Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 35
SKINFAXI 131 En í Austurvegu oft mun hugur leita, til Vermlands víðu skóga og Vermlands fríðu sveita. Landnám og landnámsmenn. (Hugleiðing). Eftir prófessor Richard Beck. Atburðaríkur dagur er að kveldi kominn; dagur, sem verður mér lengi minnisstæður. Eg liefi verið við- staddur hálf'rar aldar afrnæli Þingvalla og Lögbergs- byggða í Saskatchewan (Kanada) og tekið nokkurn ])átt í þeim merkilegu hátíðahöldum, sem byggðabúar höfðu undirbúið, með myndarskap og smekkvísi, til þess að minnast þessara tímamóta í sögu sinni. Mikill mannfjöldi, innan byggða og utan, hafði safn- azt saman í þeim lilgangi, að lieiðra íslenzku frum- hyggjana, sem stofnuðu byggðalög þessi fyrir fimmtiu árum síðan; bæði þá, sem livílast í mjúkri sæng fóst- urmoldarinnar, og hina, sem enn eru lifandi og slarf- andi. Hátíðardagurinn var sviphreinn, í samræmi við skapferli þeirra útsæknu Islendinga, sem hér námu nýtt land, ruddu mörkina og lögðu auðnina undir jtlóg, og áttu jafnaðarlega i ríkum mæli þá heiðríkju Iiugans, sem einkennt hefir sann-norræna menn. í skrúðgöngu dagsins kom fylking frumherjanna á þessum slóðum, sem nú er að vonum orðin æði þunn- skipuð, í vagni í drekaliki, eins og sæmdi niðjum binna fornu víkinga. Lærdómsríkt var það, eigi sízt frá þjóðmenningar- legu og þjóðernislegu sjónarmiði, að virða fyrir sér 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.