfristundir.is
Frábært tækifæri fyrir alla ölskylduna
l að skipuleggja sumarið!
STJÓRNMÁL Ný ríkisstjórn Jóhönnu
Sigurðardóttur verður kynnt á
morgun. Lokahönd verður lögð á
samstarfssáttmála Samfylkingar-
innar og VG í dag sem og skiptingu
ráðuneyta milli flokkanna.
Í tengslum við gerð stjórnarsátt-
mála og sérstakrar aðgerðaáætl-
unar í efnahagsmálum hafa odd-
vitar stjórnarflokkanna, Jóhanna
Sigurðardóttir og Steingrímur J.
Sigfússon, hlýtt á sjónarmið fjölda
hagsmunaaðila. Meðal þeirra sem
gengið hafa á fund þeirra síðustu
daga eru fulltrúar ASÍ, BSRB,
Samtaka atvinnulífsins, lífeyris-
sjóðanna, Kennarasambandsins og
Bændasamtakanna. Um kvöldmat-
arleytið í gær voru forystumenn
Landssambands íslenskra útvegs-
manna (LÍÚ) í Stjórnarráðinu.
Lýstu þeir áhyggjum af hugmynd-
um um fyrningu aflaheimilda og
uppboð þeirra en sögðust um leið
reiðubúnir að vinna að endurskoð-
un fiskveiðistjórnunarkerfisins
með komandi ríkisstjórn.
„Við erum tilbúnir til að gera
ákveðnar breytingar með stjórn-
völdum og þá fyrst og fremst á
því sem snýr að því að takmarka
svokallað leiguframsal verulega
þannig að útgerðunum verði gert að
veiða meira af eigin kvóta,“ sagði
Friðrik J. Arngrímsson, fram-
kvæmdastjóri LÍÚ, í samtali við
Fréttablaðið í gærkvöldi. Frjálst
leiguframsal hefur, með öðru, skap-
að óánægju með kvótakerfið. Það
hefur til dæmis alla tíð verið þyrn-
ir í augum sjómannasamtakanna.
Friðrik telur að verulegar tak-
markanir á því fyrirkomulagi geti
orðið til að skapa ríkari sátt um
kerfið en nú er.
Stefnt er að setningu sumar-
þings í næstu viku og áætlað að
það standi í um fjórar vikur. Sam-
ist hefur um milli forystumanna
stjórnarflokkanna að þingsályktun-
artillaga um Evrópusambandsmál
verði lögð fyrir þingið. Skal hún fá
ítarlega meðferð og umsagnir víða
að. Tillagan verður svo tekin til
endanlegrar meðferðar á nýju þingi
síðar í sumar.
-bþs
LÍÚ vill endurskoða
leiguframsal kvóta
Útvegsmenn eru tilbúnir að vinna að endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins.
Ný ríkisstjórn verður kynnt á morgun. Þing kemur líklega saman í næstu viku.
STUTT Í STÓRU STUNDINA Á STÓRA SVIÐINU Það var ekkert lítið á seyði í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi en þá var hinn frægi söngleikur Söngvaseiður frumsýndur. Hér sjást
Von Trapp-systkinin umkringja Þórhall Sigurðsson leikstjóra. Engan skrekk var að skynja hjá liðinu þótt tuttugu mínútur væru í stóru stundina á Stóra sviðinu.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/A
N
TO
N
Forystumenn stjórnarandstöðu-
flokkanna; Bjarni Benediktsson,
Birgitta Jónsdóttir og Sigmund-
ur Davíð Gunnlaugsson, gengu á
fund Jóhönnu og Steingríms síð-
degis í gær. Voru störf komandi
sumarþings rædd. Samhliða gerð
stjórnarsáttmálans hefur verið
unnið að sérstakri aðgerðaáætl-
un efnahagsmála. Upplýst var um
nokkur mál sem ríkisstjórnin telur
brýnt að verði að lögum svo mæta
megi bráðavanda í efnahagslífinu.
ÞINGHALDIÐ RÆTT
NEYSLUVENJUR 36
RÉTTARGEÐDEILDIN AÐ
SOGNI HEIMSÓTT 28&30
MÍN LUKKA AÐ
LENDA Á SOGNI
matur
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]
Nanna Rögnvaldardóttir gefur
góð ráð í nýrri matreiðslubók