Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 18

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 18
114 SKINFAXI og framlög þeirra miklu minni en áætlað hefði verið. Krafð- ist nefndin þess, að vonum, að sambandsstjórn tæki ábyrgð á þeim halla, sem af þessu stafaði. Sambandssjóður var þá tómur, en U.M.S.K. lánaði sambandsstjórn þær 400 kr., sem fram þurfti að leggja. Síðar veitti U.M.S.K. 100 kr. af lán- inu sem framlag í heimsboðssjóð, og höfðu þó öll félögin i sambandinu áður gefið í sjóðinn. — Þær kr. 300.00, sem þá voru eftir, greiddi sambandsstjóri úr eigin sjóði, eftir að reikningsskil þessi voru gerð. Lækka skuldir sambandsins á framanskráðum skuldalista sem því svarar. Um gjaldaliðina: 4. Sambandsþingið 1933 ákvað laun starfs- manns (A. S.) kr. 1200.00 á ári. En starfsmaðurinn lækkaði þau sjálfur um næstu áramót i kr. 800.00. Eins og niðurstaða reikningsins sýnir, hefir upphæð þessi raunverulega aldrei ver- ið greidd starfsmanninum, því að við reikningsskilin átti hann hjá sambandinu kr. 1561,38. (Sjá skuldalistann). Mun sam- bandið eigi verða krafið um greiðslu á þeirri skuld. .— 5. Þor- steini Jósefssyni var veittur styrkur þessi til utanfarar, eftir samþykkt sambandsþings 1933. — 6. „Ýmsir styrkir" eru til einstakra félaga til íþrótta, skógræktar o. fl., og námsstyrkir i Haulcadalsskóla. — 9. er til jafnaðar 4. tekjulið, sem skýrð- ur er hér að framan. Um áritun endurskoðenda. Efnahagsyfirlit gat ekki fylgt reikningsyfirlitinu frá sambandsstjórn, vegna þess, að gjald- kerinn frá 1930—’33 hafði enn ekki skilað reikbingum þess tímabils, þegar þessum reikningum var skilað til endurskoð- enda. Gömlu reikningsskilin komu fyrst á sambandsþingið í ár og voru endurskoðuð þar. En án þeirra var ekki hægt að gera rétt efnhagsyfirlit. Um skuldalistann. Þar sem telja má víst, að skuldin við A. S. verði aldrei greidd, og A. S. hefir greitt skuldina við U.M.S.K., hvíla í raun og veru ekki nema kr. 2449.74 skuldir á U.M.F.Í. Er það að vísu meira en nóg skuldabyrði. En vert er að athuga það vel, að sambandið mundi ekkert skulda, og það hefði ekki þurft að starfa að nokkru leyti á kostnað eins fátæks einstaklings, ef sambandsfélögin hefðu gert skyldu sína við það og greitt því skilvíslega lögboðinn skatt. Kemur nú ljótasti hluti reikningsskilanna. En það er yfirlit um skil sambandsfélaganna við U.M.F.f. 1933—’36: 31 fél. hafa ekkert greitt á tímabilinu. 3 — skulda fyrir 3 ár. 9 — — — 2 — 4 — — — 1 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.