Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 51
SKINFAXI 147 Bygging heimavistarskóla, sem alstaðar komi í stað farskólanna, er eina sjáanlega úrræðið til endurbóta. Heimavistarbarnaskólar liafa þegar verið byggðir í nokkrum sveitum, og verður eigi annað sagt, en að sú reynsla, sem þegar er fengin, spái mjög góðu um framtíð þeirra. Aðalerfiðleikarnir eru fólgnir í því, að afla fjár til byggingar skólabúsa. En ástæðulaust er fyrir þjóð- ina, að láta sér það svo mjög í augum vaxa, enda mun það sannast, að jafnskjótt og almennur áhugi vaknar á málinu, þá mun ráð renna undan rifi hverju. Ungmennafélögin ættu nú að láta þelta mikla menn- ingarmál til sín taka. Myndu röggsamlegar frain- kvæmdir vissulega verða félögunum til sóma, en al þýðumenningunni í landinu til ómetanlegs gagns. Verkefni félaganna gætu t. d. verið eftirfarandi: Að vekja ahnennan áhuga í sveitinni á slcólabygg- ingu og að fá opinbera samþykkt um áætlun í því efni. Að fá stofnaðan byggingarsjóð samkvæmt heimild í fræðslulögunum. Að leita samvinnu við annan eða aðra hreppa um skólabyggingu, þar sem það þykir henta. Að gera opinbera kröfu til alþingismanns kjördæm- isins, um að hann verði þvi fylgjandi, að framlag rík- isins til skólabygginga verði stórum aukið frá því, sem er. Að finna aðrar fjársöfnunarleiðir. Að leggja fram sjálfboðavinnu við bygginguna. Að beita áhrifum i þá átt, að ákveðnum auðlindum, eins og t. d. happdrættiságóða, verði í náinni framtið varið til skólabygginga. Eg læt liér staðar numið að sinni, en skora á alla ungmennafélaga að taka höndum saman um þetta mál og bera það fram til sigurs. 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.