Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1936, Page 10

Skinfaxi - 01.10.1936, Page 10
106 SKINFAXI liátt en þann, að vísa þvi til hinna einstöku félaga. Lét hún Alþýðusambandinu i té félagaskrá, svo að hún gæli sent félögunum samskotalista. Bindindismál. A samhandsþinginu voru samþykktar eftirl'arandi ályktanir um hindindismál: „Þingið skorar á Alþingi og rikisstjórn, að takmaka til mikilla muna innflutning áfengisvara til landsins." „Samkvæmt stefnuskrá U.M.F.Í. skorar sambandsþing- ið alvarlega á öll U.M.F. að vinna rækilega að bind- indismálum." „Þingið álítur nauðsynlegt fyrir U.M.F. að hel'ja sam- starf við þau félög, sem á einhvern hált vinna að hind- indismálum. Þó vill þingið alveg sérstaklega skora á U.M.F. að starfa að þessum málum með Sambandi bindindisfélaga i skólum og taka virkan þátt í baráttudegi sambands- ins 1. febrúar ár hvert.“ Fyrsta samþykktin hefir verið send ríkisstjórninni. Næstu áskorun er hér með skilað til allra félagsmanna U. M. F. í. — Um þriðju samþykktina skal tekið fram, að þar sem tillögumaðurinn, Daníel Ágústínusson, er bæði samhandsritari U. M. F. í. og forseti Samhands bindindisfélaga i skólum, er vafalausl, að samvinna þeirra tveggja samhanda er tryggð. Enda hlýtur ung- mennafélögum að vera sérstakt ánægjuefni að vinna tneð þeim myndarlega æskulýðsfélagsskap. Íþróttir. Hér fara á eftir samþvkktir sambandsþings um íþróttamál: „Þingið telur rétt, að sambandið styrki þau félög eða héraðss'ambönd til íþróttastarfsemi, sem sýna sérstakan áhuga í þeim efnum og hafa erfiðar efnahagslegar ástæð- ur, — þó því aðeins, að fjárhagur U.M.F.Í. leyfi.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.