Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.05.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 09.05.2009, Qupperneq 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI9. maí 2009 — 110. tölublað — 9. árgangur VIÐTAL 34 34% 74% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009. Fréttablaðið er með 117% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... BÆÐI HVERSDAGS OG SPARIMATUR BÍLAR 32 Jón Eiríksson er oftast kallaður Drangeyjarjarlinn Bylting í bílaiðnaðinum ÞRJÚ SÉRBLÖÐ Í DAG Fæstir vilja kannast við eyðslu í góðærinu heimili&hönnun LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2009 GAMALT ÖÐLAST ANNAÐ LÍF Deild með notuð húsgögn og nytjahluti eftir þekkta hönnuði hefur verið opnuð í versluninni Epal. BLS. 2 VEKJA ATHYGLI Þrjú íslensk ungmenni eiga verk í nýrri alþjóðlegri ljósmyndabók sem ber heitið Click. BLS. 2 ÓVENJULEGT Vöru- hönnuðurinn Viggó Jóhannsson fer ótroðnar slóðir í hönnun sinni eins og dyrabjallan eluxonia blonde ber skýr merki um. BLS. 3 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 www.alcoa.is ÍS L E N S K A / S IA .I S / A L C 4 61 96 0 5/ 09 Álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð er eitt af þeim fullkomnustu í heiminum og mikið hefur verið lagt upp úr því að búa til góðan og öruggan vinnustað. Starfsmenn fá hollan mat í glæsilegu mötuneyti og boðið er upp á akstur til og frá vinnu. Hjúkrunarfræðingar og læknir sinna heilsuvernd starfsmanna í álverinu. Framtíðarstörf fyrir vélvirkja\vélfræðinga Við leitum að fagmenntuðum vélvirkjum og vélfræðingum til að sinna fyrir-byggjandi viðhaldi sem á að tryggja áreiðanleika framleiðslunnar og hámarka um leið nýtingu og endingu tækjabúnaðar. Unnið er í teymum með öðrum starfsmönnum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í vélvirkjun eða vélfræðipróf skilyrði • Reynsla af almennri vélsmíðavinnu Verkefnisstjóri í viðhalds- og áreiðanleikateymi Ábyrgðarsvið: • Halda utan um hin ýmsu viðhalds- og hönnunarverkefni Fjarðaáls • Yfirfara og meta tilboð ásamt áætlanagerð • Samskipti við verkfræðistofur og þjónustuaðila Fjarðaáls • Verkefnisstjórn á ýmsum tæknilegum verkefnum innan Fjarðaáls • Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn Fjarðaáls og verktaka Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði • Reynsla af verkefnisstjórnun • Starfsreynsla innan tæknigeira æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rit- og talmáli Umhverfissérfræðingur Alcoa Fjarðaáls — framtíðarstarf Ábyrgðarsvið: • Umsjón með umhverfismálum Alcoa Fjarðaáls • Leiða stöðugar endurbætur á sviði umhverfismála, endurnýtingu og endurvinnslu úrgangs, lágmörkun útblásturs og notkun vatns • Eftirlit með að farið sé eftir umhverfisstöðlum Alcoa, starfsleyfum Alcoa Fjarðaáls, lögum og reglugerðum • Styðja framkvæmdastjórn við gerð umhverfisáætlana er miða að stöðugum endurbótum á sviði umhverfismála • Halda utan um vöktunaráætlun fyrir umhverfi Alcoa Fjarðaáls ásamt þátttöku fyrirtækisins í sjálfbærniverkefni • Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn fyrirtækisins Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði umhverfisverkfræði, efnafræði, líffræði eða annarra sambærilegra raungreina eða náttúrvísinda • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á íslenskum lögum, reglugerðum og stöðlum er varða umhverfismál • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rit- og talmáli Umsóknarfrestur fyrir þessi störf er til og með 24. maí. Framtíðarstörf hjá Alcoa Fjarðaáli Ef þú hefur áhuga á þessu starfi, hafðu þá samband við Tómas Odd Hrafnsson hjá Capacent í síma 540 1000 eða netfangið tomas.hrafnsson@capacent.is eða skráðu umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig. Íþró a- og sýningarhöllinni í Laugardal 8.-10. maí 2009 Kynntu þér ölbrey a dagskrá www.ferdalogogfristundir.is Frábært tækifæri fyrir alla ölskylduna l að skipuleggja sumarið! STJÓRNMÁL Ný ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur verður kynnt á morgun. Lokahönd verður lögð á samstarfssáttmála Samfylkingar- innar og VG í dag sem og skiptingu ráðuneyta milli flokkanna. Í tengslum við gerð stjórnarsátt- mála og sérstakrar aðgerðaáætl- unar í efnahagsmálum hafa odd- vitar stjórnarflokkanna, Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, hlýtt á sjónarmið fjölda hagsmunaaðila. Meðal þeirra sem gengið hafa á fund þeirra síðustu daga eru fulltrúar ASÍ, BSRB, Samtaka atvinnulífsins, lífeyris- sjóðanna, Kennarasambandsins og Bændasamtakanna. Um kvöldmat- arleytið í gær voru forystumenn Landssambands íslenskra útvegs- manna (LÍÚ) í Stjórnarráðinu. Lýstu þeir áhyggjum af hugmynd- um um fyrningu aflaheimilda og uppboð þeirra en sögðust um leið reiðubúnir að vinna að endurskoð- un fiskveiðistjórnunarkerfisins með komandi ríkisstjórn. „Við erum tilbúnir til að gera ákveðnar breytingar með stjórn- völdum og þá fyrst og fremst á því sem snýr að því að takmarka svokallað leiguframsal verulega þannig að útgerðunum verði gert að veiða meira af eigin kvóta,“ sagði Friðrik J. Arngrímsson, fram- kvæmdastjóri LÍÚ, í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Frjálst leiguframsal hefur, með öðru, skap- að óánægju með kvótakerfið. Það hefur til dæmis alla tíð verið þyrn- ir í augum sjómannasamtakanna. Friðrik telur að verulegar tak- markanir á því fyrirkomulagi geti orðið til að skapa ríkari sátt um kerfið en nú er. Stefnt er að setningu sumar- þings í næstu viku og áætlað að það standi í um fjórar vikur. Sam- ist hefur um milli forystumanna stjórnarflokkanna að þingsályktun- artillaga um Evrópusambandsmál verði lögð fyrir þingið. Skal hún fá ítarlega meðferð og umsagnir víða að. Tillagan verður svo tekin til endanlegrar meðferðar á nýju þingi síðar í sumar. -bþs LÍÚ vill endurskoða leiguframsal kvóta Útvegsmenn eru tilbúnir að vinna að endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins. Ný ríkisstjórn verður kynnt á morgun. Þing kemur líklega saman í næstu viku. STUTT Í STÓRU STUNDINA Á STÓRA SVIÐINU Það var ekkert lítið á seyði í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi en þá var hinn frægi söngleikur Söngvaseiður frumsýndur. Hér sjást Von Trapp-systkinin umkringja Þórhall Sigurðsson leikstjóra. Engan skrekk var að skynja hjá liðinu þótt tuttugu mínútur væru í stóru stundina á Stóra sviðinu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N Forystumenn stjórnarandstöðu- flokkanna; Bjarni Benediktsson, Birgitta Jónsdóttir og Sigmund- ur Davíð Gunnlaugsson, gengu á fund Jóhönnu og Steingríms síð- degis í gær. Voru störf komandi sumarþings rædd. Samhliða gerð stjórnarsáttmálans hefur verið unnið að sérstakri aðgerðaáætl- un efnahagsmála. Upplýst var um nokkur mál sem ríkisstjórnin telur brýnt að verði að lögum svo mæta megi bráðavanda í efnahagslífinu. ÞINGHALDIÐ RÆTT NEYSLUVENJUR 36 RÉTTARGEÐDEILDIN AÐ SOGNI HEIMSÓTT 28&30 MÍN LUKKA AÐ LENDA Á SOGNI matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] Nanna Rögnvaldardóttir gefur góð ráð í nýrri matreiðslubók
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.