Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 10

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 10
106 SKINFAXI liátt en þann, að vísa þvi til hinna einstöku félaga. Lét hún Alþýðusambandinu i té félagaskrá, svo að hún gæli sent félögunum samskotalista. Bindindismál. A samhandsþinginu voru samþykktar eftirl'arandi ályktanir um hindindismál: „Þingið skorar á Alþingi og rikisstjórn, að takmaka til mikilla muna innflutning áfengisvara til landsins." „Samkvæmt stefnuskrá U.M.F.Í. skorar sambandsþing- ið alvarlega á öll U.M.F. að vinna rækilega að bind- indismálum." „Þingið álítur nauðsynlegt fyrir U.M.F. að hel'ja sam- starf við þau félög, sem á einhvern hált vinna að hind- indismálum. Þó vill þingið alveg sérstaklega skora á U.M.F. að starfa að þessum málum með Sambandi bindindisfélaga i skólum og taka virkan þátt í baráttudegi sambands- ins 1. febrúar ár hvert.“ Fyrsta samþykktin hefir verið send ríkisstjórninni. Næstu áskorun er hér með skilað til allra félagsmanna U. M. F. í. — Um þriðju samþykktina skal tekið fram, að þar sem tillögumaðurinn, Daníel Ágústínusson, er bæði samhandsritari U. M. F. í. og forseti Samhands bindindisfélaga i skólum, er vafalausl, að samvinna þeirra tveggja samhanda er tryggð. Enda hlýtur ung- mennafélögum að vera sérstakt ánægjuefni að vinna tneð þeim myndarlega æskulýðsfélagsskap. Íþróttir. Hér fara á eftir samþvkktir sambandsþings um íþróttamál: „Þingið telur rétt, að sambandið styrki þau félög eða héraðss'ambönd til íþróttastarfsemi, sem sýna sérstakan áhuga í þeim efnum og hafa erfiðar efnahagslegar ástæð- ur, — þó því aðeins, að fjárhagur U.M.F.Í. leyfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.