Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 14
78 SKINFAXI Það er kraftur kærleikans, sem er mestur í himni og heimi, móðir hverrar kynslóðar, kjarni alls lífs og allrar tilveru, ljómi dýrðar Guðs. Eitt orð hans getur komið mannsævi á réttan kjöl, já, orðið sólar- birta i lífi þúsunda og milljóna. Kærleiksboðskapur kristindómsins hefur ummyndað mannlífið alls staðar þar, ^m honum hefur verið viðtaka veitt. Ungmenna- félagshreyfingm lýsti því yfir þegar í upphafi, að hún vildi byggja starf sitt á kristilegum grundvelh, þ. e. að kærleikurinn skyldi verða fyrst og fremst lífs- afl hennar. Nú er íslenzk þjóð, líka íslenzk æska, klof- in i andstæða flokka, og óvild og úlfúð í milli. Bar- áttan um stefnur og skoðanir getur orðið holl og góð, sé hún i kærleika háð. Annars ekki. Lífsstraumur þjóð- aripnar verður að vera þrunginn samúð og skilningi, ef vel á að fara. Hér er verk að vinna fyrir ungmenna- félögin: Island verður fyrir kraft kærleikans að eiga eina sál. Þekkið þið ævintýrið um Paradísarbrunninn ? Mað- ur, sem ætlaði að sækja vatn, missti skjólu sína i brunn og seig niður til að ná henni upp. En þá var allt í einu vatnið horfið, og einkennilega Ijósskímu lagði á móti honum. Niðri í jörðinni kom hann í garð mjög fagran, en öskugráan, því að þar skein hvorki tungl né sól. Allt var eins og í svefni, grösin, blómin og trén. Hann beygði sig, tók upp lítinn kvist og hafði hann aftur upp með sér. En þegar hann kom fram í tært loftið og bjart sólskinið, þá lifnaði kvistur- inn allur við, sprakk út og ljúfa angan lagði frá hon- um. Og maðurinn skildi, að hann kom frá hinni huldu Paradís, og þannig myndi hún um síðir birtast á jörðu. Það er þessu skylt, sem ég hefi verið að reyna að sýna fram á. Þegar kraftur jarðar sameinast krafti himins, þegar hugsjón og staðreynd verða eitt, þegar meir er kostgæft að gera sem bezt en segja sem flest,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.